Veislur og hátíðarhöld - Uppskriftir - Gotterí og gersemar



Hér kemur ein undursamleg úr kökubæklingi Nóa Síríus! Ostakökur eiga alltaf vel við og mér finnst alltaf svo gaman að setja þær í glös svo allir fái sér „desrétt“. Ostakaka… Lesa meira »



Það styttist í desember og margir byrjaðir að undirbúa jólabaksturinn. Að mínu mati má jólabakstur vera alls konar, það þarf ekki bara að baka smákökur. Það fer eftir tilefninu og… Lesa meira »



Þakkargjörðardagurinn eða „Thanksgiving“ er núna á fimmtudaginn og ég ELSKA þessa hátíð! Kalkúnn og tilheyrandi er svo hátíðlegt og þegar þessi hátíð er liðin á helst að vera í jólapeysu… Lesa meira »



Ég er að detta í jólagírinn, einhverjar seríur komnar upp og stelpurnar komnar með jólatré inn í herbergin sín. Það er því vel við hæfi að byrja að vinna jólauppskriftir… Lesa meira »



Ungir sem aldnir elska Rice Krispies gotterí í hvaða útgáfu sem er. Það er alveg sama hvað ég geri mikið af slíku, aldrei verður afgangur! Lykilatriði finnst mér að nota… Lesa meira »



Hér er á ferðinni fljótlegur og ljúffengur ostabakki sem ég myndi reyndar kalla „Pandabakka“, þar sem guðdómlegu Panda súkkulaðikúlurnar spila stórt hlutverk. Nóvember verður brátt hálfnaður og jólin og allir… Lesa meira »



Maðurinn minn gat ekki hætt að dásama ostasalat frá Brauð og Co sem hann fékk í vinnunni hjá sér um daginn svo ég ákvað að skoða það salat aðeins nánar…. Lesa meira »



Í Leirvogstunguhverfinu okkar hér í Mosfellsbænum er alltaf mikið húllumhæ í kringum Hrekkjavökuna. Í ár var engin undantekning þar á og hafa minnsta mín og nokkrar vinkonur hennar labbað saman… Lesa meira »



Inga vinkona mín er algjör snillingur þegar kemur að afmælishaldi. Í dag fórum við í hrekkjavökuafmæli hjá elsku Stefáni Kára og ég fékk að taka nokkrar myndir til að sýna… Lesa meira »



Elsku besta stóra stelpan mín er orðin 20 ára gömul! Hvernig það má vera að tíminn líði svona hratt er hins vegar önnur saga! Ég hitti pabba hennar rétt áður… Lesa meira »



Elsta mín varð 20 ára í síðustu viku! Þegar ég spurði hana hvernig köku hún vildi segir hún „Mig langar í gamaldags hjartaköku með blúndumynstri með góða jarðarberjakreminu á milli… Lesa meira »



Bleiki dagurinn er haldinn hátíðlegur í október ár hvert. Ég útbjó þessa dásamlegu köku fyrir Morgunblaðið og matarvef MBL á dögunum og nú er hún komin hingað inn fyrir ykkur… Lesa meira »



Ég fékk heiðurinn af því að útbúa uppskriftir fyrir bökunarbækling Nóa Síríus þetta árið og mikið sem þetta var skemmtilegt verkefni. Doré draumur er útfærsla af sælgætistertunni margrómuðu og finnið… Lesa meira »



Ég hef bakað ömmupönnsur ótal oft í gegnum tíðina. Eins og gengur og gerist síðan með uppskriftir þá betrumbætir maður þær á leiðinni og hér er ég búin að mastera… Lesa meira »



Hipp, hipp, húrra! FJARÐARKAUP er 50 ára! Það er ALLT til í Fjarðarkaup og ég elska að versla þar. Það er nánast undantekningarlaust hægt að svara spurningunni „hvar fæst þetta“… Lesa meira »



Það er aldrei til of mikið af tegundum af döðlugotti, það er bara þannig! Þetta eru molar sem allir elska, það er líka bara þannig! Smá berjakeimur í bland við… Lesa meira »



Hér eru á ferðinni undursamlegar og sumarlegar pavlovur sem ég útbjó fyrir Morgunblaðið á dögunum. Mascarpone fyllingu hef ég ekki prófað áður og kom hún æðislega vel út! Mmm púðursykurmarengs… Lesa meira »



Hér kemur einn léttur og sumarlegur réttur sem ég fékk frá henni Heiðrúnu hjá HN Gallery um daginn þegar ég óskaði eftir sumaruppskriftum frá ykkur! Hann er einfaldur, fljótlegur og… Lesa meira »



Það var allt of langt síðan ég hafði bakað eitthvað krúttlegt! Hér hafið þið því sumarlegar og undursamlegar vanillu bollakökur með léttu rjómaostakremi. Ég sá svipaða útfærslu hjá Natasha’s Kitchen… Lesa meira »



Það er sannarlega sumar sem fylgir þessum drykk! Sangria minnir mig alltaf helst á Spán þó boðið sé upp á hana víða um heim! LSA Metropolitan glas – linkur! Það… Lesa meira »



Ég óskaði eftir sumar uppskriftum frá ykkur fylgjendum um daginn og fékk fullt, fullt af skemmtilegum sendar! Ég skráði þetta niður og ætla að gera mitt besta til að uppfylla… Lesa meira »



Já krakkar mínir, það er komin sumarsíld með jarðarberjum og hvítvíni takk fyrir! Ég mátti til með að að vinna með þau hráefni og ákvað að þessu sinni að skera… Lesa meira »



Í dag var veðrið yndislegt, stelpurnar voru að renna á snjóþotum í brekkunni hér bakvið hús með vinkonum sínum í allan dag og því tilvalið að baka eitthvað ofaní mannskapinn…. Lesa meira »



Makkarónur eru svo fallegar og fágaðar, um leið og þær eru ofur viðkvæmar! Ég er enginn svaka makkarónubakari en elska hins vegar makkarónur. Panta þær oftast hjá Gulla Arnari þegar… Lesa meira »



Ég elska að leika mér með kökumix og hef alltaf gert! Það er alltaf að bætast í úrvalið hér á Íslandi og ég mátti til með að prófa þetta karamellumix… Lesa meira »



Kaldar rjómaostadýfur eru í miklu uppáhaldi hjá mér síðan að Lukka vinkona kynnti mig fyrir slíkri fyrir öööööörfáum árum síðan, tíhí. Það er því gaman að prófa eitthvað nýtt í… Lesa meira »



Ostabakkar eru eitthvað sem ég elska að útbúa og mun held ég aldrei frá leið af! Ég er búin að ætla að prófa að gera svona litla krúttlega einstaklings ostabakka… Lesa meira »



Ég E L S K A bakaða osta, hef sagt það áður og mun segja það oftar! Ég var upp í Húsgagnahöll um daginn og við vorum að ákveða hvaða… Lesa meira »



Það er rúm vika frá fallega fermingardeginum hennar elsku Elínar Heiðu okkar. Loksins næ ég að setjast niður og skrifa þessa færslu fyrir ykkur sem mun vonandi gagnast fólki í… Lesa meira »



Ef þetta er ekki ein sú krúttlegasta páskakaka sem ég hef gert þá veit ég ekki hvað. Ekki skemmir fyrir hvað hún er unaðslega góð og kremið maður minn! Það… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun