Gotterí og gersemar

KökupinnaföndurÞað er gaman að leika sér með hugmyndir varðandi kökupinna. Hér eru á ferðinni hefðbundnir súkkulaði-kökupinnar sem eru formaðir í litlum piparkökumótum. Mikilvægt er að kæla þá vel áður en dýft er og hér notaði ég blátt Candy Melts og bláan skrautsykur til að skreyta með.

Minni á kökupinnanámskeiðið þann 12.júní kl:18:00 – nýbúið að opna fyrir skráningu svo endilega sendið línu á gotteri@gotteri.is ef þið hafið áhuga.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *