Í dag var veðrið yndislegt, stelpurnar voru að renna á snjóþotum í brekkunni hér bakvið hús með vinkonum sínum í allan dag og því tilvalið að baka eitthvað ofaní mannskapinn…. Lesa meira »
Bakstur - Hugmyndir - Gotterí og gersemar
Ég veit fátt skemmtilegra en að halda veislur! Þetta er hreinlega eitt af mínum áhugamálum og ég elska að plana eitthvað gómsætt að borða í bland við fallegar skreytingar þegar… Lesa meira »
Ég elska að leika mér með kökumix og hef alltaf gert! Það er alltaf að bætast í úrvalið hér á Íslandi og ég mátti til með að prófa þetta karamellumix… Lesa meira »
Ég er alltaf að mana mig upp í að prófa að útbúa súr og súrdeig. Ætla bara að viðurkenna að ég veit ekki hvort ég hafi „nennuna“ í það en… Lesa meira »
Það elska allir súkkulaðibitakökur, hvernig sem þær eru. Nýbakaðar, aðeins volgar inní ennþá eru þær bestar, með ískaldri mjólk! Við fórum í Fjarðarkaup um helgina, ég eeeeeelska að fara í… Lesa meira »
Ef þetta er ekki ein sú krúttlegasta páskakaka sem ég hef gert þá veit ég ekki hvað. Ekki skemmir fyrir hvað hún er unaðslega góð og kremið maður minn! Það… Lesa meira »
Hér kemur ein undursamleg sem hefur fylgt okkur fjölskyldunni um árabil. Hún er svo djúsí og góð að hana verða allir að prófa! Karamellubráðin yfir pekanhneturnar setur algjörlega punktinn yfir… Lesa meira »
Bolludagurinn nálgast og ég hugsa ég gæti prófað ótal útfærslur af bollufyllingum. Bestar finnst mér þó vatnsdeigsbollur með súkkulaðiglassúr svo oftar en ekki er ég að vinna með það í… Lesa meira »
GLEYMDA UPPSKRIFTIN! Þessi frábæra og undursamlega uppskrift var útbúin í fyrra fyrir bókina „Börnin baka“ en endaði þó hins vegar ekki í þeirri bók! Málið er hreinlega þannig að á… Lesa meira »
Krakkar elska allt sem er litríkt og fallegt. Ekki skemmir fyrir þegar það er undur ljúffengt á sama tíma líkt og þessar vanillu bollakökur. Það má að sjálfsögðu setja krem… Lesa meira »
Það eru margir í jólafríi þessa dagana og nú mælum við með að krakkar fari í eldhúsið að bralla og baka! Þessir snúðar eru þeir allra bestu og lita má… Lesa meira »
Marengs, marengs, marengs! Það elska allir sem ég þekki marengs og mér finnst gaman að prófa nýjar útfærslur af slíkum tertum. Þessi hér er vel djúsí og heslihnetu- og súkkulaðibragðið… Lesa meira »
Þessar möffins hef ég gert frá því að ég var lítil stelpa. Ég átti úrklippu úr einhverju blaði sem mamma átti mjög lengi og elskaði að baka þessar kökur og… Lesa meira »
Skinkuhorn eru eitthvað sem fara venjulega fyrst í afmælum eða kaffiboðum. Það er bara eitthvað við þau sem er alveg ómótstæðilegt. Hér er skemmtileg útfærsla með rjómaostafyllingu og það er… Lesa meira »
Mig langaði svo að útbúa aðeins öðruvísi „smákökur“ og fór aðeins að skoða hvað gæti verið sniðugt í þeim efnum. Ég datt inn á þessa uppskrift á Apple Cake Annie… Lesa meira »
Hér kemur frábær uppskrift úr bókinni Börnin baka sem ég get lofað ykkur að allir munu elska! Hér voru pizzasnúðar útfærðir úr uppskrift af pizzadeigi. Útkoman var alveg dásamleg og… Lesa meira »
Því að baka smákökur þegar hægt er að baka smákökubollakökur? Það er alltaf gaman að leika sér með nýjungar og hér eru típískar súkkulaðibitasmákökur settar í lítil bollakökuform og bakaðar… Lesa meira »
Þessi brownie var algjört lostæti! Svakalega djúsí og rjóminn æðislegur, berin toppuðu þetta síðan allt! Við buðum upp á þessa köku í eftirrétt þegar vinir okkar komu í jólaboð um… Lesa meira »
Nú höldum við áfram með smákökurnar, það er svoooooo gaman að baka á aðventunni! Mér finnast smákökur langbestar nýbakaðar og reyni að borða sem mest af þeim á fyrsta degi,… Lesa meira »
Hér er ein ofur einföld og jólaleg uppskrift sem gaman er að útbúa á aðventunni. Þessar bollakökur eru djúsí og mjúkar með vanillu smjörkremi sem búið er að sprauta í… Lesa meira »
Hafrakökur eru algjör klassík og allir þær elska! Hér tók ég smá twist á eina slíka uppskrift og bætti þurrkuðum trönuberjum og pistasíukjörnum saman við til að fá smá jólafíling… Lesa meira »
Við ELSKUM súkkulaðibitakökur í öllum stærðum og gerðum og hugsa ég að við séum alls ekki ein um það! Hér kemur ein klassísk þar sem ég var bæði að prófa… Lesa meira »
Nýbakað focaccia brauð er hreint út sagt guðdómlegt! Einfalt brauðdeig sem er toppað með góðri olíu og kryddum! Þetta ráða allir við að gera og brauðið er gott eitt og… Lesa meira »
Þessi kaka var bökuð í einu af fyrstu barnaafmælunum sem við héldum. Ég man eftir að hafa klippt hugmyndina út úr matreiðslublaði og hún var í uppskriftabókinni um árabil. Nú… Lesa meira »
Já krakkar mínir, nú er Halloween búið og þá mega jólin koma! Hér kemur því fyrsta formlega jólauppskriftin mín þetta árið. Algjörlega dásamlegur hátíðarmarengs sem allir munu elska og gaman… Lesa meira »
Hér kemur ein dásamleg uppskrift úr bókinni hennar Elínu Heiðu! Þessar bollur eru léttar í sér og gott að njóta þeirra þegar þær eru nýbakaðar með smjöri og osti. Það… Lesa meira »
Kremkex frá Frón er uppáhalds kex margra hér á þessu heimili. Það var því ekki sérlega flókið að segja stórt já við því samstarfi, hahaha! Það komu margar hugmyndir upp… Lesa meira »
Það er alltaf góður tími til þess að baka góðar smákökur! Það þarf alls ekki að bíða til jóla og mér persónulega finnst best að baka eina og eina sort… Lesa meira »
Pönnukökur geta verið alls konar! Það eru ekki bara til upprúllaðar með sykri, klassískar með sultu og rjóma eða hefðbundnar amerískar heldur má gera miklu fleiri útfærslur! Hér er ég… Lesa meira »
Við elskum hvítar smákökur með hvítu súkkulaði og Macadamia. Þegar við förum á Subway þá kaupum við ætíð fullan poka af „hvítum með hvítu“ og því var kominn tími til… Lesa meira »