Salöt, Sósur og Meðlæti - Gotterí og gersemar



Það er þannig með allt sem er djúpsteikt að það er auðvitað guðdómlegt! Ég geri reglulega (samt allt of sjaldan) djúpsteiktan fisk í orly og allir elska þá máltíð. Það… Lesa meira »



Það styttist í páskana og margir bjóða upp á lambakjöt á þeim tíma. Við elskum lambahrygg og hér kemur dásamleg útfærsla af slíkum sem ég mæli með að þið prófið!… Lesa meira »



Ég elska asískan mat, núðlur, steikt grjón, dumplings og allt þar á milli! Ég er lengi búin að ætla að prófa að útbúa svona krönsí salat með asískri dressingu og… Lesa meira »



Áramótin nálgast og margir sem bjóða upp á nautakjöt! Við höfum oft haft nautakjöt og svo stundum bæði kalkún og nautalund í bland, bara eftir því hvernig stuði við erum… Lesa meira »



Góð sósa gerir góða máltíð betri! Við erum algjört sósufólk og á þessu heimili þarf alltaf að vera nóg af slíkri til að allir séu glaðir, stundum væri kannski betra… Lesa meira »



Hamborgarhryggur er á veisluborði margra landsmanna yfir hátíðirnar. Hann er algjör klassík en svo er gaman að prófa mismunandi gljáa og meðlæti með honum. Hér var ég að prófa appelsínukeim… Lesa meira »



Það er mánudagur sem er fullkominn dagur fyrir kósý pasta! Það tekur aðeins um 20 mínútur að útbúa þennan rétt sem skemmir heldur ekki fyrir og svo er hann hrikalega… Lesa meira »



Ég er algjör sósukerling og við eiginlega bara algjör sósufjölskylda. Mér finnst því mikilvægt að gera góða sósu og nóg af henni með góðri máltíð! Þessi sósa passar með hvaða… Lesa meira »



Ostasalöt eru sívinsæl og gaman að leika sér með útfærslur af slíkum. Nýja 4 osta blandan frá Gott í matinn er svo geggjuð að ég varð að prófa að setja… Lesa meira »



Já krakkar mínir, það er alltaf eitthvað nýtt undir uppskriftasólinni, það nokkuð er ljóst! Við vinkonurnar vorum að spjalla í húsmæðraorlofi í Eyjum í vor og þar sagði Þórunn vinkona… Lesa meira »



Ég gleymi því alltaf hvað taquitos er gott! Hér kemur einföld og fljótleg útfærsla sem allir í fjölskyldunni elskuðu! Það er einfalt að hræra öllu saman og fylla vasana. Ég… Lesa meira »



Við vorum hópur af stelpum með smá Októberfest um síðustu helgi og allar komu með einhver mat á hlaðborð. Lukka vinkona kom með snitzel með örlítið nýstárlegu meðlæti og litla… Lesa meira »



Haustið fær mig alveg til að skipta um gír í eldhúsinu og elda eitthvað meira kósý og „comfy“! Hér er á ferðinni einfaldur og æðislegur sunnudagsmatur, grilluð nautalund, bakaðar kramdar… Lesa meira »



Þegar við vorum að ferðast um Washington ríki í sumar fórum við meðal annars á Great Wolf Lodge sem er skemmtilegt úlfa-þemahótel sem stelpurnar elska. Það er víðs vegar um… Lesa meira »



Það eru alltaf einhver ný „trend“ í matarbloggheiminum og þetta er klárlega nýjasta nýtt! Ég hef gert ýmsar ídýfur með rjómaosti en aldrei neitt svona súper einfalt og gott! Harpa… Lesa meira »



Ég elska að útbúa eitthvað einfalt og gott og þessar vefjur slógu rækilega í gegn á heimilinu! Þær eru frábærar í nesti en svo líka sem hádegisverður eða léttur kvöldverður…. Lesa meira »



Einfalt og gott salat er eitthvað sem maður ætti að útbúa í hverri viku. Smjörsteiktar maísbaunir voru smá tilraun hjá mér og namm hvað það var skemmtileg tilbreyting! Stökkar nachos… Lesa meira »



Sætar kartöflur í kartöflusalati er góð tilbreyting frá þessu hefðbundna og þetta hérna var algjörlega dásamlegt! Smá spicy og þið getið auðvitað stýrt því hversu mikið chilli majónes þið setjið… Lesa meira »



Góður maís er eitt það besta sem við fáum! Þegar við bjuggum í Bandaríkjunum keyptum við alltaf ferskan maís í hýðinu, létum hann liggja í bleyti fyrir eldun og hreinsuðum… Lesa meira »



Já ég prófaði að marinera svínalund um daginn í bjór og það var alveg geggjað svo nú mun ég eflaust prófa allt upp úr bjór á næstunni, hahahaha! Hér er… Lesa meira »



Pylsa er ekki alltaf sama og pylsa, það má sko sannarlega leika sér með pylsur, eða pulsur eða hvað ykkur langar til þess að kalla þær! Þessi útfærsla kom skemmtilega… Lesa meira »



Það spáir fínum hita og einhverri sól næstu daga og því ber að fagna! Það er búið að vera frekar kalt í júní svo vonandi ætlar sumarið að leika aðeins… Lesa meira »



Hér er á ferðinni undursamlegt og sumarlegt salat með grilluðum humri! Við grilluðum þetta salat í hádeginu einn daginn í vikunni og það kláraðist upp til agna og við munum… Lesa meira »



Svínalund er herramanns matur! Svínið fellur oft í skuggann af nautinu eða lambinu en ef svínalundin er elduð rétt verður hún mjúk og safarík, toppuð með Caj P grillolíu verður… Lesa meira »



Eggjasalöt eru algjör klassík og eitthvað sem maður ætti að útbúa oftar, það er svo lítið mál! Ég ákvað að þessu sinni að gera smá spicy salat með chilli majónesi… Lesa meira »



Sumarið er sannarlega tíminn til að grilla. Við grípum oft í hamborgara því það er svo fljótlegt og gott. Það má hins vegar grilla hamborgara á ýmsa vegu og hér… Lesa meira »



Það er alltaf svo gaman að prófa eitthvað „út í loftið“ eins og þessa ídýfu hér sem var alveg hreint dásamleg! Ég elska að grilla tígristækjuspjót með mangósalsa svo þetta… Lesa meira »



Um daginn sá ég Sólrúnu Diego gera kjúklingarétt í svipuðum dúr og ég gat ekki hætt að hugsa um útfærslu af slíkum svo hér er hún komin! Það er hrikalega… Lesa meira »



Það er svo mikið vor í lofti þessa dagana að ég er komin með grillið í stuð aftur! Hér eru á ferðinni kjúklingaspjót og undurljúffengir rjómaostafylltir sveppir með frönskum og… Lesa meira »



Hamborgarhryggur er alltaf á boðstólnum á þessu heimili á Aðfangadag. Það má þó sannarlega gera oftar hamborgarhrygg og hér kemur hin fullkomna páskaútfærsla af slíkri máltíð fyrir ykkur. Mig langaði… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun