Brúðkaup - Uppskriftir og hugmyndir - Gotterí og gersemar



Makkarónur eru svo fallegar og fágaðar, um leið og þær eru ofur viðkvæmar! Ég er enginn svaka makkarónubakari en elska hins vegar makkarónur. Panta þær oftast hjá Gulla Arnari þegar… Lesa meira »



Döðlugott, döðlukubbar, döðlubitar eru víst allt heiti sem flestir ættu að kannast við. Það er eitthvað alveg ómótstæðilegt við þessar uppskriftir þó svo hver hafi sinn sjarma. Hér kemur útfærsla… Lesa meira »



Elsta dóttir okkar hún Harpa Karin útskrifaðist á dögunum frá Menntaskólanum við Sund og að sjálfsögðu var slegið upp veislu í tilefni dagsins. Ég eeeeeeeeeeelska að skipuleggja og halda veislur… Lesa meira »



Á dögunum fékk ég það skemmtilega verkefni í hendurnar að dekka upp smáréttahlaðborð fyrir „Höllina mína“ sem er glæsilegt tímarit sem Húsgagnahöllin var að gefa út. Hér tíndi ég til… Lesa meira »



MIKIÐ MIKIÐ MIKIÐ….. sem það gleður mig að skrifa þennan póst! Sökum Covid hafa nánast engin námskeið verið haldin fyrir utan örfá sumarið 2020 þegar Covid gaf okkur smá pásu… Lesa meira »



Ég má til með að setja inn færslu af þessum guðdómlega ostabakka sem prýðir forsíðuna, já og reyndar líka baksíðuna á bókinni minni Saumaklúbburinn. Ég fékk nokkrar vinkonur mínar til… Lesa meira »



Þegar fermingar, útskriftir og brúðkaup nálgast er alltaf gaman að koma með nýjar uppskriftir. Þessa dásamlegu köku getum við kallað „Fermingarkökuna 2021“ þar sem ég gerði hana fyrir sjónvarpsþáttinn Matur… Lesa meira »



Nú eru fermingar hafnar að fullum krafti og því ekki úr vegi að koma með eitthvað nýtt í kransakökumálum hingað á bloggið. Margir leggja ekki í að gera heila kransaköku… Lesa meira »



Á dögunum tók ég þátt í mjög svo skemmtilegu verkefni með Sacla vörunum. Ég sá um að þróa og stílisera nokkrar uppskriftir fyrir auglýsingaherferð og var „on set“ með Pipar/TBWA… Lesa meira »



Þessa dásamlegu köku útbjó ég fyrir jólablað Fréttablaðsins í desember. Hún er ekki bara falleg, heldur yndislega ljúffeng og hentar vel hvort sem það er fyrir veislu eða sunnudagskaffið! Kókosmjölið… Lesa meira »



Á dögunum héldum við matarboð fyrir vinafólk okkar. Við erum búin að vera í matarklúbb í mörg herrans ár og köllumst við Áttan og hétum það löngu áður en hljómsveitin… Lesa meira »



Mér finnst fátt skemmtilegra en að raða saman ostabökkum og útbúa ljúffengar veitingar fyrir þá sem mér þykir vænt um. Það sem er gott við ostabakka er að það þarf… Lesa meira »



Bollakökur eru svo fallegar! Það er hægt að útbúa ýmsar tegundir af bollakökum en hér eru á ferðinni súkkulaði bollakökur með súkkulaði smjörkremi eins og þær gerast bestar! Bollakökur eru… Lesa meira »



Ostakökur, ostakökur, ostakökur…..ég elska ostakökur! Ég hef ekki tölu á þeim ostakökum sem ég hef útbúið í gegnum ævina en þessi hér er alveg fullkomin. Lu kexbotn, vanillu ostakaka með… Lesa meira »



Það er hefur líklega ekki farið framhjá mörgum sem skoða síðuna mína að ég elska marsípan! Kransakökur eru eitt af því besta sem ég fæ og frá því ég var… Lesa meira »



Ég veit ekki hversu lengi ég hef leitað af hinum fullkomna vínrekka til að hafa á veggnum í borðstofunni. Það er ekki mikið úrval af slíkum hérlendis en um daginn… Lesa meira »



Ég hef ekki lengur tölu á þeim ostabökkum sem ég hef útbúið og finnst alltaf gaman að finna upp á einhverju nýstárlegu. Blámygluostur og piparkökur (eða gráðostur og piparkökur) eru… Lesa meira »



LOKSINS kemur að því að ég kynni formlega með stolti bókarbarn númer tvö hjá mér þetta árið! Veislubókin mín kom út fyrir rúmri viku eftir langa bið og almáttugur minn… Lesa meira »



Það hefur líklega ekki farið fram hjá ykkur að mér finnst mjög gaman að útbúa ostabakka! Það er svo gaman að bjóða upp á fallegan ostabakka eða mæta með slíkan… Lesa meira »



Elsta dóttir mín varð 16 ára þann 19.október síðastliðinn. Hún fer alveg að verða of stór til þess að ég fái nokkuð að skipta mér af afmælisundirbúningi og hefur oftar… Lesa meira »



Það hefur verið mikið í tísku undanfarið að gera stafa- eða númerakökur úr hinum ýmsu uppskriftum. Tinna vinkona var einmitt ein af þeim fyrstu sem útbjó tölustafi úr marengs í… Lesa meira »



Þessi dásamlega kaka er geggjuð! Það þarf ekkert að fara frekari orðum um hana og á þessum ofurfallega kökudiski frá Húsgagnahöllinni varð hún enn fallegri og eiginlega bara fullkomin! Það… Lesa meira »



Já elskurnar mínar, hér kemur enn einn ostabakkinn frá mér! Það kemur líklega ekkert á óvart því eins og ég hef margoft sagt þá ELSKA ég að gera ostabakka og… Lesa meira »



Elsta dóttir mín útskrifaðist í vikunni úr Varmárskóla í Mosfellsbæ. Mér finnst þetta allt mjög undarlegt þar sem ég man svo vel þegar ég var sjálf að byrja í menntaskóla… Lesa meira »



Elsku besta æskuvinkona mín og nafna varð fertug fyrr á árinu. Við höfum verið vinkonur frá því að við vorum fimm ára og bjuggum garð í garð á Seltjarnarnesinu alla… Lesa meira »



„Naked Cake“ útlit á kökum hefur verið mjög vinsælt undanfarið. Það er eitthvað við þetta hráa útlit sem í senn verður svo undurfallegt ef rétt er skreytt. Ég gerði þessa… Lesa meira »



Þessa draumkenndu og fallegu fermingartertu á tveimur hæðum útbjó ég um daginn. Þemað var hvítt og ljósbleikt með smá gylltu ívafi. Kakan var því hvít í grunninn og örlítið bleikt… Lesa meira »



Fermingar, útskriftir og brúðkaup eru framundan á þessu ári og að ýmsu að huga í undirbúningi. Flestir eru í kappi við tímann, margar ákvarðanir þarf að taka og allir vilja… Lesa meira »



Elsku Erla Björk giftist honum Róberti sínum síðasta laugardag og var haldið í veislu á Akranesinu. Með í för voru kökuhlemmar sem fylltu tvo bíla fullir af bollakökum og lítil… Lesa meira »



18.08.18 var eflaust stór dagur hjá mörgum. Veðrið var dásamlegt þennan dag og var manni hugsað til þess hvað öll þessi brúðhjón sem eflaust ákváðu daginn fyrir löngu síðan væru… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun