Bakstur - Hugmyndir- Page 4 of 11 - Gotterí og gersemar



Uppskriftir með eplum fylgja haustinu og ég elska það! Haustið er uppáhalds tíminn minn, lyktin úti þegar það fer aðeins að kólna, litirnir, rútínan og allt þetta! Eplakökumöffins 12-16 stykki… Lesa meira »



Þið hafið líklega tekið eftir því að ég elska að útbúa litríkar og skemmtilegar kökur. Hér gerði ég klassískar súkkulaði bollakökur með rjómaostakremi sem ég síðan skreytti með kökuskrauti og… Lesa meira »



Það er eitthvað við litríkar kökur sem allir elska! Hér er á ferðinni ótrúlega skemmtileg og einföld lausn á slíkri með aðstoð Betty Crocker. Kakan er vanillukaka með litríku kökuskrauti… Lesa meira »



Ég hreinlega fæ ekki nóg af S’mores í hinum ýmsu útgáfum! Þessi kaka var vægast sagt dásamleg. Það má ýmist grilla hana á útigrilli eða baka hana í ofni. Ég… Lesa meira »



Hér eru á ferðinni undur ljúffengir smjördeigssnúðar með skinku og osti. Þetta var sko alvöru djúsí bakkelsi og er sniðugt hvort sem heldur með kaffinu eða í nesti í ferðalagið… Lesa meira »



Þessar bollakökur eru sannarlega með kremtopp í lagi! Flöffí sykurpúðakrem sem ekkert mál er að gera er sett á kökurnar og fryst í stutta stund áður en þeim er síðan… Lesa meira »



Elsku Elín Heiða okkar varð 12 ára í mars síðastliðnum. Hún útbjó allar kökur og sætindi sjálf fyrir afmælið og ég fékk bara að aðstoða við að leggja á borð… Lesa meira »



OMG! Ef ykkur langar í súkkulaði og sykurpúðaklístraða köku sem bráðnar í munni þá er þetta eitthvað fyrir ykkur! Um er að ræða útfærslu af S’mores brúnku sem ég bætti… Lesa meira »



Það jafnast ekkert á við nýbakaða skúffuköku og ískalda mjólk! Nú eru útilegur og ferðalög að fara í gang að nýju og það er sannarlega hægt að slá í gegn… Lesa meira »



Það er eitthvað við marengstertur sem fær mann til að kikna í hnjánum. Ég veit ekki um nokkurn mann sem elskar ekki marengs og það má endalaust finna upp á… Lesa meira »



Þegar lítil dama verður fjögurra ára gömul og biður mömmu sína að hafa bleikt afmæli, gerist svona á þessu heimili, hahaha! Ég var nú reyndar alls ekki viss um hvort… Lesa meira »



Hulda Sif, yngsta dúllan mín varð 4 ára gömul um daginn og þá útbjuggum við þessa krúttlegu kisuköku fyrir hana. Kakan var sett efst á kökustand og síðan ýmsum sætindum… Lesa meira »



Já krakkar mínir, hér kemur sko ein litrík og ljúffeng! Stelpurnar mínar ELSKA Sour Patch Kids nammið og stukku hæð sína þegar það kom til Íslands eftir að hafa keypt… Lesa meira »



Ef þessi kaka færir okkur sumarið þá veit ég ekki hvað! Hún er björt og sumarleg, bæði í útliti og á bragðið. Ég varð að leyfa mér að nota enskt… Lesa meira »



Þegar fermingar, útskriftir og brúðkaup nálgast er alltaf gaman að koma með nýjar uppskriftir. Þessa dásamlegu köku getum við kallað „Fermingarkökuna 2021“ þar sem ég gerði hana fyrir sjónvarpsþáttinn Matur… Lesa meira »



Djúsí súkkulaðikaka með súkkulaðismjörkremi er algjör klassík. Sé hún síðan borin fram á fallegum kökudiski verður hún enn betri, því get ég lofað! Ivv Diamante kökudiskarnir frá Húsgagnahöllinni eru undurfallegir…. Lesa meira »



Þið vitið að ég elska allt með marsípani! Hér er búið að hnoða því saman við kökudeigið og drottinn minn hvað þetta er góð kaka! Ylvolg eplakaka með ís eða… Lesa meira »



Í dag er akkúrat vika í Páskadag. Það er því ekki seinna að vænna en að byrja að huga að einhverju góðgæti til að dúlla sér við á næstu dögum…. Lesa meira »



Nú eru fermingar hafnar að fullum krafti og því ekki úr vegi að koma með eitthvað nýtt í kransakökumálum hingað á bloggið. Margir leggja ekki í að gera heila kransaköku… Lesa meira »



Pönnukökur eru klassískur, fallegur og bragðgóður sætur réttur, hvort sem þær eru hluti af hlaðborði, með helgarkaffinu eða sem eftirréttur. Margir eiga það til að gleyma elsku bestu pönnukökunum í… Lesa meira »



Það er fátt betra en púðursykurs pavlova og rjómi með karamellufyllingu! Ég elska marengs og pavlovur í öllum stærðum og gerðum og finnið þið ógrynni af slíkum uppskriftum hér á… Lesa meira »



Þessar súkkulaðibitakökur eru alveg svakalega góðar! Oreo crumbs gefur kröns í annars mjúka smáköku sem er þó með stökkum köntum, alveg eins og hún á að vera. Ég veit ekki… Lesa meira »



Þessi undursamlega kaka er ein mín uppáhalds úr bókinni minni Saumaklúbburinn. Hún er alveg hrikalega góð og síðan þykir mér mikið vænt um blaðsíðurnar hennar í bókinni því þær voru… Lesa meira »



Hér kemur sannarlega litaglöð færsla sem ég get lofað ykkur að á eftir að slá í gegn í komandi afmælum! Já það má LOKSINS fara að halda afmæli og ég… Lesa meira »



Hér er á ferðinni undursamleg vanillukaka með saltkaramellu! Karamellukrem fer einstaklega vel með léttum vanillubotnunum og þessi var einstaklega góð. Ég sá köku skreytta á svipaðan hátt á Pinterest en… Lesa meira »



Nú er Bolludagurinn á morgun og ég er heldur betur búin að BOLLA yfir mig þetta árið! Enda er erfitt að hemja sig þegar kemur að góðum fyllingum og nýjum… Lesa meira »



Bollugleðin heldur áfram hjá mér og hér kemur ein sem er algjört DÚNDUR! Súkkulaðirjómi með súkkulaði og Oreo Crumbs og mjúkur súkkulaðiglassúr, namm! Þessar birtust í bollubæklingi Hagkaups þetta árið… Lesa meira »



Slurp! Vatnsdeigsbollur með karamellumús og karamellubráð, þarf að segja eitthvað meira? Ég bakaði þessar bollur ásamt tveimur öðrum tegundum fyrir bollubækling Hagkaups og þær voru hver annarri ljúffengari! Bæklinginn finnið… Lesa meira »



B O B A er eina orðið sem lýsir þessari vatnsdeigsbolluköku! Það hafa margir verið að útbúa bolluhringi núna undanfarið og ég mátti til með að taka þátt í slíkum… Lesa meira »



Nú skulið þið halda ykkur fast því þessar bollur voru GUÐDÓMLEGAR! Ég var búin að gleyma hversu brjálæðislega gott Toffifee nammið er! Þegar ég var krakki keypti amma Guðrún alltaf… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun