Salöt, Sósur og Meðlæti - Page 4 of 7 - Gotterí og gersemar



Kúskús er æðislegt hráefni sem að mínu mati er notað allt of sjaldan! Það er hægt að leika sér með þá á ýmsa vegu, hvort sem það er að útbúa… Lesa meira »



Lambakjöt er grillmatur sem klikkar seint! Það er svo auðvelt að galdra fram dýrindis grillmáltíð með góðu kjöti og grillolíu. Ég vildi óska þið fynduð góða ilminn af þessu kjöti… Lesa meira »



Að grilla heilan kjúkling á útigrillinu er ÆÐI! Fyrir ykkur sem ekki hafið prófað þá mæli ég 100% með. Mér finnst best að nota Weber kjúklingagrindina sem við fengum einu… Lesa meira »



Þegar líða tekur að sumri byrjar formleg pylsuhátíð á þessu heimili og ég ætla alveg að viðurkenna að þegar líða tekur á ágúst fá pylsur líka kærkomna hvíld, hahahaha! Pylsur… Lesa meira »



Það slær enginn hendinni á móti ferskri og bragðgóðri ídýfu á þessu heimili. Við höfum í mörg ár gert Nachos ídýfuna hennar Þórunnar vinkonu og kemur þessi frá sama grunni…. Lesa meira »



Það er fátt sem mér þykir betra en Gastro Truck borgari þegar við fjölskyldan náum í „Take-away“. Þessi borgari minnti mig óneitanlega mikið á hann og það er alveg klárt… Lesa meira »



Þegar við bjuggum í Seattle byrjuðum við að grilla risarækjur fyrir alvöru og ég hef elskað þær síðan. QFC verslunarkeðjan var í sömu götu og húsið okkar og þangað rölti… Lesa meira »



Það er mjög svo nauðsynlegt að skella í brauðtertu annað slagið! Það má sko alveg gera það þó svo það sé engin veisla framundan, það eru flestir sem elska svona… Lesa meira »



Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt! Ég var að prófa að fylla og elda eggaldin í fyrsta skipti og mikið sem þetta var fullkomið meðlæti með kjúklingnum og… Lesa meira »



Brakandi ferskt Tacosalat með kjúklingi er alltaf góð hugmynd! Að mylja nachos yfir salat, hvort sem það er eitt og sér eða sem meðlæti með öðrum mat er í uppáhaldi… Lesa meira »



Hollt, gott og fljótlegt, hér erum við að tala um slíka uppskrift! Falafel vefjur Fyrir um 4 manns 1 pakki  tilbúnar Falafel bollur (um 18 stykki) Old El Paso Mexicana… Lesa meira »



Sumarið kom í dag, ég er ekki að grínast…síðan bara spurning hvort það verði farið aftur á morgun eða ekki en það er nú önnur saga, hahaha! Hér er á… Lesa meira »



Síðan í fyrra hefur mig dreymt um fallegt stell á pallinn, sem væri úr plasti því við erum mikið úti í góðu veðri og ekki gaman ef gler brotnar og… Lesa meira »



Ég elska uppskriftir sem eru einfaldar um leið og þær geta verið veislumáltíð“ Þessi hér er sannarlega ein af þeim og heileldaður kjúklingur er klárlega vanmetinn að mínu mati. Mamma… Lesa meira »



Hér erum við klárlega búin að taka „street food“ upp á næsta stig! Þið munið ef til vill eftir því þegar ég gerði humar tempura með chili mæjó fyrir ekki… Lesa meira »



Þessi lambahryggur er eitthvað sem þið verðið að prófa! Að pensla hann með Caj P grillolíu og elda á útigrillinu var svo svakalega gott að ömmuhryggurinn minn góði er kominn… Lesa meira »



Það er að koma helgi, það eru að koma páskar og það er aftur komið Covid! Ef slíkt ástand kallar ekki á grillaðan gúrme hamborgara og eina Stellu þá veit… Lesa meira »



Grilluð nautasteik með bernaise er algjör negla, hreinlega máltíð sem getur ekki klikkað að mínu mati! Maður á það til að festast í að gera alltaf sama meðlætið svo nú… Lesa meira »



Almáttugur minn hvað það er hægt að vera spenntur fyrir einni sveittri majónes-samloku! Hér er það sannarlega nostalgían sem kikkaði inn í öllu sínu veldi og sagan sem þessari samloku… Lesa meira »



Salöt, ídýfur og þess háttar gúmelaði er sívinsælt. Hér kemur ein hugmynd beint frá Ameríkunni eins og svo margar aðrar hér á blogginu. „Poolside Dip“ eða „Ranch Dip“ eins og… Lesa meira »



Það styttist í sjálfan Konudaginn og mig langaði til þess að koma með gómsætar hugmyndir fyrir þá sem vilja gleðja konuna í lífi sínu þann dag! Hér er ég búin… Lesa meira »



Ég elska laukhringi og fæ mér þannig iðulega á veitingastöðum. Við fórum oft á Red Robin veitingastaðina í Seattle þegar við bjuggum þar og fengum okkur reglulega svona laukhringjafjall í… Lesa meira »



Ég hélt að inboxið mitt á Instagram myndi springa í gær þegar ég „tísaði“ þessa uppskrift í story svo ég ákvað að drífa mig í að vinna myndirnar og koma… Lesa meira »



Það er svo gaman að leika sér með útfærslur á salötum. Möguleikarnir eru óteljandi og þetta túnfisksalat hér er í hollari kantinum, með geggjuðu, hollu og góðu snakki! Á þessu… Lesa meira »



Ég er búin að vera svo spennt að setja þessa færslu hingað inn fyrir ykkur að það hálfa væri hellingur! Lukka vinkona mín kom með eggjasalat og olíupenslað hrökkbrauð í… Lesa meira »



Ostapinnar eru algjör snilld og ótrúlega gaman að útbúa slíka og hafa á ostabakka sem hlaðinn er öðru góðgæti. Hér er ég búin að útbúa þrjár mismunandi tegundir af slíkum… Lesa meira »



Guacamole er svooooo ferskt og gott að ég skil ekki af hverju ég útbý það ekki oftar! Hér er klassísk uppskrift að einu slíku með heilsusamlegu snakki svo þetta er… Lesa meira »



„French Toast“ er að mínu mati nokkurs konar sameining á pönnuköku og brauði. Þetta er klárlega einfaldari útgáfan af „Bröns“ en hver segir að þetta þurfi að vera flókið! „French… Lesa meira »



Hér er á ferðinni undursamleg nautalund í sinnepshjúp með æðislegu meðlæti. Alls ekki flókin eldamennska og þvílík veislumáltíð. Þessi máltíð hentar á hvaða tíma ársins og er frábær lausn yfir… Lesa meira »



Það eru aðeins nokkrir dagar til jóla og ansi margir landsmenn sem gæða sér á hamborgarhrygg yfir hátíðirnar. Hér kemur dásamleg uppskrift að gljáa og gómsætu meðlæti! Aðferðin sem ég… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun