Umfjöllun - Gotterí og gersemar



Við fjölskyldan keyrðum hringinn í sumarfríinu með stoppi á Austfjörðum í tæpa viku og vorum síðan á Akureyri í nokkra daga. Við keyrðum alla leiðina austur á einum degi og… Lesa meira »



Fyrir stuttu síðan fór ég í fyrsta skipti á veitingastaðinn OLIFA La Madre Pizza á Suðurlandsbrautinni. Þetta er pizzastaður með ekta ítölskum brag sem hjónin Ása og Emil opnuðu fyrir… Lesa meira »



Á dögunum fórum við hjónin ásamt vinahjónum okkar í vikulanga skíðaferð til Austurríkis. Við Hemmi höfðum fram að þessu ekki farið í formlega skíðaferð sem þessa fyrir utan að hafa… Lesa meira »



Því að baka smákökur þegar hægt er að baka smákökubollakökur? Það er alltaf gaman að leika sér með nýjungar og hér eru típískar súkkulaðibitasmákökur settar í lítil bollakökuform og bakaðar… Lesa meira »



Á dögunum var ég fengin til að setja saman nokkra jólalega rétti fyrir Höllin mín sem er jólablað Húsgagnahallarinnar. Að sjálfsögðu notaði ég borðbúnað og smávöru frá Húsgagnahöllinni til að… Lesa meira »



LOKSINS fékk elsku fallega eldhúsið okkar uppfærslu. Ég man svo vel daginn sem við ákváðum að steinplata og parket yrði að bíða til að við gætum haldið „budgeti“ þegar við… Lesa meira »



Í fyrra héldum við að við værum búin að klára pallinn okkar og getið þið einmitt fengið góðar hugmyndir fyrir pallinn ykkar í þeirri færslu hér. Síðan, eins og gengur… Lesa meira »



Já krakkar mínir, hér kemur enn eitt húsmæðraorlofið! Þetta eru einfaldlega of mikilvæg frí til þess að deila þessum sögum ekki með ykkur og vonandi veita þær öðrum húsmæðrum, nú… Lesa meira »



Það er svo gaman að ferðast um landið okkar og heimsækja góða veitingastaði. Einsi kaldi í Vestmannaeyjum er sannarlega einn af þeim! Við fjölskyldan heimsóttum þann frábæra stað haustið 2019… Lesa meira »



Á dögunum fékk ég það skemmtilega verkefni í hendurnar að dekka upp smáréttahlaðborð fyrir „Höllina mína“ sem er glæsilegt tímarit sem Húsgagnahöllin var að gefa út. Hér tíndi ég til… Lesa meira »



Ó krakkar mínir ég veit ekki hvar ég á að byrja núna mig langar að segja svo margt! Því get ég þó lofað að þessi færsla verður löng! Þið sem… Lesa meira »



Nýtt ár og ný borðstofa! Við höfum búið hér í Laxatungunni í átta ár og aldrei tekið borðstofuna okkar í gegn fyrir þrátt fyrir að það sé búið að vera… Lesa meira »



Eins og þið hafið fengið að fylgjast með síðustu missieri er ég alltaf upp um fjöll og firnindi. Ég elska útivist, fjallgöngur og ferðalög ekki minna en eldhúsbras og fer… Lesa meira »



Elín Heiða endurgerði á dögunum nokkrar uppskriftir úr bókinni sinni og færði þær í jólabúning. Það er nefnilega þannig að það má gera flestar uppskriftir jólalegar með því að breyta… Lesa meira »



Þar sem Jólakvöld Húsgagnahallarinnar er á morgun og afsláttur verður þar af ýmsum vörum má ég til með að deila með ykkur nokkrum af mínum uppáhalds hlutum úr þeirri verslun…. Lesa meira »



Við stoppuðum í þrjár nætur í Hallomsstað á hringferðinni okkar í sumar. Við ætluðum aldeilis að upplifa Spánarstemminguna sem hafði verið þar í margar vikur en að öllu gríni óslepptu… Lesa meira »



Stuðlagil er náttúruundur sem hefur verið lengi á óskalistanum að skoða. Á hringferðinni okkar í sumar hittum við vinafólk okkar á Egilsstöðum og áttum með þeim dásamlegan dag þar sem… Lesa meira »



Þegar við vorum á ferðalagi okkar um Austurland í sumar gengum við fjölskyldan að Stórurð í Borgarfirði Eystri. Við vorum næstum því hætt við þar sem verðurspáin var ekki að… Lesa meira »



Ferðalagið okkar heldur áfram frá því í sumar og á eftir Höfn í Hornafirði var komið að Eskifirði. Hemmi bjó nánast á Eskifirði í um tvö ár fyrir nokkrum árum,… Lesa meira »



Næsti áfangastaður okkar á hringferðinni eftir Vík í Mýrdal var Höfn í Hornafirði. Við höfum hingað til alltaf keyrt framhjá þeim afleggjara og ekki stoppað svo loksins létum við verða… Lesa meira »



Jæja ég held nú barasta að það sé löööööngu kominn tími á að ég setji hingað inn efni úr sumarfríinu! Þetta sumar frussaðist áfram á ljóshraða og verkefnin í kringum… Lesa meira »



Ég bara má til með að setja inn færslu af fyrstu utanlandsferðinni í ansi langan tíma! Þegar við fórum í mæðgnaferð til Vilnius veturinn 2019 grunaði okkur ekki að þetta… Lesa meira »



Hálendið er æði krakkar! Ég uppgötvaði það eiginlega bara í fyrra þegar ég fór í mitt fyrsta náttúruhlaup frá Landmannalaugum og síðan þá hef ég farið nokkrar ferðir því þetta… Lesa meira »



Litlu Landmannalaugar er falin perla á miðju Reykjanesinu. Við fórum í gönguferð þangað á dögunum með Fjallhalla Adventurers og mikið sem leiðin var falleg. Hvar sem við gengum var litadýrð… Lesa meira »



Sólstöðuganga á Snæfellsjökul er eitthvað sem allir ættu að upplifa á ævinni. Að komast á toppinn eftir nokkurra klukkustunda göngu er engu líkt og að fá svona veður eins og… Lesa meira »



Sumarið er sko sannarlega tíminn til að útbúa bruschettur og kósýheit. Hvort sem maður nær að njóta þeirra úti í garði eða inni við þá eru þær frábær smáréttur, forréttur… Lesa meira »



Við vinkonurnar fórum í smá húsmæðraorlof á dögunum, já það er mjööööög nauðsynlegt að fara reglulega í slík orlof og við erum bara þokkalega duglegar við það! Að þessu sinni… Lesa meira »



Já krakkar mínir, þá er komið að því að skrifa færslu um þessa ævintýraferð. Hún gæti orðið pínu löng en allir sem hafa áhuga á fjallgöngum og langar mögulega að… Lesa meira »



Þetta undursamlega hótel hýsti okkur hjónin um síðustu helgi þegar við héldum á vit ævintýranna og freistuðum þess að komast á topp Hvannadalshnúks. Þrátt fyrir að hópnum hefði verið snúið… Lesa meira »



Það var óskað eftir því að ég myndi setja fleiri hugmyndir að gönguferðum hingað inn svo hér kemur ein létt og skemmtileg ganga þar sem lagt er af stað frá… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun