Á dögunum fórum við hjónin ásamt vinahjónum okkar í vikulanga skíðaferð til Austurríkis. Við Hemmi höfðum fram að þessu ekki farið í formlega skíðaferð sem þessa fyrir utan að hafa… Lesa meira »
Matarupplifun - Gotterí og gersemar
LOKSINS fékk elsku fallega eldhúsið okkar uppfærslu. Ég man svo vel daginn sem við ákváðum að steinplata og parket yrði að bíða til að við gætum haldið „budgeti“ þegar við… Lesa meira »
Í fyrra héldum við að við værum búin að klára pallinn okkar og getið þið einmitt fengið góðar hugmyndir fyrir pallinn ykkar í þeirri færslu hér. Síðan, eins og gengur… Lesa meira »
Já krakkar mínir, hér kemur enn eitt húsmæðraorlofið! Þetta eru einfaldlega of mikilvæg frí til þess að deila þessum sögum ekki með ykkur og vonandi veita þær öðrum húsmæðrum, nú… Lesa meira »
Það er svo gaman að ferðast um landið okkar og heimsækja góða veitingastaði. Einsi kaldi í Vestmannaeyjum er sannarlega einn af þeim! Við fjölskyldan heimsóttum þann frábæra stað haustið 2019… Lesa meira »
Almáttugur ég veit ekki hvar ég á að byrja núna. Ef það er eitthvað sem ég hef komist að eftir þessa ferð þá er það að sólafrí fyrir okkur Íslendinga… Lesa meira »
Við stoppuðum í þrjár nætur í Hallomsstað á hringferðinni okkar í sumar. Við ætluðum aldeilis að upplifa Spánarstemminguna sem hafði verið þar í margar vikur en að öllu gríni óslepptu… Lesa meira »
Stuðlagil er náttúruundur sem hefur verið lengi á óskalistanum að skoða. Á hringferðinni okkar í sumar hittum við vinafólk okkar á Egilsstöðum og áttum með þeim dásamlegan dag þar sem… Lesa meira »
Ferðalagið okkar heldur áfram frá því í sumar og á eftir Höfn í Hornafirði var komið að Eskifirði. Hemmi bjó nánast á Eskifirði í um tvö ár fyrir nokkrum árum,… Lesa meira »
Næsti áfangastaður okkar á hringferðinni eftir Vík í Mýrdal var Höfn í Hornafirði. Við höfum hingað til alltaf keyrt framhjá þeim afleggjara og ekki stoppað svo loksins létum við verða… Lesa meira »
Ég bara má til með að setja inn færslu af fyrstu utanlandsferðinni í ansi langan tíma! Þegar við fórum í mæðgnaferð til Vilnius veturinn 2019 grunaði okkur ekki að þetta… Lesa meira »
Við vinkonurnar fórum í smá húsmæðraorlof á dögunum, já það er mjööööög nauðsynlegt að fara reglulega í slík orlof og við erum bara þokkalega duglegar við það! Að þessu sinni… Lesa meira »
Þetta undursamlega hótel hýsti okkur hjónin um síðustu helgi þegar við héldum á vit ævintýranna og freistuðum þess að komast á topp Hvannadalshnúks. Þrátt fyrir að hópnum hefði verið snúið… Lesa meira »
Við fórum vinkonurnar á dögunum í dásamlega afslöppunarferð austur fyrir fjall. Við vorum allar búnar að vinna yfir okkur og vantaði svo að komast aðeins burt og hafa það kósý…. Lesa meira »
Á dögunum héldum við matarboð fyrir vinafólk okkar. Við erum búin að vera í matarklúbb í mörg herrans ár og köllumst við Áttan og hétum það löngu áður en hljómsveitin… Lesa meira »
Það er ekki oft sem fermt er að hausti svo ferming sem á sér stað 6.september verður hreinlega að fá heitið „Haustferming“! Gunnar fermingarstrák hef ég þekkt frá því hann… Lesa meira »
Í síðustu viku fórum við svilkonurnar ásamt dætrum okkar í „Sælkerarölt um Reykholt„. Þessi viðburður hefur verið samstarfsverkefni nokkurra fyrirtækja þar á svæðinu og var ég á leiðinni í allt… Lesa meira »
Restaurant Mika – Reykholti Á dögunum fórum við svilkonurnar í stelpuferð með dætur okkar. Við byrjuðum á Sælkerarölti um Reykholt sem ég mun segja ykkur nánar frá fljótlega og fengum… Lesa meira »
Tálknafjörður – Látrabjarg – Rauðisandur – Dynjandi – Bíldudalur – Flateyri – Ísafjörður – Suðureyri – Súðavík – Mjóifjörður – Hólmavík Jæja þá er komið að einni laaaaaaaaaaaaaangri færslu fyrir… Lesa meira »
Café Riis – Hólmavík Á Hólmavík stendur fallegt hús innarlega í bænum þar sem veitingastaðurinn Café Riis er til húsa. Á heimleið okkar frá Vestfjörðum stoppuðum við þar í síðbúnum… Lesa meira »
Ég má til með að hafa þessa mynd fremst í þessari færslu. Það hafa svo margir spurt okkur hvar við vorum eftir að ég setti inn myndir á mína persónulegu… Lesa meira »
Kaffihúsið Litlibær í Skötufirði – Ísafjarðardjúpi Í Skötufirði stendur eitt minnsta bæjarhús á Íslandi og hýsir þar krúttlegasta kaffihús sem ég hef komið á sem heitir Litlibær. Við hittum á… Lesa meira »
Veitingastaðurinn Vegamót – Bíldudal Á ferð okkar um Vestfirði stoppuðum við meðal annars í Bíldudal. Þar heimsóttum við Skrímslasetrið og fórum í hádegismat á veitingastaðnum Vegamót hjá þeim Önnu og… Lesa meira »
Við fjölskyldan heimsóttum Ísafjörð í fyrsta skipti í sumarfríinu. Þangað var virkilega gaman að koma og gistum við í tvær nætur á Hótel Ísafirði. Við hefðum ekki geta verið ánægðari… Lesa meira »
Hótel Breiðavík – Látrabjargi Á ferðalagi okkar um Vestfirði ákváðum við að keyra út að Látrabjargi og sjá þá fegurð í öllu sínu veldi. Vestfirðir eru hlykkjóttir, malarvegir víða og… Lesa meira »
Café Dunhagi – Tálknafirði Seinni hluti sumarfrís okkar fjölskyldunnar var ferðalag á Vestfirði. Fyrsta stopp var á Tálknafirði og heimsóttum við meðal annars Dagný Öldu sem rekur þar veitingastaðinn Café… Lesa meira »
Arnarstapi Center – Arnarstapa Snæfellsnesi Við dvöldum í nokkrar nætur í sumarbústað vinafólks okkar á Arnarstapa í sumarfríinu. Arnarstapi er dásamlegur staður og ótrúlega margt skemmtilegt að skoða í nágrenni… Lesa meira »
Viðvík restaurant – Hellissandi Enn ein perlan á Snæfellsnesi er veitingastaðurinn Viðvík. Ég hefði ekki trúað því hversu undursamlegir veitingastaðir væru á þessu svæði fyrr en við fórum að ferðast… Lesa meira »
SKER restaurant – Ólafsvík Á ferð okkar um Snæfellsnesið heimsóttum við meðal annars Ólafsvík þar sem ung fjölskylda rekur veitingastaðinn SKER restaurant. Það er magnað hvað það eru margir topp… Lesa meira »
Bjargarsteinn Mathús – Grundarfirði Ég veit ekki hvar ég á að byrja því veitingastaðurinn Bjargarsteinn á Grundarfirði er hreint út sagt dásamlegur staður. Saga hússins er ein sú krúttlegasta sem… Lesa meira »