Smákökur - Gotterí og gersemar



Það er aldrei til of mikið af tegundum af döðlugotti, það er bara þannig! Þetta eru molar sem allir elska, það er líka bara þannig! Smá berjakeimur í bland við… Lesa meira »



Það elska allir súkkulaðibitakökur, hvernig sem þær eru. Nýbakaðar, aðeins volgar inní ennþá eru þær bestar, með ískaldri mjólk! Við fórum í Fjarðarkaup um helgina, ég eeeeeelska að fara í… Lesa meira »



Mig langaði svo að útbúa aðeins öðruvísi „smákökur“ og fór aðeins að skoða hvað gæti verið sniðugt í þeim efnum. Ég datt inn á þessa uppskrift á Apple Cake Annie… Lesa meira »



Smákökur, smákökur, smákökur, við hreinlega fáum alls ekki nóg af þeim! Þessar hér eru dásamlegar „Sugar Cookies“ eins og við þekkjum frá Ameríkunni. Við stelpurnar keyptum oft tilbúnar, skornar svona… Lesa meira »



Nú höldum við áfram með smákökurnar, það er svoooooo gaman að baka á aðventunni! Mér finnast smákökur langbestar nýbakaðar og reyni að borða sem mest af þeim á fyrsta degi,… Lesa meira »



Hafrakökur eru algjör klassík og allir þær elska! Hér tók ég smá twist á eina slíka uppskrift og bætti þurrkuðum trönuberjum og pistasíukjörnum saman við til að fá smá jólafíling… Lesa meira »



Við ELSKUM súkkulaðibitakökur í öllum stærðum og gerðum og hugsa ég að við séum alls ekki ein um það! Hér kemur ein klassísk þar sem ég var bæði að prófa… Lesa meira »



Það er alltaf góður tími til þess að baka góðar smákökur! Það þarf alls ekki að bíða til jóla og mér persónulega finnst best að baka eina og eina sort… Lesa meira »



Við elskum hvítar smákökur með hvítu súkkulaði og Macadamia. Þegar við förum á Subway þá kaupum við ætíð fullan poka af „hvítum með hvítu“ og því var kominn tími til… Lesa meira »



Það er fátt betra en nýbakaðar súkkulaðibitakökur og ísköld mjólk. Það tekur örskamma stund að útbúa þessar dásemdar kökur og eru þær bestar ylvolgar á meðan súkkulaðið hefur ekki náð… Lesa meira »



Það má svo sannarlega bæði baka og borða yfir sig af smákökum í desember! Þessa uppskrift sá ég á síðu sem heitir Pixelated Crumb og ég aðlagaði hana aðeins að… Lesa meira »



Elín Heiða endurgerði á dögunum nokkrar uppskriftir úr bókinni sinni og færði þær í jólabúning. Það er nefnilega þannig að það má gera flestar uppskriftir jólalegar með því að breyta… Lesa meira »



Marengstoppar í öllum stærðum og gerðum er eitthvað sem fylgir jólabakstrinum. Það er endalaust hægt að leika sér með hráefni og hér eru púðursykurstoppar með heslihnetum, stökkir og góðir! Marengstoppar… Lesa meira »



Það er frábært að hafa fjölbreyttan jólabakstur og það má gera ýmislegt annað en hefðbundnar smákökur í þeim efnum. Þessir jólamolar eru alveg guðdómlegir og þá þarf ekki einu sinni… Lesa meira »



Finnst þér þú vera að missa af jólalestinni og ekki með nægan tíma til að baka eins og allir hinir? Ef svo er skaltu lesa lengra…..já og reyndar bara allir… Lesa meira »



Það er mjög mikilvægt að baka oft og reglulega á aðventunni og helst borða hverja sort jafnóðum! Smákökur eru alltaf bestar nýbakaðar að mínu mati og þessar hér, maður minn!… Lesa meira »



Hnetustykki eru svo góð og æðislegt að eiga þau til að grípa í nesti eða sem millimál. Við tókum þessa mola með í göngu um helgina og fólk var ansi… Lesa meira »



Smákökur gleðja svo sannarlega á aðventunni og hér kemur ein dásamleg uppskrift með pekanhnetum. Pekanhnetukökur Um 35 stykki 170 g Til hamingju pekanhnetur 310 g hveiti 1 tsk. matarsódi ½… Lesa meira »



Þessar undursamlegu smákökur útbjó amma Guðrún heitin alltaf hér áður fyrr. Ég man hvað pabbi elskaði þær mikið svo ég ákvað að fletta þeim upp í gömlu, handskrifuðu uppskriftabókinni hennar… Lesa meira »



Það er svo gaman að útbúa heimagert konfekt eða annað gúmelaði. Hér er ég búin að setja saman alls kyns hnetur, sælgæti og trönuber í bland við dökkt súkkulaði og… Lesa meira »



Hér eru sko sannir jólalitir á ferðinni og eru allar þessar gómsætu hugmyndir ofur einfaldar, fallegar og bragðgóðar!Þær innihalda allar Oreo í einni eða annarri mynd svo Oreo elskendur ættu… Lesa meira »



Marsípan, marsípan, marsípan! Ég fæ sko aldrei leið á marsípani og elska að leika mér með þetta hráefni. Hér eru á ferðinni gamaldags möndluhorn eins og fengust einu sinni í… Lesa meira »



Þessar smákökur eru skemmtilega öðruvísi. Dásamlegar súkkulaðibitasmákökur með muldum Tyrkisk Peber brjóstsykri og hvítu súkkulaði, namm! Ég fór í smá viðtal hjá snillingunum í Brennslunni á FM957 í morgun og… Lesa meira »



Þessar kökur sko! Namm þær eru svooooooooooo góðar að þær kláruðust upp á einum degi, hahaha! Nýbakaðar súkkulaðibitakökur og ísköld mjólk, já það er sko alveg hægt að borða nokkrar,… Lesa meira »



Marengstoppar eru sívinsælir fyrir jólabaksturinn, enda einfalt og fljótlegt að gera slíka. Þessir hér eru með karamellu snúið um sig alla og voru sannarlega sætir og góðir! Namm þessir voru… Lesa meira »



Stundum hefur maður mikinn tíma til að dúllast í eldhúsinu og stundum ekki! Þá er svoooooo mikil snilld að geta gripið í tilbúið kökudeig og snarað fram ilmandi smákökum á… Lesa meira »



Það eru alls ekki nýjar fréttir að ég sé mikill aðdáandi marsípans, langt því frá. Ég elska marsípan og hef alla tíð gert. Kransakökur finnast mér eitt það besta sem… Lesa meira »



Nú er rétt rúmur mánuður til jóla og ekki seinna að vænna en fara að setja hingað inn smákökuuppskriftir! Hér eru undursamlegar heslihnetukökur á ferðinni sem eru dásamlegar ylvolgar með… Lesa meira »



Það er sannarlega ekki of snemmt að byrja að baka piparkökur þetta árið! Venjulega höfum við haft það að venju að baka og skreyta piparkökur á fyrsta í aðventu en… Lesa meira »



Hafrakökur eru undursamlegar, síðan er svo fljótlegt og einfalt að baka þær! Ég gerði þessar kökur í gærkvöldi með yngri dætrum mínum og gerðum við tvöfalda uppskrift því það er… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun