Súrir sumarpinnar



⌑ Samstarf ⌑
Frostpinnar fyrir krakka með hlaupi

Ískaldir, svalandi, súrir og sætir frostpinnar sem ofureinfalt er að útbúa!

sumarlegir frostpinnar

Súrir sumarpinnar

  • 1-2 pokar Sour Patch Kids hlaupkarlar
  • 1 x Capri Sun Multivitamin safi
  • 1 x Capri Sun Orange Peach safi
  1. Hellið Capri Sun safa í frostpinnamót, fyllið um ¾ af forminu, þessi hráefni duga í 6-10 frostpinna eftir því hvernig mót þið eruð með.
  2. Raðið næst hlaupkörlunum í formið þar til það verður sléttfullt.
  3. Stingið þá priki í það og frystið í að minnsta kosti 5 klukkustundir eða yfir nótt.
Sour Patch popsicles for kids

Stelpurnar mínar eeeeeeeeeeelska Sour Patch svo þeim fannst þessir pinnar geggjaðir!

Heimagerðir frostpinnar

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun