Um daginn prófaði ég Eitt sett búðinginn frá Royal og fannst hann alveg guðdómlegur. Ég gat ekki beðið eftir að prófa að setja hann inn í bollur fyrir Bolludaginn svo… Lesa meira »
Bakstur - Hugmyndir- Page 3 of 11 - Gotterí og gersemar
Það elska allir heimabakað fræhrökkbrauð! Það hreinlega biður mann að borða sig og er svo gott á meðan það er nýtt og krönsí, hvort sem það er eitt og sér… Lesa meira »
Ég hef aldrei áður gert belgískar vöfflur, eins mikil vöfflukona og ég er! Það er bara þannig með sumt að það virðist vera eitthvað lengur inn á prufulistann en annað,… Lesa meira »
Hér er á ferðinni létt og ljúffeng skyrkaka sem er hreint út sagt, undursamleg! Möndlu og sítrónubragð fer afar vel saman og elska ég sítrónuköku sem og möndluköku. Hér er… Lesa meira »
Brauð með súkkulaði, eða súkkulaði með brauði, bæði betra! Hulda Sif kom með úrklippumynd heim úr leikskólanum í síðustu viku þar sem þau höfðu klippt alls konar út úr tímaritum… Lesa meira »
Já,já þið þekkið mig, ég ELSKA kransakökur! Ég fer reglulega sérferð í IKEA til þess eins að gefa fengið mér smá marsípan! Það skemmtilega er að það má útfæra marsípanið… Lesa meira »
Almáttugur krakkar ef þetta er ekki kakan sem þið ætlið að bjóða upp á á Gamlárskvöld þá veit ég ekki hvað! Hún er einföld og sjúklega góð! Það má baka… Lesa meira »
Þessar brownies eru með þeim betri sem ég hef útbúið. Það er síðan svo auðvelt og þægilegt að bræða saman karamellur og rjóma í potti fyrir krem, einfaldara getur það… Lesa meira »
Marengstertur henta við öll tækifæri, allir þær elska og þær eru tiltölulega einfaldar í framkvæmd. Hér er á ferðinni algjör bomba sem fékk einróma lof í matarboði hjá okkur á… Lesa meira »
Kanilangan og piparkökur eru eitthvað sem einkennir jólin og jólaundirbúning að mínu mati. Þessi kaka færði okkur svo sannarlega jólin, ilmurinn svo lokkandi og kakan guðdómleg. Það er svo gaman… Lesa meira »
Hó, hó, hó! Ef þessi kaka kemur ykkur ekki í jólaskap þá veit ég ekki hvað! Það er svo gaman að skreyta kökur eftir árstíðum, hátíðum og þema. Það er… Lesa meira »
Ég veit ekki hvort þið munið eftir vatnsdeigslengjunum sem ég gerði fyrir Bolludaginn en sú fylling var svo brjálæðislega góð að ég ákvað að útfæra hana yfir á púðursykursmarengs. Útkoman… Lesa meira »
Það má svo sannarlega bæði baka og borða yfir sig af smákökum í desember! Þessa uppskrift sá ég á síðu sem heitir Pixelated Crumb og ég aðlagaði hana aðeins að… Lesa meira »
Það var að bætast við nýjung í Beldessert Moelleux súkkulaðikökufjölskylduna! Það er súkkulaðikaka með saltri karamellu sem ýmist má setja í örbylgjuofninn í um mínútu eða í bakaraofninn. Beldessert Salted… Lesa meira »
Elín Heiða endurgerði á dögunum nokkrar uppskriftir úr bókinni sinni og færði þær í jólabúning. Það er nefnilega þannig að það má gera flestar uppskriftir jólalegar með því að breyta… Lesa meira »
Marengstoppar í öllum stærðum og gerðum er eitthvað sem fylgir jólabakstrinum. Það er endalaust hægt að leika sér með hráefni og hér eru púðursykurstoppar með heslihnetum, stökkir og góðir! Marengstoppar… Lesa meira »
Finnst þér þú vera að missa af jólalestinni og ekki með nægan tíma til að baka eins og allir hinir? Ef svo er skaltu lesa lengra…..já og reyndar bara allir… Lesa meira »
Það er mjög mikilvægt að baka oft og reglulega á aðventunni og helst borða hverja sort jafnóðum! Smákökur eru alltaf bestar nýbakaðar að mínu mati og þessar hér, maður minn!… Lesa meira »
Það styttist heldur betur í hátíðirnar og hér kemur undurljúffeng uppskrift fyrir ykkur að prófa á aðventunni! Þessar bollakökur færa ykkur sannarlega jólin og ekki skemmir fyrir að skreyta með… Lesa meira »
Það er yfirleitt svo mikið um sætindi á aðventunni að það gleymist stundum að það er ýmislegt annað sniðugt hægt að gera fyrir jóla- og aðventuboðin, nú eða bara fyrir… Lesa meira »
Ef súkkulaðikaka gæti verið tilbúin á örfáum mínútum, þá væri lífið sko auðveldara! Hvað þá ef það er hægt að gera bara lítinn skammt fyrir einn eða tvo, eða bara… Lesa meira »
Dálæti mitt á kransaköku hefur engan endi svo hér kemur gómsæt og jólaleg útfærsla sem tilvalið er að skella í fyrir næsta jólaboð og hátíðirnar sem styttist í! Hugmyndina af… Lesa meira »
Þessi kaka er B O B A eins og Bubbi myndi segja það! Dúdda mía sko, hér er á ferðinni ein besta marengsterta sem ég hef sett saman, það er… Lesa meira »
Hrekkjavakan er framundan og hér kemur skemmtileg útfærsla af draugaköku sem allir ættu að geta gert! Draugakaka Kökubotnar 1 x Betty Crocker Devils Food Cake Mix 3 egg 125 ml… Lesa meira »
Almáttugur minn, þessi kaka! Sjúklega djúsí og klístruð með ríku súkkulaðibragði, alveg eins og svona kökur eiga að vera, namm! Ef ykkur langar til þess að baka eitthvað um helgina… Lesa meira »
Góð skúffukaka er algjör klassík! Það má síðan sannarlega skreyta hana eftir tilefni og nú þegar Hrekkjavakan nálgast var gaman að leika sér með beinagrindahlaup og Oreo til að búa… Lesa meira »
Heit súkkulaðikaka með blautri miðju, ís og karamellusósu, já takk! Þessi eftirréttur er algjörlega guðdómlegur! Súkkulaðisæla 140 g smjör 140 g Green & Blacks 70% súkkulaði 2 egg 3 eggjarauður… Lesa meira »
Það gerðist aftur! Ný uppskriftabók er í prentun og verður komin til landsins í lok október, hipp, hipp húrra fyrir því! Ekki spyrja hvernig þetta gerðist en ætli það sé… Lesa meira »
Já krakkar mínir, vöfflur þurfa sannarlega ekki alltaf að vera með sultu og rjóma! Þessar lágkolvetnavöfflur eru algjör snilld fyrir þá sem sækjast eftir slíku, og meira að segja fyrir… Lesa meira »
Það er að koma helgi og hversu fullkomið er að gera eina marengstertu! Ég elska púðursykurmarengs og get held ég gert endalausar tilraunir með nýjar fyllingar. Hér prófaði ég að… Lesa meira »