Bakstur - Hugmyndir- Page 2 of 11 - Gotterí og gersemar



Já krakkar mínir, nú er Halloween búið og þá mega jólin koma! Hér kemur því fyrsta formlega jólauppskriftin mín þetta árið. Algjörlega dásamlegur hátíðarmarengs sem allir munu elska og gaman… Lesa meira »



Hér kemur ein dásamleg uppskrift úr bókinni hennar Elínu Heiðu! Þessar bollur eru léttar í sér og gott að njóta þeirra þegar þær eru nýbakaðar með smjöri og osti. Það… Lesa meira »



Kremkex frá Frón er uppáhalds kex margra hér á þessu heimili. Það var því ekki sérlega flókið að segja stórt já við því samstarfi, hahaha! Það komu margar hugmyndir upp… Lesa meira »



Það er alltaf góður tími til þess að baka góðar smákökur! Það þarf alls ekki að bíða til jóla og mér persónulega finnst best að baka eina og eina sort… Lesa meira »



Pönnukökur geta verið alls konar! Það eru ekki bara til upprúllaðar með sykri, klassískar með sultu og rjóma eða hefðbundnar amerískar heldur má gera miklu fleiri útfærslur! Hér er ég… Lesa meira »



Við elskum hvítar smákökur með hvítu súkkulaði og Macadamia. Þegar við förum á Subway þá kaupum við ætíð fullan poka af „hvítum með hvítu“ og því var kominn tími til… Lesa meira »



Þegar við bjuggum í Seattle kom Stebbi vinur okkar einu sinni með Snickers köku í partý. Ég er búin að vera á leiðinni að útbúa slíka síðan þá og ekki… Lesa meira »



Ég var svo heppin á dögunum að fá bókina Lifðu til fulls eftir hana Júlíu Magnúsdóttur. Þar er að finna ógrynni af góðum uppskriftum sem allar eru hollar og orkumiklar…. Lesa meira »



Ég setti inn á story á Instagram þegar ég útbjó þessi skinkuhorn um daginn og það eru sko klárlega nokkrir búnir að bíða spenntir eftir að uppskriftin birtist hér inni…. Lesa meira »



Mig hefur alltaf langað til að prófa að flambera marengs á köku og loksins lét ég verða af því! Nú verður ekki aftur snúið og ætli ég fari ekki að… Lesa meira »



Ef það er eitthvað sem allir elska þá er það bananabrauð, það á að minnsta kosti við á þessu heimili! Þessar hér eru æðislegar og sniðugar í nestisboxið! Hver einasta… Lesa meira »



Það er að detta smá haust í mig í matargerðinni þó svo ég haldi enn í vonina um nokkra síðbúna sumardaga! Eplabökur er hægt að útbúa á ótal vegu. Hér… Lesa meira »



Hafrasmákökur eru eitt það allra besta! Ég hef gert ótal útfærslur af slíkum og hér kemur ein dásamleg með súkkulaði sem ég færði úr köku yfir í stykki. Þegar við… Lesa meira »



Hér eru á ferðinni undursamlegar bollakökur þar sem búið er að bæta Royal súkkulaðibúðing út í deigið til að gera kökurnar extra djúsí og góðar. Ég ákvað síðan að prófa… Lesa meira »



Ég elska að leika mér með kökumix og bæta hinu og þessu saman við til að gera þau enn betri. Hér er ég búin að taka Betty Crocker gulrótarkökumix og… Lesa meira »



Það þarf ekki alltaf að vera flókið til að hafa gaman í kökuskreytingum! Hér er búið að lita smjörkrem og nota svokallaðan „gras-stút“ til þess að sprauta hár á kökurnar… Lesa meira »



Í fyrra héldum við að við værum búin að klára pallinn okkar og getið þið einmitt fengið góðar hugmyndir fyrir pallinn ykkar í þeirri færslu hér. Síðan, eins og gengur… Lesa meira »



Það þarf sannarlega ekki alltaf að vera flókið til að vera gott. Ég elska að grípa tilbúið pönnukökumix frá Kötlu þegar ég hef ekki tíma eða nennu til að hræra… Lesa meira »



Ef þessi kaka færir ykkur ekki sól og gleði heim í stofu þá veit ég ekki hvað! Ég fékk það skemmtilega verkefni um daginn að vinna með litabombur sem í… Lesa meira »



Dálæti mitt á marengs mun engan endi taka, það er einfaldlega hægt að útbúa endalaust góðgæti með marengs og rjóma! Ég elska að útbúa litlar pavlovur og hef gert ótal… Lesa meira »



Yngri dúllurnar mínar tvær áttu afmæli í mars og apríl og Hulda Sif nýorðin 5 ára fékk að velja þema sem var að þessu sinni hafmeyjuþema. Við erum búin að… Lesa meira »



Hér eru á ferðinni undursamlegar bollakökur með lakkrískeim í kökunni sjálfri og silkimjúku súkkulaði smjörkremi, namm! Það er eitthvað með blöndu af lakkrís og súkkulaði sem hreinlega getur ekki klikkað…. Lesa meira »



Það er svo gaman að leika sér með kökumix og þessi útkoma er algjört dúndur! Kakan sjálf er blaut í sér og síðan koma þristabitar inn á milli og vanillurjóminn… Lesa meira »



Það er fátt betra en nýbakaðar súkkulaðibitakökur og ísköld mjólk. Það tekur örskamma stund að útbúa þessar dásemdar kökur og eru þær bestar ylvolgar á meðan súkkulaðið hefur ekki náð… Lesa meira »



Það er svo gaman að prófa eitthvað nýtt og ég elska bæði hrískökur og marengs svo hér kemur algjör negla! Ég ákvað að prófa að nota formkökuform í stað þess… Lesa meira »



Hér er á ferðinni ostakaka að pólskum sið. Twaróg osturinn er vinsæl ostategund í Póllandi og mikið notaður í matseld og bakstur þarlendis. Ég er búin að smakka hann fram… Lesa meira »



Þessi uppskrift hér er auðvitað algjör klassík og allir elska! Mér finnst mikilvægt að hafa nóg súkkulaði og sýróp því þær verða að vera smá „sticky“ og djúsí, mmmmm! Það… Lesa meira »



Maðurinn minn elskar allt sem er með kókos! Ég hef ekki áður gert útfærslu af Bolludagsbollum með neinu kókos svo ég ákvað að fara í smá tilraunastarfsemi. Hann segir þetta… Lesa meira »



Bollur geta verið alls konar, litlar, stórar, gerbollur, vatnsdeigsbollur eða eitthvað allt annað, líka bara fiskibollur eða kjötbollur, hahaha! Mínar uppáhalds eru vatnsdeigsbollur með einhverjum gómsætum fyllingum. Því er ég… Lesa meira »



Það er alltaf gaman að gera þemakökur, hvort sem það er fyrir afmæli eða eitthvað allt annað. Þessi kaka varð til sökum þess að ný BATMAN mynd verður frumsýnd 04.03.22… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun