Ísréttir - Gotterí og gersemar



Ég hef lengi ætlað að prófa að útbúa svona íssamlokur og loksins lét ég verða af því! Uppáhalds ísinn okkar hér á þessu heimili er Häagen-Dazs og að setja hann… Lesa meira »



Hver elskar ekki góðan sjeik! Hvað þá þegar hann er blanda af sjeik og frappuccino eins og þessi. Það má að sjálfsögðu sleppa kaffinu fyrir þá sem ekki drekka kaffi… Lesa meira »



Ég og við reyndar öll hér í fjölskyldunni elskum bragðaref! Það er fátt betra á kósýkvöldum en það að útbúa sjeik, sækja sér bragðaref eða eitthvað í þeim dúr. Að… Lesa meira »



Það er alltaf gaman að koma með nýjar hugmyndir af heimatilbúnum ís og þá sérlega fyrir hátíðirnar. Hér er á ferðinni dásamlegur sælgætisís sem ég get lofað ykkur að þið… Lesa meira »



Bananasplitt þarf vart að kynna til sögunnar því það er auðvitað algjör klassík sem hittir alltaf í mark! Það er hins vegar vel hægt að gera risa bananasplitt fyrir allan… Lesa meira »



Það er fátt betra og einfaldara en heimagerð, heit íssósa! Það má nota hvaða ís sem er með sósunni og gott er að leyfa henni aðeins að standa og þykkna… Lesa meira »



Það elska held ég allir bananasplitt, enda ekki annað hægt! Mismunandi tegundir af ís, sósu, rjóma og ávöxtum er blanda sem hreinlega getur ekki klikkað. Hér má síðan hver og… Lesa meira »



Heimagerður sjeik er einföld og ódýr lausn fyrir kósýkvöldið, nú eða komandi sumardaga! Jarðarberjaísinn frá Häagen-Dazs er uppáhalds ís margra hér á heimilinu svo þessi sjeik hitti klárlega í mark… Lesa meira »



Þessi ís er einn sá besti sem ég hef búið til! Það passar virkilega vel að hafa marengsinn og krönsí súkkulaðiegg í hverjum bita, namm! Þessi ís er tilvalinn eftirréttur… Lesa meira »



Hér er á ferðinni ofureinföld uppskrift að ljúffengum jarðarberjaís. Ég var ekki alveg að kaupa þessa hugmynd í fyrstu en ákvað að láta á reyna og viti menn, hún kom… Lesa meira »



Ris a la mande er algjör klassík þegar hátíðirnar nálgast. Flestir þekkja þennan rétt borinn fram með kirsuberjasósu en undanfarin ár hefur karamellusósa með þessari uppskrift hins vegar notið mikilla… Lesa meira »



Þessi jólaís með Daimkúlum er einstaklega góður! Hann er léttur í sér og stökkar Daimkúlurnar gefa honum skemmtilega áferð. Ekki skemmir undursamleg, heit karamellusósa fyrir. Það er mjög hentugt að… Lesa meira »



Ég hugsa Toblerone ís sé eitthvað sem verður að vera á boðstólnum yfir hátíðirnar fyrir einhverja aðila. Þetta er algjör klassík og allir elska þennan ís, hvað þá þegar hann… Lesa meira »



Ef súkkulaðikaka gæti verið tilbúin á örfáum mínútum, þá væri lífið sko auðveldara! Hvað þá ef það er hægt að gera bara lítinn skammt fyrir einn eða tvo, eða bara… Lesa meira »



Ójá það eru sko löngu komnar piparkökur í verslanir ef þið tókuð ekki eftir því! Við erum nú þegar búin með nokkur box og stefnum ótrauð á að halda áfram,… Lesa meira »



Heit súkkulaðikaka með blautri miðju, ís og karamellusósu, já takk! Þessi eftirréttur er algjörlega guðdómlegur! Súkkulaðisæla 140 g smjör 140 g Green & Blacks 70% súkkulaði 2 egg 3 eggjarauður… Lesa meira »



Það gerðist aftur! Ný uppskriftabók er í prentun og verður komin til landsins í lok október, hipp, hipp húrra fyrir því! Ekki spyrja hvernig þetta gerðist en ætli það sé… Lesa meira »



Ískaldir, svalandi, súrir og sætir frostpinnar sem ofureinfalt er að útbúa! Súrir sumarpinnar 1-2 pokar Sour Patch Kids hlaupkarlar 1 x Capri Sun Multivitamin safi 1 x Capri Sun Orange… Lesa meira »



OREO passar svoooooo vel í sjeik, bragðaref, ís og allt þannig, ætla rétt að vona þið hafið prófað! Eins og svo oft áður leitaði hugurinn til Bandaríkjanna og þegar við… Lesa meira »



Hér kemur einn svellkaldur og góður mjólkurhristingur! Þessi uppskrift hefur verið hér á blogginu síðan 2014 en það var klárlega kominn tími á smá uppfærslu á myndum og leiðbeiningum því… Lesa meira »



Það er svooooo einfalt að útbúa ljúffengan heimatilbúinn ís og mér finnst heit sósa algjörlega toppa slíka dásemd. Toblerone, kókosbollur, fersk jarðarber og heit Toblerone sósa fullkomna þennan rjómalagaða jólaís…. Lesa meira »



Affogato er einfaldur ítalskur eftirréttur sem er hreint út sagt dúndurgóður! Ég elska Frappucchino og minnti þetta mig á slíkan drykk. Þessi eftirréttur myndi því henta vel þegar tími hefur… Lesa meira »



Þakkargjörðarhátíðin er í vikunni og aðventan rétt handan við hornið! Það má svo sannarlega gera vel við sig á þessum tímum og að útbúa ljúffengan heimatilbúinn ís er einfaldara en… Lesa meira »



Dagurinn í dag kallar á góðan eftirrétt…..já eða helst bara allir dagar ef ég fengi að ráða, hahahaha! Prince Polo er auðvitað æðislegt og að nota það í mjólkurhristing er… Lesa meira »



Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt. Ég hef bakað eða grillað bæði banana, epli og aðra ávexti og nú var komið að perunum. Perur eru nefnilega alveg dásamlegar… Lesa meira »



Það þarf sannarlega ekki alltaf að vera flókið til að slá í gegn! Þegar það kemur að afmælum, vinahittingum, öðrum veislum eða bara kósýkvöldi er mikilvægt að láta hugmyndaflugið njóta… Lesa meira »



Hér kemur tilvalið snakk sem hentar vel sumar jafnt sem vetur! Þetta er klárlega hollari kostur en margt annað og tekur stuttan tíma að útbúa. Frosið jógúrtsnakk 1 dós grísk… Lesa meira »



Ég er búin að eiga ísgerðarskál frá Kitchen Aid í nokkurn tíma og skil ekki af hverju ég nota hana ekki oftar. Eftir þessa tilraun er hún hins vegar komin… Lesa meira »



Ég hef lengi ætlað að prófa að gera heimatilbúinn ís og þegar ég fékk ísgerðarvélina frá Kitchen Aid í gjöf á dögunum var ekki í boði annað en að prófa… Lesa meira »



Um daginn gerði ég dásamlega blauta súkkulaðiköku í bolla og hef ég eiginlega verið að bíða eftir því að prófa fleiri bollauppskriftir en þegar maður fær endalausar hugmyndir af einhverju… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun