Á grillið - Page 3 of 4 - Gotterí og gersemar



Þessi grillspjót……namm! Ég er sko enn að hugsa um þau síðan í síðustu viku! Grillolían passar mjög vel með og þessi spjót eru algjört dúndur, hvort sem þið viljið hafa… Lesa meira »



Já það þarf svo sannarlega ekki alltaf að vera flókið. Hér kemur ein skotheld uppskrift fyrir öll ykkar sem elska ost! Ostavefjur 1 stykki grillostur frá Gott í matinn (260… Lesa meira »



Um daginn kom út nýr grillostur frá MS í anda Halloumi osts. Ég var fengin til að prófa að útbúa nokkrar uppskriftir fyrir þau og er þetta ítalska salat ein… Lesa meira »



Þegar við bjuggum í Bandaríkjunum var þessi réttur víða vinsæll, hvort sem það var á útihátíðum, í „potlucks“ eða hverju sem er. Ég hef aldrei útbúið hann sjálf áður en… Lesa meira »



Rifinn kjúklingur í BBQ sósu á pizzu er snilld, þetta hreinlega getur ekki klikkað. Ég keypti tilbúinn grillaðan kjúkling til að rífa niður og notaði frosna mini pizzabotna frá Hatting…. Lesa meira »



Hér er á ferðinni ofureinfalt og sumarlegt salat með grillaðri risarækju. Þegar við bjuggum í Seattle fór ég oftar en ekki í matvöruverslunina QFC sem var í göngufæri frá húsinu… Lesa meira »



Þessi réttur er uppáhaldsréttur Hörpu Karinar elstu dóttur minnar. Hún biður alltaf reglulega um að þetta sé eldað og mikið sem það er nú gott því við öll hin elskum… Lesa meira »



Grillaðir bananar með súkkulaði hafa lengi verið vinsælir á mínu heimili. Í gegnum tíðina höfum við gert ýmsar útfærslur af þessu góðgæti og hér kemur enn ein hugmyndin fyrir ykkur… Lesa meira »



Nú er ég í sumargír og litríkir og léttir réttir líta dagsins ljós í eldhúsinu! Þessi undursamlegu grillspjót ásamt meðlæti voru hinn fullkomni kvöldverður í vikunni og ef það er… Lesa meira »



Já krakkar mínir, þetta er vegan færsla! Ég er nú ekki orðin vegan sjálf en það er alltaf meira og meira um það að fólk í kringum mig sé vegan,… Lesa meira »



Það er fátt betra en grillað lambakjöt og gott meðlæti að mínu mati. Sumarið er farið að láta á sér kræla og því er um að gera að nýta grillið… Lesa meira »



Svínalund er dýrindis matur sé hún elduð á réttan máta og ekki skemmir fyrir hvað hún er á góðu verði, yfirleitt mun ódýrari en margar steikur. Hér er svínalundin búin… Lesa meira »



Þessar grilluðu tígrisrækjur fengum við í matarboði Áttunnar hjá Kalla og Henný á dögunum (já við erum í matarklúbbi sem heitir Áttan og hét það lööööngu áður en samfélagsmiðlahópurinn Áttan… Lesa meira »



Góð svunta er nauðsynleg í eldhúsinu og ekki skemmir fyrir ef hún er falleg, já og eiginlega bara frekar mikið töff! Dutchdeluxes  leðursvunturnar eru sjúklega flottar og ég gat eiginlega… Lesa meira »



Það er mánudagur svo ég skal halda í mér með hnallþórurnar og sætindin….til morguns í það minnsta! Þetta salat er létt og gott í maga og tilvalinn mánudagsmatur! Salat með… Lesa meira »



Ég smakkaði fyllt jalapeno fyrsta skipti í grillveislu í Flórída í vor og almáttugur minn, þetta er alveg geggjað! Ég er ekki einu sinni mikið fyrir jalapeno, finnst það almennt… Lesa meira »



Ég hef lengi ætlað að prófa að útbúa hasselback kartöflur og lét loksins verða af því. Tinna og Gunnsteinn gáfu okkur ótrúlega sniðugt lítið trébretti fyrir nokkrum árum (já, tíminn… Lesa meira »



Þennan sumarlega og dásamlega góða ost þurfa allir að prófa! Ég er alltaf að baka osta, eeeeeeelska bakaða osta og hreinlega fæ ekki nóg af þeim. Mig langaði að prófa… Lesa meira »



Ég er allt of lengi búin að ætla mér að útbúa fylltar sætar kartöflur, held þetta sé búin að vera á aðgerðarlistanum í nokkur ár, síðan ég sá svipaða hugmynd… Lesa meira »



Hér er klárlega uppáhalds matur fjölskyldunnar á ferðinni. Þessi réttur er algjörlega spari og elskum við ekkert meira en humarveislu. Það eru til ýmsar aðferðir við að elda humar en… Lesa meira »



Ég hef alltof lengi ætlað mér að elda svínarif frá grunni en einhverra hluta vegna ekki látið verða af því fyrr en nú! Við elskum rif og þá sérstaklega stelpurnar… Lesa meira »



Þetta dásamlega sumar kallar á dásamlegan grillmat, helst alla daga! Hamborgarar eru eitthvað sem er einfalt og fljótlegt að grilla og slík stórveisla þarf sannarlega ekki að vera flókin. Hér… Lesa meira »



Ég hef lengi ætlað að prófa einhvers konar útfærslu á lúxus maísstönglum. Við elskum maís og oftast er hann borðaður á þessu heimili með vel af smjöri og salti eða… Lesa meira »



Ég veit ekki hversu lengi ég er búin að ætla mér að grilla pizzu á útigrillinu! Ég hef hugsað þetta vel, skoðað pizzasteina víða en einhvern vegin ekki látið verða… Lesa meira »



Þessi máltíð er eitt það allra besta sem hægt er að hugsa sér! Stefán vinur okkar og meistarakokkur á heiðurinn af þessari samsetningu og frá því hann bauð okkur fyrst… Lesa meira »



Hér eru á ferðinni dúndurgóðir kjúklingaleggir sem bornir eru fram með Hellmann’s hvítlauksmajónesi og kartöfluteningum. Þessir hurfu í það minnsta á örskotsstundu á þessu heimili og stelpurnar eru búnar að… Lesa meira »



Ég sem hélt að sumarið væri aaaaaaaaaaalveg að koma en svo er bara kominn þvílíkur vetur aftur! En það er víst bara mars ennþá svo við skulum ekkert örvænta. Það… Lesa meira »



Þessi gómsætu kjúklingaspjót og sósu gerði ég um síðustu helgi. Það var hann Stefán meistarakokkur vinur minn sem gaf mér uppskriftina af þessari skemmtilegu sósu og þar sem veðrið minnir… Lesa meira »



Ég er enn að vinna upp myndir og uppskriftir frá því í sumarfríinu og lengra, greinilegt að ég er duglegri að baka og mynda en blogga!!! Hér eru á ferðinni… Lesa meira »



Um daginn langaði okkur í góðan eftirrétt til að bjóða upp á í grillveislu hjá okkur. Við höfum oft grillað banana með súkkulaði og finnst gaman að prófa nýjungar í… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun