Ilmandi steikarlykt með negulkeim minnir sannarlega á jólin! Mamma og pabbi voru alltaf með svínabóg á Aðfangadag hér í denn og það er fátt betra en stökk puran og klassískt… Lesa meira »
Salöt, Sósur og Meðlæti - Page 5 of 7 - Gotterí og gersemar
„Loaded Waffle Fries“ er réttur sem ég kynntist þegar við fjölskyldan bjuggum í Bandaríkjunum fyrir nokkrum árum. Veitingastaðurinn RAM var rétt hjá húsinu okkar og við röltum ansi oft þangað… Lesa meira »
Truffluolía er herramanns matur og alltaf þegar ég nota slíka í matargerð finnst mér ég vera ægilega „fansí“. Það er akkúrat eins og þessi uppskrift hér, hún er lúxus um… Lesa meira »
Vefjur hitta alltaf í mark á þessu heimili. Það er hægt að setja allt milli himins og jarðar á vefjur og hér er svipuð samsetning sem ég hef sett áður… Lesa meira »
Á veitingastöðum er oft hægt að fá krispí kjúklingalundir með hunangs-sinnepssósu. Mig langaði að prófa að útbúa svona heima og skoðaði alls konar hugmyndir á netinu. Það er ýmist hægt… Lesa meira »
Indverskur matur er frábær tilbreyting frá hversdagsleikanum. Ég elska indverskan mat og skil ekki af hverju ég hef ekki sett fleiri slíkar uppskriftir hingað inn. Nú set ég mér markmið… Lesa meira »
Í sumar á ferðalagi okkar um Vestfirðina heimsóttum við veitingastaðinn Vegamót á Bíldudal. Þar fékk ég dásamlegt kjúklingasalat í hádeginu sem ég gat ekki hætt að hugsa um. Ég mundi… Lesa meira »
Mér finnst fátt skemmtilegra en að raða saman ostabökkum og útbúa ljúffengar veitingar fyrir þá sem mér þykir vænt um. Það sem er gott við ostabakka er að það þarf… Lesa meira »
Loksins kom að því að ég prófaði að gera sultur! Mamma gerir alltaf rabarbarasultu og setti ég einmitt uppskriftina að henni hingað inn í fyrra. Ég var líka að átta… Lesa meira »
Hér er á ferðinni brjálæðislega gott kartöflusalat sem er fullkomið með grillmatnum eða hverju sem ykkur dettur í hug. Undanfarna daga hefur veðrið leikið við okkur hér á Höfuðborgarsvæðinu svo… Lesa meira »
Þessi grillspjót……namm! Ég er sko enn að hugsa um þau síðan í síðustu viku! Grillolían passar mjög vel með og þessi spjót eru algjört dúndur, hvort sem þið viljið hafa… Lesa meira »
Hér eru á ferðinni stökkar ostastangir eða nokkurs konar ostafranskar úr grillosti. Þetta var skemmtileg útfærsla af „Halloumi fries“ og dressingin dásamleg með. Ostastangir – uppskrift Um 20 ostastangir Ostastangir… Lesa meira »
Um daginn kom út nýr grillostur frá MS í anda Halloumi osts. Ég var fengin til að prófa að útbúa nokkrar uppskriftir fyrir þau og er þetta ítalska salat ein… Lesa meira »
Þessi fiskur er dásamleg tilbreyting frá hversdagsleikanum. Alls ekki svo flókin uppskrift en lúxus brauðraspurinn og steiktu kartöflurnar fara vel saman og köld sósa og bakaður aspas smellpassa með þessum… Lesa meira »
Ofnbakaðir fiskréttir henta vel sem kvöldmatur virka daga að mínu mati. Það er hægt að gera ýmiss konar sósur, meðlæti og gott að reyna að breyta reglulega til þegar kemur… Lesa meira »
Sumarið er sko sannarlega tími fyrir osta, snakk, möns og önnur kósýheit! Snakklínan frá Til hamingju býður upp á mikið úrval af alls kyns góðgæti og hér blandaði ég ýmsu… Lesa meira »
Þessi réttur er uppáhaldsréttur Hörpu Karinar elstu dóttur minnar. Hún biður alltaf reglulega um að þetta sé eldað og mikið sem það er nú gott því við öll hin elskum… Lesa meira »
Nú er ég í sumargír og litríkir og léttir réttir líta dagsins ljós í eldhúsinu! Þessi undursamlegu grillspjót ásamt meðlæti voru hinn fullkomni kvöldverður í vikunni og ef það er… Lesa meira »
Já krakkar mínir, þetta er vegan færsla! Ég er nú ekki orðin vegan sjálf en það er alltaf meira og meira um það að fólk í kringum mig sé vegan,… Lesa meira »
Þessi kjúklingaborgari er svoooo góður að ég hef ekki getað hætt að hugsa um hann síðan við vinkonurnar vorum í húsmæðraorlofi á dögunum í Húsafelli. Það er hún Þórunn vinkona… Lesa meira »
Það er svo gaman að útbúa heimagerðar ídýfur og þessi hér er sko alveg keppnis get ég sagt ykkur! Beikon og laukídýfa 100 g beikon 2 stk laukar 3 msk…. Lesa meira »
Loksins fann ég dásamlega Burrata ostinn eftir flakk á milli hinna fjölmörgu verslana. Þessi er frá MS en hann er til í mjög takmörkuðu upplagi enn sem komið er en… Lesa meira »
Það er fátt betra en grillað lambakjöt og gott meðlæti að mínu mati. Sumarið er farið að láta á sér kræla og því er um að gera að nýta grillið… Lesa meira »
Svínalund er dýrindis matur sé hún elduð á réttan máta og ekki skemmir fyrir hvað hún er á góðu verði, yfirleitt mun ódýrari en margar steikur. Hér er svínalundin búin… Lesa meira »
Það styttist í páskana! Flestir landsmenn eru einnig meira heima við þessa dagana sökum kórónuveirufaraldursins og því er tilvalið að eyða tímanum í eldhúsinu og gera sér dagamun. Í gærmorgun… Lesa meira »
Það elska flestir sem ég þekki heita ostadýfu og mat með mexíkó ívafi, ég er þar engin undantekning svo nú var ekkert annað í stöðunni en bretta upp ermar og… Lesa meira »
Það er svo huggulegt að baka osta eða ídýfur og sitja yfir slíku mönsi með fjölskyldunni eða góðum vinum. Ekki skemmir heldur fyrir að geta borið dásamlegheitin fram í fallegum… Lesa meira »
Það er fátt betra en ljúffengur pastaréttur í þessum endalausu vetrarlægðum sem ganga yfir landið! Hér er uppskrift sem allir í fjölskyldunni elskuðu og sú yngsta kolféll fyrir, og þá… Lesa meira »
Þessi réttur er ein mesta snilld sem til er og einn af mínum uppáhalds á veitingahúsum. Það er hins vegar ekkert mál að útbúa svona sjálfur heima og þetta er… Lesa meira »
Mig hefur alltaf langað til að útbúa kebab frá grunni og fór á stúfana að skoða alls konar uppskriftir á alnetinu. Svo virðist sem Kebab, Gyros, Shawarma og fleira séu… Lesa meira »