Grilluð ávaxtaspjót með súkkulaði



⌑ Samstarf ⌑
Eftirréttur á grillið

Það er svo gott að grilla eftirrétti og ég þarf klárlega að finna upp á fleiri slíkum fyrir ykkur!

Grilluð jarðarber

Þessir ávextir voru dásamlegir með nýbræddu súkkulaði og síðan hugsa ég að þeir færu einnig mjög vel með ís eða rjóma.

Jarðarber með súkkulaði á grillið
Ég elska þetta Stuff Organic bretti frá Húsgagnahöllinni

Grilluð ávaxtaspjót með súkkulaði

Uppskrift dugar fyrir 5-6 spjót

  • ½ ferskur ananas
  • 3 ferskjur
  • 15-20 Driscolls jarðarber
  • 50 g brætt dökkt súkkulaði
  • 2 msk. söxuð mynta
  1. Skerið ananas og ferskjur niður í hæfilega stóra bita.
  2. Raðið ananas, ferskjum og jarðarberjum til skiptis upp á grillspjót.
  3. Grillið á meðalheitu grilli í um 2 mínútur á hvorri hlið.
  4. Raðið á bakka og setjið brætt súkkulaði yfir allt og saxaða myntu.
Muga rósavín passar vel með eftirréttinum

Ískalt rósavín og grillaðir ávextir með súkkulaði er síðan hin fullkomna tvenna.

Grillaðir eftirréttir

Mmmm….

Grillaðir ávextir með súkkulaði

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun