Salöt, Sósur og Meðlæti - Page 7 of 7 - Gotterí og gersemar



Ég er alltaf í tilraunastarfsemi með bakaða osta, ég hreinlega fæ ekki nóg af þeim! Hér kemur skemmtileg útfærsla sem bragð er af og hentar vel fyrir hvaða veislu, saumaklúbb eða… Lesa meira »



Mig hefur lengi langað til þess að útbúa svona ostakúlu. Svona lagað var mikið í tísku hér á árum áður og mér fannst tilvalið að gera tilraun í þessum efnum… Lesa meira »



Þessa humarvindla smakkaði ég fyrst hjá Henný vinkonu. Hún sendi mér uppskriftina og sá ég að hún hafði birst í dagatali Íslandsbanka fyrir mörgum árum svo það er líklega hægt… Lesa meira »



Almáttugur minn hvað þessi ostur var guðdómlegur! Ekki nóg hvað hann var fallegur heldur passaði þetta allt svo vel saman, kirsuberjasósan og valhneturnar. Svo gerði rauði liturinn hann jólalegan og… Lesa meira »



Falleg og frábærlega skemmtileg útfærsla af bökuðum osti með kasjúhnetum! Veisluostur með kasjúhnetum uppskrift 1 stk Gullostur 100 gr brómber 100 gr bláber 1 msk púðursykur 2 msk kókosolía 1… Lesa meira »



Þessi gómsætu kjúklingaspjót og sósu gerði ég um síðustu helgi. Það var hann Stefán meistarakokkur vinur minn sem gaf mér uppskriftina af þessari skemmtilegu sósu og þar sem veðrið minnir… Lesa meira »



Ég ákvað að prófa nýja útgáfu af ostasalati í dag og var hér algjör tilraunastarfsemi á ferðinni! Þetta salat kom svooooooo æðislega vel út að þetta „gamla góða“ má sko… Lesa meira »



Ég veit fátt betra en bakaða hvítmygluosta með einhverju gúmelaði ofan á og gott kex eða brauð með. Ég veit síðan fátt skemmtilegra en að blogga eftir að ég hef… Lesa meira »



Þessi veisluréttur er búinn að vera allt of lengi hingað inn á bloggið til að deila með ykkur. Berglind æskuvinkona mín hefur boðið upp á þennan rétt í sínum veislum,… Lesa meira »



Ég hef aldrei áður prófað að gera heimagert hrásalat svo það var algjörlega kominn tími til! Maðurinn minn er mikill hrásalatsmaður og var hæstánægður með þessa tilraun. Stefán vinur okkar… Lesa meira »



Buffalóvængir og gráðostasósa er tilvalinn réttur  í veisluna og getur verið einn af réttum á hlaðborði, sem forréttur eða bara sem partýsnarl. Buffaló kjúklingavængir með gráðostasósu uppskrift 1 pk kjúklingavængir… Lesa meira »



Eggjasalöt eru fullkomin ofan á kex eða brauð og hér kemur skemmtileg útfærsla af eggjasalati með karrýkeim…….mmmmm þetta var ÆÐI! Tilvalið í veisluna, með kaffinu eða bara þegar eggjasalatslöngunin hellist… Lesa meira »



Prófaði í fyrsta skipti að gera avókadó franskar um daginn og jommí þessar voru æði! Avókadó franskar með sriracha majónesi Franskar 2 þroskuð en stíf Avókadó 60 gr hveiti 70… Lesa meira »



Hér er á ferðinni dásamlegt pastasalat sem hentar frábærlega í veisluna, kvöldmatinn, nestisboxið eða hvað eina! Pastasalat 1 pakki beikon 350 gr pastaskrúfur 4 msk létt majónes frá E. Finnsson… Lesa meira »



Nachosdýfur eru í miklu uppáhaldi á þessu heimili og oftar en ekki er „eðlan“ útbúin eða dásamlega ferska dýfan sem Þórunn vinkona kenndi mér að gera fyrir eins og tuttugu árum… Lesa meira »



Um daginn prufaði ég að gera túnfisksalat með Vogaídýfu. Það sló heldur betur í gegn og því var ekkert annað í stöðunni en að prófa sig áfram í ídýfusalötum. Hér… Lesa meira »



Því var hvíslað að mér að gott væri að skipta út majonesi eða sýrðum rjóma í túnfisksalati með ídýfu! Ég elska ídýfur og því var ekkert annað í stöðunni en að… Lesa meira »



Ég hef ekki töluna á því hversu oft þessi réttur hefur verið útbúinn fyrir veislur, saumaklúbba eða kósýkvöld. Það dásamlega við hann er nefnilega það að aðeins þarf að setja… Lesa meira »



Þetta er mögulega einfaldasti partýréttur aldarinnar! Tekur örfáar mínútur að útbúa og slær alltaf í gegn. Rjómaostur með sweet chili 1 pakki rjómaostur frá „Gott í matinn“ Sweet chili sósa… Lesa meira »



Ég hef lengi gengið með þá hugmynd í maganum að útbúa sérstakan uppskriftarflokk fyrir „partýrétti“ sem sniðugir eru í ýmsar veislur. Þegar ég hef haldið veislur hef ég einbeitt mér… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun