Spicy eggjasalat



⌑ Samstarf ⌑
Spicy eggjasalat uppskrift

Eggjasalöt eru algjör klassík og eitthvað sem maður ætti að útbúa oftar, það er svo lítið mál!

Eggjasalat uppskrift

Ég ákvað að þessu sinni að gera smá spicy salat með chilli majónesi og útkoman varð algjört dúndur.

Eggjasalat og súrdeigsbrauð

Eggjasalat á ristuðu súrdeigsbrauði er sannkallaður herramannsmatur, namm!

Gott eggjasalat

Spicy eggjasalat

  • 6 harðsoðin egg
  • ½ rauðlaukur
  • 1 rauð paprika
  • 100 g Hellmann‘s Chilli majónes
  • 60 g Hellmann‘s venjulegt majónes
  • ½ tsk. salt
  • ¼ tsk. pipar
  1. Saxið rauðlauk og papriku smátt, setjið í stóra skál.
  2. Skerið eggin niður og bætið í skálina ásamt majónesi og kryddi.
  3. Blandið saman og smakkið til.
  4. Berið fram með ristuðu súrdeigsbrauði og fallegt er að setja nokkrar auka eggjasneiðar og sprírur til að skreyta sneiðina en ekki nauðsynlegt.
hellmann's cilli majónes í eggjasalatið

Þetta chilli majónes frá Hellmann’s er svo þægilegt í notkun því það kemur á brúsa og hægt að sprauta því beint á hvað sem hugurinn girnist. Það er hrikalega gott á hamborgara, með frönskum og alls konar!

Uppskrift af eggjasalati

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun