Veislur og hátíðarhöld - Uppskriftir - Gotterí og gersemar



Almáttugur krakkar ef þetta er ekki kakan sem þið ætlið að bjóða upp á á Gamlárskvöld þá veit ég ekki hvað! Hún er einföld og sjúklega góð! Það má baka… Lesa meira »



Ég var að prófa að elda andabringur í fyrsta skipti og það lukkaðist svona líka vel! Já krakkar mínir, það er eitt og annað sem maður á eftir að prófa… Lesa meira »



Það er aldrei hægt að setja hingað inn of mikið af ostabakkahugmyndum. Möguleikarnir eru endalausir og hér kemur ein samsetning sem finna má í bókinni minni, Saumaklúbburinn. Það er mjög… Lesa meira »



Þessar brownies eru með þeim betri sem ég hef útbúið. Það er síðan svo auðvelt og þægilegt að bræða saman karamellur og rjóma í potti fyrir krem, einfaldara getur það… Lesa meira »



Það þarf ekki alltaf að vera flókið til að vera gott! Royal karamellubúðingur hefur verið í uppáhaldi hjá mér síðan ég var lítil stelpa og ég hef nú gert þær… Lesa meira »



Marengstertur henta við öll tækifæri, allir þær elska og þær eru tiltölulega einfaldar í framkvæmd. Hér er á ferðinni algjör bomba sem fékk einróma lof í matarboði hjá okkur á… Lesa meira »



Kanilangan og piparkökur eru eitthvað sem einkennir jólin og jólaundirbúning að mínu mati. Þessi kaka færði okkur svo sannarlega jólin, ilmurinn svo lokkandi og kakan guðdómleg. Það er svo gaman… Lesa meira »



Hér er á ferðinni guðdómlegur veislumatur. Bayonne skinka og ljúffengt meðlæti á vel heima á hátíðarborðum landsmanna sem og í sunnudagsmatnum. Reynir, mágur minn hringdi um daginn til að spyrja… Lesa meira »



Elín Heiða endurgerði á dögunum nokkrar uppskriftir úr bókinni sinni og færði þær í jólabúning. Það er nefnilega þannig að það má gera flestar uppskriftir jólalegar með því að breyta… Lesa meira »



Það er frábært að hafa fjölbreyttan jólabakstur og það má gera ýmislegt annað en hefðbundnar smákökur í þeim efnum. Þessir jólamolar eru alveg guðdómlegir og þá þarf ekki einu sinni… Lesa meira »



Það er mjög mikilvægt að baka oft og reglulega á aðventunni og helst borða hverja sort jafnóðum! Smákökur eru alltaf bestar nýbakaðar að mínu mati og þessar hér, maður minn!… Lesa meira »



Það er yfirleitt svo mikið um sætindi á aðventunni að það gleymist stundum að það er ýmislegt annað sniðugt hægt að gera fyrir jóla- og aðventuboðin, nú eða bara fyrir… Lesa meira »



Ostakökur eru sívinsælar og þessi hér er dásamlega ljúffeng með stökkum Oreobotni og mjúkri ostaköku með stökkum Marabou Daim bitum. Það er ýmist hægt að setja þessa köku í form… Lesa meira »



Aðventan nálgast og margir að undirbúa hátíðirnar. Þessum undirbúningi fylgja oft margar samverustundir með þeim sem okkur þykir vænt um og mikilvægt að gera vel við sig í mat og… Lesa meira »



Dálæti mitt á kransaköku hefur engan endi svo hér kemur gómsæt og jólaleg útfærsla sem tilvalið er að skella í fyrir næsta jólaboð og hátíðirnar sem styttist í! Hugmyndina af… Lesa meira »



Bakaður ostur slær alltaf í gegn og það er gaman að prófa eitthvað nýtt í þeim efnum. Oftast hef ég bara notað þessa sultu kalda á osta og kex eða… Lesa meira »



Þessi kaka er B O B A eins og Bubbi myndi segja það! Dúdda mía sko, hér er á ferðinni ein besta marengsterta sem ég hef sett saman, það er… Lesa meira »



Hrekkjavakan er framundan og hér kemur skemmtileg útfærsla af draugaköku sem allir ættu að geta gert! Draugakaka Kökubotnar 1 x Betty Crocker Devils Food Cake Mix 3 egg 125 ml… Lesa meira »



Hér er á ferðinni ofurgóðar mini vefjur, taquidos, flautas….eða hvað sem við viljum kalla þær, með ýmiss konar meðlæti! Þetta er hinn fullkomni partýmatur sem og kvöldverður, bara eftir því… Lesa meira »



Góð skúffukaka er algjör klassík! Það má síðan sannarlega skreyta hana eftir tilefni og nú þegar Hrekkjavakan nálgast var gaman að leika sér með beinagrindahlaup og Oreo til að búa… Lesa meira »



Bakaðir ostar eru eitt það allra besta og núna er ostatíminn sannarlega að ganga í garð! Október heitir ekki OSTÓBER af ástæðulausu hjá Gott í matinn og ætla ég einmitt… Lesa meira »



Rækjusalat er eitt það besta sem hann Hemmi minn fær og ég var að átta mig á því að slíkt hef ég aldrei sett hingað inn. Þetta er auðvitað algjör… Lesa meira »



Það gerðist aftur! Ný uppskriftabók er í prentun og verður komin til landsins í lok október, hipp, hipp húrra fyrir því! Ekki spyrja hvernig þetta gerðist en ætli það sé… Lesa meira »



MIKIÐ MIKIÐ MIKIÐ….. sem það gleður mig að skrifa þennan póst! Sökum Covid hafa nánast engin námskeið verið haldin fyrir utan örfá sumarið 2020 þegar Covid gaf okkur smá pásu… Lesa meira »



Já krakkar mínir, vöfflur þurfa sannarlega ekki alltaf að vera með sultu og rjóma! Þessar lágkolvetnavöfflur eru algjör snilld fyrir þá sem sækjast eftir slíku, og meira að segja fyrir… Lesa meira »



Þessi rjómaþeytta gríska jógúrt var svoooooo góð að það var slegist um skálarnar hér á þessu heimili! Það líður í það minnsta ekki á löngu þar til ég mun útbúa… Lesa meira »



Eggjasalat er algjör klassík og ekki skemmir fyrir að hafa það í hollari kantinum! Hér er dásamlegt salat með Lighter than Light Hellmann’s majónesi sem inniheldur aðeins 3% fitu! Létt… Lesa meira »



Humarsúpa er guðdómleg, hvort sem hún er sem forréttur eða aðalréttur. Þessa súpu vorum við með í kvöldmatinn hjá okkur, allir borðuðu vel og voru pakksaddir að máltíð lokinni. Ég… Lesa meira »



Það er að koma helgi og hversu fullkomið er að gera eina marengstertu! Ég elska púðursykurmarengs og get held ég gert endalausar tilraunir með nýjar fyllingar. Hér prófaði ég að… Lesa meira »



Það er endalaust hægt að leika sér með hráefni í túnfisksalat. Hér ákvað ég að útbúa hollari útgáfu af slíku þar sem margir eru aðeins að laga til í mataræðinu… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun