Dessertplatti „on the go“



⌑ Samstarf ⌑
Fljótlegt og gott snarl

Þessi bakki er ein mesta snilld sem ég hef útbúið. Tók líklega um 5 mínútur að setja þetta allt saman og búmm, eftirréttur tilbúinn! Allir fengu eitthvað við sitt hæfi og allir glaðir. Hér er stökkt, sætt og salt í bland við ávexti og þetta er sannarlega eitthvað sem við munum gera oftar. Þetta hentar líka einstaklega vel fyrir komandi sumar „pikknikk“, útilegur og ferðalög! Þetta er síðan líka algjör snilld í afmæli eða veislur.

Fljótlegur eftirréttur

Mmmm, lakkrís og jarðarber eru geggjuð blanda!

Bland í poka á bakka fyrir alla

Dessertplatti „on the go“

  • Orville örbylgjupopp
  • Pretzels
  • Driscolls jarðarber
  • Vínber
  • Kirsuber
  • Dumle Snacks original
  • Dumle Coco Chewies
  • Tyrkisk Peber brjóstsykur
  • Tyrkisk Peber lakkrís
  • Trolli hlaupormar
  • Skittles
Dumle Snacks á eftirréttarbakka

Súkkulaði, lakkrís, snakk og ávextir…..namm!

EFtirrréttarplatti

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun