Það er aldrei til of mikið af tegundum af döðlugotti, það er bara þannig! Þetta eru molar sem allir elska, það er líka bara þannig! Smá berjakeimur í bland við… Lesa meira »
Konfekt - Gotterí og gersemar
Makkarónur eru svo fallegar og fágaðar, um leið og þær eru ofur viðkvæmar! Ég er enginn svaka makkarónubakari en elska hins vegar makkarónur. Panta þær oftast hjá Gulla Arnari þegar… Lesa meira »
Döðlugott, döðlukubbar, döðlubitar eru víst allt heiti sem flestir ættu að kannast við. Það er eitthvað alveg ómótstæðilegt við þessar uppskriftir þó svo hver hafi sinn sjarma. Hér kemur útfærsla… Lesa meira »
Það er svo gaman að koma með einfaldar hugmyndir fyrir veislur og þar sem ég er á fullu að undirbúa útskriftarveislu elstu dóttur minnar er ég í smá tilraunastarfsemi þessa… Lesa meira »
Já,já þið þekkið mig, ég ELSKA kransakökur! Ég fer reglulega sérferð í IKEA til þess eins að gefa fengið mér smá marsípan! Það skemmtilega er að það má útfæra marsípanið… Lesa meira »
Það er frábært að hafa fjölbreyttan jólabakstur og það má gera ýmislegt annað en hefðbundnar smákökur í þeim efnum. Þessir jólamolar eru alveg guðdómlegir og þá þarf ekki einu sinni… Lesa meira »
Finnst þér þú vera að missa af jólalestinni og ekki með nægan tíma til að baka eins og allir hinir? Ef svo er skaltu lesa lengra…..já og reyndar bara allir… Lesa meira »
Dálæti mitt á kransaköku hefur engan endi svo hér kemur gómsæt og jólaleg útfærsla sem tilvalið er að skella í fyrir næsta jólaboð og hátíðirnar sem styttist í! Hugmyndina af… Lesa meira »
Á dögunum útbjó ég heimagerðar kókosbollur sem hafa notið mikilla vinsælda. Ég ákvað því að leika mér aðeins með þá uppskrift fyrir afmæli dóttur minnar í síðustu viku og hér… Lesa meira »
Nú eru fermingar hafnar að fullum krafti og því ekki úr vegi að koma með eitthvað nýtt í kransakökumálum hingað á bloggið. Margir leggja ekki í að gera heila kransaköku… Lesa meira »
Það er sko lítið mál að útbúa sínar eigin kókosbollur! Það má gera þær með nokkurra daga fyrirvara og geyma í kæli ef veisla er í vændum…..já, við erum alveg… Lesa meira »
Þessar undursamlegu smákökur útbjó amma Guðrún heitin alltaf hér áður fyrr. Ég man hvað pabbi elskaði þær mikið svo ég ákvað að fletta þeim upp í gömlu, handskrifuðu uppskriftabókinni hennar… Lesa meira »
Það er svo gaman að útbúa heimagert konfekt eða annað gúmelaði. Hér er ég búin að setja saman alls kyns hnetur, sælgæti og trönuber í bland við dökkt súkkulaði og… Lesa meira »
Hér eru sko sannir jólalitir á ferðinni og eru allar þessar gómsætu hugmyndir ofur einfaldar, fallegar og bragðgóðar!Þær innihalda allar Oreo í einni eða annarri mynd svo Oreo elskendur ættu… Lesa meira »
Marengstoppar eru sívinsælir fyrir jólabaksturinn, enda einfalt og fljótlegt að gera slíka. Þessir hér eru með karamellu snúið um sig alla og voru sannarlega sætir og góðir! Namm þessir voru… Lesa meira »
Það eru alls ekki nýjar fréttir að ég sé mikill aðdáandi marsípans, langt því frá. Ég elska marsípan og hef alla tíð gert. Kransakökur finnast mér eitt það besta sem… Lesa meira »
Í síðustu viku fórum við svilkonurnar ásamt dætrum okkar í „Sælkerarölt um Reykholt„. Þessi viðburður hefur verið samstarfsverkefni nokkurra fyrirtækja þar á svæðinu og var ég á leiðinni í allt… Lesa meira »
Það er alltaf gott að hafa jafnvægi í mataræðinu og þessar kúlur henta mjög vel til þess að uppfylla sætindaþörfina án þess að detta í óhollustuna. Þær eru líka tilvaldar… Lesa meira »
Það er hefur líklega ekki farið framhjá mörgum sem skoða síðuna mína að ég elska marsípan! Kransakökur eru eitt af því besta sem ég fæ og frá því ég var… Lesa meira »
Ég elska „Bark Thins“ og þá sérstaklega með saltkringlum og salti og því ákvað ég að taka þá hugmynd upp á æðra stig og hér kemur útkoman fyrir ykkur að… Lesa meira »
Ef ykkur langar að velja eina konfekttegund til að útbúa fyrir hátíðirnar þá þurfið þið ekki að leita lengra. Þessar kúlur eru guðdómlega góðar og henta vel við hvaða tækifæri… Lesa meira »
Ég elska sykurristaðar jólamöndlur með kanilkeim og langaði að prófa að útfæra slíkt yfir á pekanhnetur þar sem það eru uppáhalds hneturnar mínar. Það tókst alveg frábærlega og ef þetta… Lesa meira »
LOKSINS kemur að því að ég kynni formlega með stolti bókarbarn númer tvö hjá mér þetta árið! Veislubókin mín kom út fyrir rúmri viku eftir langa bið og almáttugur minn… Lesa meira »
Marsípan er eitt það besta sem ég veit! Kransakökur, kransakökutoppar, kökur með marsípani og ég gæti líklega haldið endalaust áfram. Kransakökutoppar eru afar einföld leið til þess að útbúa dýrindis… Lesa meira »