Ískaffi



⌑ Samstarf ⌑
ískaffi aðferð

Hér er mögulega á ferðinni einfaldasta ískaffi lífs míns!

einfalt ískaffi

Næstu daga stefnir í sól og sumar um allt land og þá er nú ekki leiðinlegt að geta slegið um sig með svona drykk án nokkurrar fyrirhafnar.

ískaffi

Ískaffi uppskrift

Klakar í glas, 2/3 sterkt kaffi, 1/3 Vanillublanda (magn eftir stærð glass), hræra saman!

einfalt ískaffi með vanillumjólk

Til þess að fá enn betri útkomu fyrir ískaffið þá er gott að kaffið hafi náð stofuhita en fyrir óþolinmóða eins og mig þá virkaði líka mjög vel að skella þessu öllu beint saman. Klakarnir bráðna auðvitað aðeins hraðar og kaffið þynnist þar af leiðandi en mikið sem þetta var svalandi, gott og súpereinfalt!

ískaffi með vanillumjólk

Mmm…..

ískaffi aðferð

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun