Hér eru á ferðinni guðdómlegur léttur réttur! Bakaðar sætar kartöflur eru auðvitað með því betra og að fylla þær með góðgæti er alls ekki af verri endanum! Mmmm….. Fylltar taco… Lesa meira »
Á grillið - Gotterí og gersemar
Ég held í vonina það sé aaaaaaaalveg að koma sumar! Ég skellti í það minnsta í fyrsta sumarborgarann þetta árið og hann var sannarlega ekki af verri endanum! Eins einfalt… Lesa meira »
Hver elskar ekki grillaða banana!!!! Við í það minnsta gerum það og grillum ótrúlega oft banana á sumrin eftir góða máltíð. Það er gaman að fylla þá með alls kyns… Lesa meira »
Ef þig langar í eitthvað fljótlegt, ljúffengt og ódýrt á grillið þá eru grísakótilettur algjör snilld! Ég hef oft sagt að kryddlegnar grísakótilettur séu vanmetinn grillmatur. Það sem skiptir öllu… Lesa meira »
Áramótin nálgast og margir sem bjóða upp á nautakjöt! Við höfum oft haft nautakjöt og svo stundum bæði kalkún og nautalund í bland, bara eftir því hvernig stuði við erum… Lesa meira »
Það er svo gaman að bjóða upp á smárétti þar sem margir litlir og ljúffengir réttir koma saman. Þá eru líka enn frekari líkur á því að allir finni eitthvað… Lesa meira »
Í gær, um miðjan nóvember, var 10 stiga hiti og milt veður. Ég hoppaði því aðeins úr jólagírnum og yfir í smá vorfíling og útbjó þennan rétt. Almáttugur minn hvað… Lesa meira »
Haustið fær mig alveg til að skipta um gír í eldhúsinu og elda eitthvað meira kósý og „comfy“! Hér er á ferðinni einfaldur og æðislegur sunnudagsmatur, grilluð nautalund, bakaðar kramdar… Lesa meira »
Þegar við vorum að ferðast um Washington ríki í sumar fórum við meðal annars á Great Wolf Lodge sem er skemmtilegt úlfa-þemahótel sem stelpurnar elska. Það er víðs vegar um… Lesa meira »
Einfalt og gott salat er eitthvað sem maður ætti að útbúa í hverri viku. Smjörsteiktar maísbaunir voru smá tilraun hjá mér og namm hvað það var skemmtileg tilbreyting! Stökkar nachos… Lesa meira »
Sætar kartöflur í kartöflusalati er góð tilbreyting frá þessu hefðbundna og þetta hérna var algjörlega dásamlegt! Smá spicy og þið getið auðvitað stýrt því hversu mikið chilli majónes þið setjið… Lesa meira »
Góður maís er eitt það besta sem við fáum! Þegar við bjuggum í Bandaríkjunum keyptum við alltaf ferskan maís í hýðinu, létum hann liggja í bleyti fyrir eldun og hreinsuðum… Lesa meira »
Já ég prófaði að marinera svínalund um daginn í bjór og það var alveg geggjað svo nú mun ég eflaust prófa allt upp úr bjór á næstunni, hahahaha! Hér er… Lesa meira »
Pylsa er ekki alltaf sama og pylsa, það má sko sannarlega leika sér með pylsur, eða pulsur eða hvað ykkur langar til þess að kalla þær! Þessi útfærsla kom skemmtilega… Lesa meira »
Það spáir fínum hita og einhverri sól næstu daga og því ber að fagna! Það er búið að vera frekar kalt í júní svo vonandi ætlar sumarið að leika aðeins… Lesa meira »
Hér er á ferðinni undursamlegt og sumarlegt salat með grilluðum humri! Við grilluðum þetta salat í hádeginu einn daginn í vikunni og það kláraðist upp til agna og við munum… Lesa meira »
Svínalund er herramanns matur! Svínið fellur oft í skuggann af nautinu eða lambinu en ef svínalundin er elduð rétt verður hún mjúk og safarík, toppuð með Caj P grillolíu verður… Lesa meira »
Í fyrra héldum við að við værum búin að klára pallinn okkar og getið þið einmitt fengið góðar hugmyndir fyrir pallinn ykkar í þeirri færslu hér. Síðan, eins og gengur… Lesa meira »
Það er svo gott að grilla eftirrétti og ég þarf klárlega að finna upp á fleiri slíkum fyrir ykkur! Þessir ávextir voru dásamlegir með nýbræddu súkkulaði og síðan hugsa ég… Lesa meira »
Sumarið er sannarlega tíminn til að grilla. Við grípum oft í hamborgara því það er svo fljótlegt og gott. Það má hins vegar grilla hamborgara á ýmsa vegu og hér… Lesa meira »
Það er alltaf svo gaman að prófa eitthvað „út í loftið“ eins og þessa ídýfu hér sem var alveg hreint dásamleg! Ég elska að grilla tígristækjuspjót með mangósalsa svo þetta… Lesa meira »
Grillaður BBQ kjúklingur í vefju með ísköldum bjór er sannarlega sumarið uppmálað! Þessi útfærsla er guðdómleg, svo djúsí, góð og fullkomin fyrir komandi sumargrill. Mmmm….. Sumarvefjur Fyrir um 4 manns… Lesa meira »
Það er svo mikið vor í lofti þessa dagana að ég er komin með grillið í stuð aftur! Hér eru á ferðinni kjúklingaspjót og undurljúffengir rjómaostafylltir sveppir með frönskum og… Lesa meira »
Grillað kjöt segir okkur að það er alveg að koma vor! Það eru líka alveg að koma páskar og lambakjöt er alltaf vinsælt á þeim tíma. Hér er ein undursamleg… Lesa meira »
Vorið nálgast og það styttist í páskana. Lambakjöt er sívinsælt og tími kominn til að taka út grillið fyrir sumarið. Okkar fékk í það minnsta að koma úr geymslunni eftir… Lesa meira »
Við vorum í skíðaferð á Akureyri fyrr í mars og komum við á AK-inn á leiðinni heim til að fá okkur „Gelgjufæði“ sem er pylsa með frönskum og hamborgarasósu! Þeir… Lesa meira »
Linda frænka spurði hvort hún ætti ekki að gera „lútmílu“ í kartöflurnar þegar við vorum að grilla fyrir norðan í sumarfríinu. Ég vissi ekki hvað hún var að tala um… Lesa meira »
Ég hreinlega fæ ekki nóg af S’mores í hinum ýmsu útgáfum! Þessi kaka var vægast sagt dásamleg. Það má ýmist grilla hana á útigrilli eða baka hana í ofni. Ég… Lesa meira »
Það er ekki hægt annað en að elska S’mores! Það hreinlega klístrast sykurpúði og súkkulaði um allt í bland við heitt hafrakex og almáttugur minn hvað þetta er gott, hahahaha!… Lesa meira »
Hér kemur ein súper sumarleg, holl og góð uppskrift! Rækjutaco Fyrir 3-4 manns 700 g risarækjur Grillolía að eigin vali 8-10 litlar vefjur 3 avókadó ½ mangó ½ rauð paprika… Lesa meira »