Jól - Uppskriftir og hugmyndir - Gotterí og gersemar



Hér kemur undursamleg ískaka sem smellpassar fyrir jólin! Þessa uppskrift má finna í kökubæklingi Nóa Síríus sem fæst í næstu matvöruverslun! Eitt Sett ískaka Fyrir 10-12 mannsBotn Ís með lakkrís… Lesa meira »



Það styttist í hátíðirnar og sumir myndu segja það væri allt of mikið kjöt í boði þennan mánuðinn. Því er gott að koma með tillögur að öðru en slíku og… Lesa meira »



Það er eitthvað hátíðlegt við að gera heimatilbúinn ís á aðventunni. Ég hef gert ófáa slíka í gegnum tíðina og finnst alltaf gaman að bera ísinn fram eins og ísköku… Lesa meira »



Það styttist í desember og margir byrjaðir að undirbúa jólabaksturinn. Að mínu mati má jólabakstur vera alls konar, það þarf ekki bara að baka smákökur. Það fer eftir tilefninu og… Lesa meira »



Ég er að detta í jólagírinn, einhverjar seríur komnar upp og stelpurnar komnar með jólatré inn í herbergin sín. Það er því vel við hæfi að byrja að vinna jólauppskriftir… Lesa meira »



Boost er alltaf gott, hvort sem það er í hádeginu, millimál eða síðdegis eins og við gerum ansi oft á þessu heimili til að detta ekki alveg á hvolf ofan… Lesa meira »



Ef þið viljið gera kalkúnabringu upp á 10 á einfaldasta máta sem hægt er að hugsa sér, leitið þá ekki lengra! Þessi foreldaða, Sous Vide kalkúnabringa er algjör SNILLD, ég… Lesa meira »



Góð sósa gerir góða máltíð betri! Við erum algjört sósufólk og á þessu heimili þarf alltaf að vera nóg af slíkri til að allir séu glaðir, stundum væri kannski betra… Lesa meira »



Skinkuhorn eru eitthvað sem fara venjulega fyrst í afmælum eða kaffiboðum. Það er bara eitthvað við þau sem er alveg ómótstæðilegt. Hér er skemmtileg útfærsla með rjómaostafyllingu og það er… Lesa meira »



Það er alltaf gaman að koma með nýjar hugmyndir af heimatilbúnum ís og þá sérlega fyrir hátíðirnar. Hér er á ferðinni dásamlegur sælgætisís sem ég get lofað ykkur að þið… Lesa meira »



Mig langaði svo að útbúa aðeins öðruvísi „smákökur“ og fór aðeins að skoða hvað gæti verið sniðugt í þeim efnum. Ég datt inn á þessa uppskrift á Apple Cake Annie… Lesa meira »



Hér er á ferðinni virkilega jólalegur og ljúffengur ostapinnahringur sem er einfalt að útbúa. Það má auðvitað raða því sem hugurinn girnist á pinnana en hér kemur hugmynd frá mér… Lesa meira »



Hamborgarhryggur er á veisluborði margra landsmanna yfir hátíðirnar. Hann er algjör klassík en svo er gaman að prófa mismunandi gljáa og meðlæti með honum. Hér var ég að prófa appelsínukeim… Lesa meira »



Því að baka smákökur þegar hægt er að baka smákökubollakökur? Það er alltaf gaman að leika sér með nýjungar og hér eru típískar súkkulaðibitasmákökur settar í lítil bollakökuform og bakaðar… Lesa meira »



Þetta jólaglögg á sér langa sögu og er sagt það allra besta! Amma Guðrún vann í Skólabæ í „gamla daga“ þar sem hún sá um ófáar veislurnar (já maður hlýtur… Lesa meira »



Það er fátt meira við hæfi á aðventunni en gómsætir ostabakkar og hér kemur einn slíkur með æðislegum bökuðum osti í jólafíling! Bakaðir ostar eru klárlega það allra besta! Aðventubakki… Lesa meira »



Smákökur, smákökur, smákökur, við hreinlega fáum alls ekki nóg af þeim! Þessar hér eru dásamlegar „Sugar Cookies“ eins og við þekkjum frá Ameríkunni. Við stelpurnar keyptum oft tilbúnar, skornar svona… Lesa meira »



Það myndu margir segja að það kæmu ekki jól fyrr en að jólasíldin frá ORA væri komin í verslanir! Það er svo gaman að leika sér með síldina og setja… Lesa meira »



Nú höldum við áfram með smákökurnar, það er svoooooo gaman að baka á aðventunni! Mér finnast smákökur langbestar nýbakaðar og reyni að borða sem mest af þeim á fyrsta degi,… Lesa meira »



Ég er algjör sósukerling og við eiginlega bara algjör sósufjölskylda. Mér finnst því mikilvægt að gera góða sósu og nóg af henni með góðri máltíð! Þessi sósa passar með hvaða… Lesa meira »



Það er gaman að bjóða upp á jólalega drykki á aðventunni og það getur sannarlega verið annað en heitt jólaglögg! Hér er á ferðinni ferskur og góður drykkur með ávöxtum,… Lesa meira »



Hér er ein ofur einföld og jólaleg uppskrift sem gaman er að útbúa á aðventunni. Þessar bollakökur eru djúsí og mjúkar með vanillu smjörkremi sem búið er að sprauta í… Lesa meira »



Súkkulaðimús er okkar uppáhald þegar kemur að eftirréttum. Ég hugsa ég gæti útbúið endalausar útfærslur af slíkri án þess að fá leið! Hér er ég búin að taka klassísku súkkulaðimúsina… Lesa meira »



Já krakkar mínir, það er alltaf eitthvað nýtt undir uppskriftasólinni, það nokkuð er ljóst! Við vinkonurnar vorum að spjalla í húsmæðraorlofi í Eyjum í vor og þar sagði Þórunn vinkona… Lesa meira »



Þá höldum við áfram að jóla yfir okkur sem mér finnst algjörlega frábært! Ég elska að halda matarboð, veislur og útbúa gómsætan mat. Eftirréttir eru mitt uppáhald og gæti ég… Lesa meira »



Hafrakökur eru algjör klassík og allir þær elska! Hér tók ég smá twist á eina slíka uppskrift og bætti þurrkuðum trönuberjum og pistasíukjörnum saman við til að fá smá jólafíling… Lesa meira »



Við ELSKUM súkkulaðibitakökur í öllum stærðum og gerðum og hugsa ég að við séum alls ekki ein um það! Hér kemur ein klassísk þar sem ég var bæði að prófa… Lesa meira »



Það er alltaf góður tími til þess að baka góðar smákökur! Það þarf alls ekki að bíða til jóla og mér persónulega finnst best að baka eina og eina sort… Lesa meira »



Við elskum hvítar smákökur með hvítu súkkulaði og Macadamia. Þegar við förum á Subway þá kaupum við ætíð fullan poka af „hvítum með hvítu“ og því var kominn tími til… Lesa meira »



Hamborgarhryggur er alltaf á boðstólnum á þessu heimili á Aðfangadag. Það má þó sannarlega gera oftar hamborgarhrygg og hér kemur hin fullkomna páskaútfærsla af slíkri máltíð fyrir ykkur. Mig langaði… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun