Haustið er mætt með allri sinni dýrð! Fyrsta haustlægðin kom með hvelli og ég er ekki viss um að ég sé tilbúin að kveðja þetta sumar, hahaha! Haustið er reyndar… Lesa meira »
Salöt, Sósur og Meðlæti - Gotterí og gersemar
Það er alltaf gaman að prófa nýtt meðlæti með grillmat og þetta makkarónusalat var algjör snilld! Ég hef ekki útbúið svona áður en rakst á útfærslu á netinu um daginn… Lesa meira »
Ef þið viljið eitthvað einfalt og undurgott, þá hafið þið það hér! Kartöflusalatið má útbúa með smá fyrirvara og þá þarf aðeins að grilla steikurnar og góð máltíð er tilbúin… Lesa meira »
Það var allt of langt síðan ég hafði grillað eitthvað gúrme kjöt svo ég stökk upp í kjötbúð rétt fyrir lokun í fyrradag og nældi mér í nautalund. Ég var… Lesa meira »
„Pulled Pork“, eða rifið grísakjöt er eitt af okkar uppáhalds! Að þessu sinni var ég að prófa nýja tegund af hamborgarabrauði og almáttugur minn, þessi brauð eru eitthvað annað góð!… Lesa meira »
Hér kemur einn léttur og sumarlegur réttur sem ég fékk frá henni Heiðrúnu hjá HN Gallery um daginn þegar ég óskaði eftir sumaruppskriftum frá ykkur! Hann er einfaldur, fljótlegur og… Lesa meira »
Þrátt fyrir að veðrið þessa dagana minni fremur á haust en sumar víða á landinu má alltaf elda sumarlegan mat og fá með því sól í hjarta! Þessi réttur er… Lesa meira »
Já, já, já!!! Ég lét til leiðast! Eftir að hafa horft á þetta á TikTok og video af þessari samsetningu um allt internetið undanfarnar vikur og spá í því hvort… Lesa meira »
Ég er með sól í hjarta þessa dagana þrátt fyrir alla rigninguna sem okkur er færð! Á sumrin er gaman að gera litríkan og sumarlegan mat og ekki skemmir fyrir… Lesa meira »
Taco stendur alltaf fyrir sínu og gaman að prófa eitthvað nýtt í þeim efnum. Hér er á ferðinni grillaður kjúklingur í grilluðum tortillum með fersku hrásalati og guacamole, nammigott! Hugmyndina… Lesa meira »
Hér kemur salat sem þið eigið eftir að E L S K A! Það er hún Harpa Ólafs vinkona mín og matargúrú með meiru sem á þessa hugmynd eins og… Lesa meira »
Hér eru á ferðinni guðdómlegur léttur réttur! Bakaðar sætar kartöflur eru auðvitað með því betra og að fylla þær með góðgæti er alls ekki af verri endanum! Mmmm….. Fylltar taco… Lesa meira »
Ég held í vonina það sé aaaaaaaalveg að koma sumar! Ég skellti í það minnsta í fyrsta sumarborgarann þetta árið og hann var sannarlega ekki af verri endanum! Eins einfalt… Lesa meira »
Ef þig langar í eitthvað fljótlegt, ljúffengt og ódýrt á grillið þá eru grísakótilettur algjör snilld! Ég hef oft sagt að kryddlegnar grísakótilettur séu vanmetinn grillmatur. Það sem skiptir öllu… Lesa meira »
Ég var að prófa að elda þennan fugl í fyrsta skipti og almáttugur hvað hann er djúsí og góður! Algjör lúxus kjúklingur að mínu mati! Að setja fyllinguna inn í… Lesa meira »
Ef þið viljið gera kalkúnabringu upp á 10 á einfaldasta máta sem hægt er að hugsa sér, leitið þá ekki lengra! Þessi foreldaða, Sous Vide kalkúnabringa er algjör SNILLD, ég… Lesa meira »
Það er þannig með allt sem er djúpsteikt að það er auðvitað guðdómlegt! Ég geri reglulega (samt allt of sjaldan) djúpsteiktan fisk í orly og allir elska þá máltíð. Það… Lesa meira »
Það styttist í páskana og margir bjóða upp á lambakjöt á þeim tíma. Við elskum lambahrygg og hér kemur dásamleg útfærsla af slíkum sem ég mæli með að þið prófið!… Lesa meira »
Ég elska asískan mat, núðlur, steikt grjón, dumplings og allt þar á milli! Ég er lengi búin að ætla að prófa að útbúa svona krönsí salat með asískri dressingu og… Lesa meira »
Áramótin nálgast og margir sem bjóða upp á nautakjöt! Við höfum oft haft nautakjöt og svo stundum bæði kalkún og nautalund í bland, bara eftir því hvernig stuði við erum… Lesa meira »
Góð sósa gerir góða máltíð betri! Við erum algjört sósufólk og á þessu heimili þarf alltaf að vera nóg af slíkri til að allir séu glaðir, stundum væri kannski betra… Lesa meira »
Hamborgarhryggur er á veisluborði margra landsmanna yfir hátíðirnar. Hann er algjör klassík en svo er gaman að prófa mismunandi gljáa og meðlæti með honum. Hér var ég að prófa appelsínukeim… Lesa meira »
Það er mánudagur sem er fullkominn dagur fyrir kósý pasta! Það tekur aðeins um 20 mínútur að útbúa þennan rétt sem skemmir heldur ekki fyrir og svo er hann hrikalega… Lesa meira »
Ég er algjör sósukerling og við eiginlega bara algjör sósufjölskylda. Mér finnst því mikilvægt að gera góða sósu og nóg af henni með góðri máltíð! Þessi sósa passar með hvaða… Lesa meira »
Ostasalöt eru sívinsæl og gaman að leika sér með útfærslur af slíkum. Nýja 4 osta blandan frá Gott í matinn er svo geggjuð að ég varð að prófa að setja… Lesa meira »
Já krakkar mínir, það er alltaf eitthvað nýtt undir uppskriftasólinni, það nokkuð er ljóst! Við vinkonurnar vorum að spjalla í húsmæðraorlofi í Eyjum í vor og þar sagði Þórunn vinkona… Lesa meira »
Ég gleymi því alltaf hvað taquitos er gott! Hér kemur einföld og fljótleg útfærsla sem allir í fjölskyldunni elskuðu! Það er einfalt að hræra öllu saman og fylla vasana. Ég… Lesa meira »
Við vorum hópur af stelpum með smá Októberfest um síðustu helgi og allar komu með einhver mat á hlaðborð. Lukka vinkona kom með snitzel með örlítið nýstárlegu meðlæti og litla… Lesa meira »
Haustið fær mig alveg til að skipta um gír í eldhúsinu og elda eitthvað meira kósý og „comfy“! Hér er á ferðinni einfaldur og æðislegur sunnudagsmatur, grilluð nautalund, bakaðar kramdar… Lesa meira »
Þegar við vorum að ferðast um Washington ríki í sumar fórum við meðal annars á Great Wolf Lodge sem er skemmtilegt úlfa-þemahótel sem stelpurnar elska. Það er víðs vegar um… Lesa meira »