Bakstur - Hugmyndir- Page 5 of 11 - Gotterí og gersemar



Það eru sléttar tvær vikur í Bolludaginn og ekki seinna að vænna en byrja að gefa ykkur ljúffengar hugmyndir að bollum! Hér kemur ein undursamleg með Nusica súkkulaðismjöri, rjóma með… Lesa meira »



Ég hef lengi ætlað að prófa að baka svona „Pretzels“ eða saltkringlur eins og þær kallast víst á góðri íslensku. Þegar við erum erlendis kaupum við reglulega svona í matarvögnum… Lesa meira »



Elsku marengs! Það elska allir sem ég þekki marengs. Ég elska til dæmis púðursykursmarengsinn hans pabba mikið og það er eitthvað við púðursykurmarengs, rjóma og annað gúmelaði sem hreinlega getur… Lesa meira »



Það er fátt betra en púðursykurmarengs að mínu mati! Hvað þá þegar búið er að toppa slíka tertu með ljúffengri karamellu í allar áttir, namm þessi er sko B O… Lesa meira »



Þessa dásamlegu köku útbjó ég fyrir jólablað Fréttablaðsins í desember. Hún er ekki bara falleg, heldur yndislega ljúffeng og hentar vel hvort sem það er fyrir veislu eða sunnudagskaffið! Kókosmjölið… Lesa meira »



Þessar undursamlegu bollakökur bakaði ég fyrir jólablað Fréttablaðsins á dögunum sem kom út núna um helgina. Þær minna svo sannarlega á jólin þó svo þær megi að sjálfsögðu baka á… Lesa meira »



Smákökur gleðja svo sannarlega á aðventunni og hér kemur ein dásamleg uppskrift með pekanhnetum. Pekanhnetukökur Um 35 stykki 170 g Til hamingju pekanhnetur 310 g hveiti 1 tsk. matarsódi ½… Lesa meira »



OMG!!! Þetta er eitthvað sem allir verða að prófa, hvort sem það á að búa til úr því jólatré, slöngu, blóm eða bara stakar fylltar brauðbollur, namm! Ég var að… Lesa meira »



Þessar undursamlegu smákökur útbjó amma Guðrún heitin alltaf hér áður fyrr. Ég man hvað pabbi elskaði þær mikið svo ég ákvað að fletta þeim upp í gömlu, handskrifuðu uppskriftabókinni hennar… Lesa meira »



Marsípan, marsípan, marsípan! Ég fæ sko aldrei leið á marsípani og elska að leika mér með þetta hráefni. Hér eru á ferðinni gamaldags möndluhorn eins og fengust einu sinni í… Lesa meira »



Þessar smákökur eru skemmtilega öðruvísi. Dásamlegar súkkulaðibitasmákökur með muldum Tyrkisk Peber brjóstsykri og hvítu súkkulaði, namm! Ég fór í smá viðtal hjá snillingunum í Brennslunni á FM957 í morgun og… Lesa meira »



Á dögunum útbjó ég tvær uppskriftir fyrir þrista- og kókosbollubækling hjá Kólus. Þristur hefur verið eitt uppáhalds nammið mitt síðan ég var krakki og það er sannarlega hægt að leika… Lesa meira »



Bakaður ostur…..já þið vitið hvað mér finnst um svoleiðis dásemdir! Hvað þá innbakaður ostur, þetta er svona næsta „level“ þegar það kemur að því að baka osta í ofni. Það… Lesa meira »



Nú veit ég ekki hvar ég á að byrja því þessi kaka var svo undursamleg að henni er erfitt að lýsa með orðum! Heitar súkkulaðikökur með blautri miðju eru dásamlegar… Lesa meira »



Hó, hó, hó! Þessi kaka er undur ljúffeng og jólaleg! Hún fór í jólablað Fréttablaðsins á dögunum og er nú komin hingað inn fyrir ykkur að prófa. Súkkulaðiterta með mokkakremi… Lesa meira »



Það er fátt betra en heimabakað brauð, ylvolgt með góðu áleggi! Ég bakaði á dögunum pottabrauð og notaði grunninn af þeirri uppskrift fyrir þetta dásamlega hátíðarbrauð. Trönuber og valhnetur eru… Lesa meira »



Þessar kökur sko! Namm þær eru svooooooooooo góðar að þær kláruðust upp á einum degi, hahaha! Nýbakaðar súkkulaðibitakökur og ísköld mjólk, já það er sko alveg hægt að borða nokkrar,… Lesa meira »



Marengstoppar eru sívinsælir fyrir jólabaksturinn, enda einfalt og fljótlegt að gera slíka. Þessir hér eru með karamellu snúið um sig alla og voru sannarlega sætir og góðir! Namm þessir voru… Lesa meira »



Stundum hefur maður mikinn tíma til að dúllast í eldhúsinu og stundum ekki! Þá er svoooooo mikil snilld að geta gripið í tilbúið kökudeig og snarað fram ilmandi smákökum á… Lesa meira »



Það er alltaf notalegt að útbúa pæ í eldföstu móti til að njóta í kaffitímanum. Ég nota mikið sama grunn í slíkt sem eru jöfn hlutföll af smjöri, sykri og… Lesa meira »



Það eru alls ekki nýjar fréttir að ég sé mikill aðdáandi marsípans, langt því frá. Ég elska marsípan og hef alla tíð gert. Kransakökur finnast mér eitt það besta sem… Lesa meira »



Nú er rétt rúmur mánuður til jóla og ekki seinna að vænna en fara að setja hingað inn smákökuuppskriftir! Hér eru undursamlegar heslihnetukökur á ferðinni sem eru dásamlegar ylvolgar með… Lesa meira »



Súkkulaðikökur í ýmsum myndum eru sannarlega kökur sem gleðja bæði hjartað og magann. Þessi hér er dásamleg, hún er með sterkt súkkulaðibragð og ekki skemmir fyrir að hafa ljúffenga súkkulaðibráð… Lesa meira »



Það er sannarlega ekki of snemmt að byrja að baka piparkökur þetta árið! Venjulega höfum við haft það að venju að baka og skreyta piparkökur á fyrsta í aðventu en… Lesa meira »



Hafrakökur eru undursamlegar, síðan er svo fljótlegt og einfalt að baka þær! Ég gerði þessar kökur í gærkvöldi með yngri dætrum mínum og gerðum við tvöfalda uppskrift því það er… Lesa meira »



Já krakkar mínir, það er víst að koma 31.október að nýju! Það þýðir bara eitt…..heimilið okkar verður aðeins appelsínugulara og meira spúkí en venjulega. Við erum búin að skera út… Lesa meira »



Það er einhver nostalgía að baka gamaldags súkkulaðitertu með sultu og bananakremi. Þessi hér er því algjör klassík og fullkomin blanda, hvort sem það er með helgarkaffinu eða í næstu… Lesa meira »



Já krakkar mínir, það er SNÚÐA-tími! Ég hugsa ég gæti bakað yfir mig af undurljúffengum og mjúkum snúðum og eru allnokkrar slíkar uppskriftir hér á síðunni. Í tilefni af BLEIKUM… Lesa meira »



Haldið ykkur fast! Þessir snúðar eru „eitthvað annað góðir“ eins og dætur mínar orðuðu það. Ég hef gert ótal útfærslur af flöffí kanelsnúðum hér á blogginu og klárlega kominn tími… Lesa meira »



Það er fátt betra en nýbakað pæ með ís eða rjóma að mínu mati. Hér eru á ferðinni þrjú pæ með sama grunni en mismunandi berjum og súkkulaði. Ég varð… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun