Bollakökur og skreytingar - Gotterí og gersemar



Það styttist í desember og margir byrjaðir að undirbúa jólabaksturinn. Að mínu mati má jólabakstur vera alls konar, það þarf ekki bara að baka smákökur. Það fer eftir tilefninu og… Lesa meira »



Þegar brúnir bananar liggja í ávaxtaskálinni hjá okkur kallar það yfirleitt á bakstur! Ég hef ekki í mér að henda þeim og hef ekki góða reynslu af því að frysta… Lesa meira »



Það var allt of langt síðan ég hafði bakað eitthvað krúttlegt! Hér hafið þið því sumarlegar og undursamlegar vanillu bollakökur með léttu rjómaostakremi. Ég sá svipaða útfærslu hjá Natasha’s Kitchen… Lesa meira »



Ég veit fátt skemmtilegra en að halda veislur! Þetta er hreinlega eitt af mínum áhugamálum og ég elska að plana eitthvað gómsætt að borða í bland við fallegar skreytingar þegar… Lesa meira »



Það er rúm vika frá fallega fermingardeginum hennar elsku Elínar Heiðu okkar. Loksins næ ég að setjast niður og skrifa þessa færslu fyrir ykkur sem mun vonandi gagnast fólki í… Lesa meira »



Krakkar elska allt sem er litríkt og fallegt. Ekki skemmir fyrir þegar það er undur ljúffengt á sama tíma líkt og þessar vanillu bollakökur. Það má að sjálfsögðu setja krem… Lesa meira »



Þessar möffins hef ég gert frá því að ég var lítil stelpa. Ég átti úrklippu úr einhverju blaði sem mamma átti mjög lengi og elskaði að baka þessar kökur og… Lesa meira »



Því að baka smákökur þegar hægt er að baka smákökubollakökur? Það er alltaf gaman að leika sér með nýjungar og hér eru típískar súkkulaðibitasmákökur settar í lítil bollakökuform og bakaðar… Lesa meira »



Hér er ein ofur einföld og jólaleg uppskrift sem gaman er að útbúa á aðventunni. Þessar bollakökur eru djúsí og mjúkar með vanillu smjörkremi sem búið er að sprauta í… Lesa meira »



Hver elskar ekki eitthvað sem er ævintýralega gott og um leið einfalt og fljótlegt að útbúa! Elín Heiða útbjó þessar kökur fyrir bókina sína, Börnin baka og hér er hún… Lesa meira »



Ef það er eitthvað sem allir elska þá er það bananabrauð, það á að minnsta kosti við á þessu heimili! Þessar hér eru æðislegar og sniðugar í nestisboxið! Hver einasta… Lesa meira »



Hér eru á ferðinni undursamlegar bollakökur þar sem búið er að bæta Royal súkkulaðibúðing út í deigið til að gera kökurnar extra djúsí og góðar. Ég ákvað síðan að prófa… Lesa meira »



Það þarf ekki alltaf að vera flókið til að hafa gaman í kökuskreytingum! Hér er búið að lita smjörkrem og nota svokallaðan „gras-stút“ til þess að sprauta hár á kökurnar… Lesa meira »



Yngri dúllurnar mínar tvær áttu afmæli í mars og apríl og Hulda Sif nýorðin 5 ára fékk að velja þema sem var að þessu sinni hafmeyjuþema. Við erum búin að… Lesa meira »



Hér eru á ferðinni undursamlegar bollakökur með lakkrískeim í kökunni sjálfri og silkimjúku súkkulaði smjörkremi, namm! Það er eitthvað með blöndu af lakkrís og súkkulaði sem hreinlega getur ekki klikkað…. Lesa meira »



Maðurinn minn elskar allt sem er með kókos! Ég hef ekki áður gert útfærslu af Bolludagsbollum með neinu kókos svo ég ákvað að fara í smá tilraunastarfsemi. Hann segir þetta… Lesa meira »



Bollur geta verið alls konar, litlar, stórar, gerbollur, vatnsdeigsbollur eða eitthvað allt annað, líka bara fiskibollur eða kjötbollur, hahaha! Mínar uppáhalds eru vatnsdeigsbollur með einhverjum gómsætum fyllingum. Því er ég… Lesa meira »



Það var að bætast við nýjung í Beldessert Moelleux súkkulaðikökufjölskylduna! Það er súkkulaðikaka með saltri karamellu sem ýmist má setja í örbylgjuofninn í um mínútu eða í bakaraofninn. Beldessert Salted… Lesa meira »



Það styttist heldur betur í hátíðirnar og hér kemur undurljúffeng uppskrift fyrir ykkur að prófa á aðventunni! Þessar bollakökur færa ykkur sannarlega jólin og ekki skemmir fyrir að skreyta með… Lesa meira »



Ef súkkulaðikaka gæti verið tilbúin á örfáum mínútum, þá væri lífið sko auðveldara! Hvað þá ef það er hægt að gera bara lítinn skammt fyrir einn eða tvo, eða bara… Lesa meira »



Heit súkkulaðikaka með blautri miðju, ís og karamellusósu, já takk! Þessi eftirréttur er algjörlega guðdómlegur! Súkkulaðisæla 140 g smjör 140 g Green & Blacks 70% súkkulaði 2 egg 3 eggjarauður… Lesa meira »



Það gerðist aftur! Ný uppskriftabók er í prentun og verður komin til landsins í lok október, hipp, hipp húrra fyrir því! Ekki spyrja hvernig þetta gerðist en ætli það sé… Lesa meira »



MIKIÐ MIKIÐ MIKIÐ….. sem það gleður mig að skrifa þennan póst! Sökum Covid hafa nánast engin námskeið verið haldin fyrir utan örfá sumarið 2020 þegar Covid gaf okkur smá pásu… Lesa meira »



Uppskriftir með eplum fylgja haustinu og ég elska það! Haustið er uppáhalds tíminn minn, lyktin úti þegar það fer aðeins að kólna, litirnir, rútínan og allt þetta! Eplakökumöffins 12-16 stykki… Lesa meira »



Þið hafið líklega tekið eftir því að ég elska að útbúa litríkar og skemmtilegar kökur. Hér gerði ég klassískar súkkulaði bollakökur með rjómaostakremi sem ég síðan skreytti með kökuskrauti og… Lesa meira »



Þessar bollakökur eru sannarlega með kremtopp í lagi! Flöffí sykurpúðakrem sem ekkert mál er að gera er sett á kökurnar og fryst í stutta stund áður en þeim er síðan… Lesa meira »



Þegar lítil dama verður fjögurra ára gömul og biður mömmu sína að hafa bleikt afmæli, gerist svona á þessu heimili, hahaha! Ég var nú reyndar alls ekki viss um hvort… Lesa meira »



Nú er Bolludagurinn á morgun og ég er heldur betur búin að BOLLA yfir mig þetta árið! Enda er erfitt að hemja sig þegar kemur að góðum fyllingum og nýjum… Lesa meira »



Slurp! Vatnsdeigsbollur með karamellumús og karamellubráð, þarf að segja eitthvað meira? Ég bakaði þessar bollur ásamt tveimur öðrum tegundum fyrir bollubækling Hagkaups og þær voru hver annarri ljúffengari! Bæklinginn finnið… Lesa meira »



Bollugleðin heldur áfram! Í dag er akkúrat vika í einn skemmtilegasta dag ársins, sjálfan Bolludaginn! Það er svo gaman að halda í hefðir og fá sér bollu, eða tvær…..jafnvel þrjár… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun