Það er alltaf svo gaman að prófa eitthvað „út í loftið“ eins og þessa ídýfu hér sem var alveg hreint dásamleg! Ég elska að grilla tígristækjuspjót með mangósalsa svo þetta… Lesa meira »
Á grillið - Page 2 of 4 - Gotterí og gersemar
Grillaður BBQ kjúklingur í vefju með ísköldum bjór er sannarlega sumarið uppmálað! Þessi útfærsla er guðdómleg, svo djúsí, góð og fullkomin fyrir komandi sumargrill. Mmmm….. Sumarvefjur Fyrir um 4 manns… Lesa meira »
Það er svo mikið vor í lofti þessa dagana að ég er komin með grillið í stuð aftur! Hér eru á ferðinni kjúklingaspjót og undurljúffengir rjómaostafylltir sveppir með frönskum og… Lesa meira »
Grillað kjöt segir okkur að það er alveg að koma vor! Það eru líka alveg að koma páskar og lambakjöt er alltaf vinsælt á þeim tíma. Hér er ein undursamleg… Lesa meira »
Vorið nálgast og það styttist í páskana. Lambakjöt er sívinsælt og tími kominn til að taka út grillið fyrir sumarið. Okkar fékk í það minnsta að koma úr geymslunni eftir… Lesa meira »
Við vorum í skíðaferð á Akureyri fyrr í mars og komum við á AK-inn á leiðinni heim til að fá okkur „Gelgjufæði“ sem er pylsa með frönskum og hamborgarasósu! Þeir… Lesa meira »
Linda frænka spurði hvort hún ætti ekki að gera „lútmílu“ í kartöflurnar þegar við vorum að grilla fyrir norðan í sumarfríinu. Ég vissi ekki hvað hún var að tala um… Lesa meira »
Ég hreinlega fæ ekki nóg af S’mores í hinum ýmsu útgáfum! Þessi kaka var vægast sagt dásamleg. Það má ýmist grilla hana á útigrilli eða baka hana í ofni. Ég… Lesa meira »
Það er ekki hægt annað en að elska S’mores! Það hreinlega klístrast sykurpúði og súkkulaði um allt í bland við heitt hafrakex og almáttugur minn hvað þetta er gott, hahahaha!… Lesa meira »
Hér kemur ein súper sumarleg, holl og góð uppskrift! Rækjutaco Fyrir 3-4 manns 700 g risarækjur Grillolía að eigin vali 8-10 litlar vefjur 3 avókadó ½ mangó ½ rauð paprika… Lesa meira »
Það er fátt betra en grilluð rif sem losna auðveldlega af beinunum. Á þessu heimili elskar öll fjölskyldan rif og því eru eldaðir stórir skammtar í hvert sinn svo allir… Lesa meira »
Við erum alls ekki nógu dugleg að borða fisk og þegar við gerum þessa undursamlegu bleiku, góðan fiskrétt í ofni eða annað spyr ég mig alltaf af hverju við gerum… Lesa meira »
Ég hef áður deilt með ykkur uppskriftum af kjötlausum máltíðum og hér er sumarlegur og gómsætur borgari á ferðinni! Það er nefnilega þannig að þó ákveðnar vörur flokkist sem vegan,… Lesa meira »
Hér er á ferðinni dásamlega ferskt og gott salat með grilluðum kjúklingi og pestódressingu, namm! Einfalt, hollt og gott….það er ekki hægt að biðja um mikið meira! Mozzarella salat, kjúklingur… Lesa meira »
Grillað lambalæri er máltíð sem klikkar seint! Hér er á ferðinni einföld útgáfa af grilluðu lambalæri og grænmeti í álpappírsvasa með kaldri grillsósu. Máltíð sem hentar fullkomlega í ferðlagið jafnt… Lesa meira »
Fyllt jalapeño hef ég gert áður fyrir ykkur en svo er það eins og með margar aðrar uppskriftir að þær þróast aðeins með tíð og tíma og hér er komin… Lesa meira »
Sumarið er sannarlega tíminn fyrir grill og á dögunum útbjó ég nokkur skemmtileg uppskriftamyndbönd á grillinu með Innnes og hér kemur ein af þeim uppskriftum. Þessi kjúklingaspjót voru undur ljúffeng… Lesa meira »
Lambakjöt er grillmatur sem klikkar seint! Það er svo auðvelt að galdra fram dýrindis grillmáltíð með góðu kjöti og grillolíu. Ég vildi óska þið fynduð góða ilminn af þessu kjöti… Lesa meira »
Að grilla heilan kjúkling á útigrillinu er ÆÐI! Fyrir ykkur sem ekki hafið prófað þá mæli ég 100% með. Mér finnst best að nota Weber kjúklingagrindina sem við fengum einu… Lesa meira »
Þegar líða tekur að sumri byrjar formleg pylsuhátíð á þessu heimili og ég ætla alveg að viðurkenna að þegar líða tekur á ágúst fá pylsur líka kærkomna hvíld, hahahaha! Pylsur… Lesa meira »
Þegar við bjuggum í Seattle byrjuðum við að grilla risarækjur fyrir alvöru og ég hef elskað þær síðan. QFC verslunarkeðjan var í sömu götu og húsið okkar og þangað rölti… Lesa meira »
Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt! Ég var að prófa að fylla og elda eggaldin í fyrsta skipti og mikið sem þetta var fullkomið meðlæti með kjúklingnum og… Lesa meira »
Þessi lambahryggur er eitthvað sem þið verðið að prófa! Að pensla hann með Caj P grillolíu og elda á útigrillinu var svo svakalega gott að ömmuhryggurinn minn góði er kominn… Lesa meira »
Það er að koma helgi, það eru að koma páskar og það er aftur komið Covid! Ef slíkt ástand kallar ekki á grillaðan gúrme hamborgara og eina Stellu þá veit… Lesa meira »
Grilluð nautasteik með bernaise er algjör negla, hreinlega máltíð sem getur ekki klikkað að mínu mati! Maður á það til að festast í að gera alltaf sama meðlætið svo nú… Lesa meira »
Ég veit ekki hvað ég er búin að sjá margar útfærslur af Tiktok-vefjum síðustu vikur og ég hreinlega mátti til með að prófa að útbúa eina slíka! Þetta er svo… Lesa meira »
Truffluolía er herramanns matur og alltaf þegar ég nota slíka í matargerð finnst mér ég vera ægilega „fansí“. Það er akkúrat eins og þessi uppskrift hér, hún er lúxus um… Lesa meira »
Pestópizza er frábær tilbreyting frá hinni hefðbundnu pizzu. Ég meina, hver sagði það þyrfti að vera pizzasósa á pizzu? Þessi pestópizza var algjört dúndur og ég hlakka til að prófa… Lesa meira »
Hér er á ferðinni brjálæðislega gott kartöflusalat sem er fullkomið með grillmatnum eða hverju sem ykkur dettur í hug. Undanfarna daga hefur veðrið leikið við okkur hér á Höfuðborgarsvæðinu svo… Lesa meira »
Mozzarella pizza er alltaf klassísk og með nýja mozzarella ostinum með basilíku varð hún enn betri! Basilíku mozzarella pizzur Uppskriftin dugar í fimm 10“ pizzur Botnar 700 g hveiti 1… Lesa meira »