Salöt, Sósur og Meðlæti - Page 3 of 7 - Gotterí og gersemar



Í fyrra þegar við elduðum rjúpur á aðfangadag sagði ég að ég yrði að ná að setja þessa uppskrift á bloggið fyrir næstu jól. Svo frussast tíminn áfram og þetta… Lesa meira »



Þessi kartöflumús er eitt það besta sem við fáum. Uppskriftin hefur fylgt okkur síðan við bjuggum í Seattle en þar fylgdi hún Þakkargjörðarkalkúninum og nú ýmist honum eða hátíðarkalkúninum okkar… Lesa meira »



Aðventan nálgast og margir að undirbúa hátíðirnar. Þessum undirbúningi fylgja oft margar samverustundir með þeim sem okkur þykir vænt um og mikilvægt að gera vel við sig í mat og… Lesa meira »



Þetta salat er alveg hrikalega gott! Ristaðar möndluflögur og trönuber færðu því smá hátíðarkeim og ég elska þegar það er alls konar áferð á hráefnum í salati eins og þessu… Lesa meira »



Hér eru á ferðinni stórkostlega góðar sætkartöflufranskar! Þær eru góðar einar og sér sem smáréttur en sóma sér einnig með stærri máltíð, hvort sem það er hamborgari, grillaður kjúklingur, steik… Lesa meira »



Það sem hún Regína Diljá vinkona mín verður ánægð með mig núna! Það var hún sem kynnti mig fyrir Chick-fil-A þegar við fórum til Seattle í húsmæðraorlof fyrir nokkrum árum…. Lesa meira »



Eitthvað ferskt, hollt og gott! Leitaðu ekki lengra, þessi ídýfa er dásamlega ljúffeng og klárlega einn hollari kosturinn í lífinu! Það tekur enga stund að gera þessa ídýfu og það… Lesa meira »



Þegar ég var búin að liggja á veraldarvefnum í leit að einföldum hugmyndum af snarli fyrir Hrekkjavökuna útbjó ég þennan bakka. Ég setti saman allt það sem mér fannst sniðugt… Lesa meira »



Þessi réttur er alveg ekta haustmatur! Það jafnast fátt á við íslenskt lambakjöt og ég mæli sannarlega með því að þið gerið þennan rétt um helgina, namm! Það er hægt… Lesa meira »



Rækjusalat er eitt það besta sem hann Hemmi minn fær og ég var að átta mig á því að slíkt hef ég aldrei sett hingað inn. Þetta er auðvitað algjör… Lesa meira »



Hér er á ferðinni ofureinföld og fljótleg lausn á kvöldmatnum sem er einnig holl og kjötlaus! Heimagerðir kartöflubátar eru svo djúsí og góðir að það þarf ekkert annað en bbq… Lesa meira »



Eggjasalat er algjör klassík og ekki skemmir fyrir að hafa það í hollari kantinum! Hér er dásamlegt salat með Lighter than Light Hellmann’s majónesi sem inniheldur aðeins 3% fitu! Létt… Lesa meira »



Það er endalaust hægt að leika sér með hráefni í túnfisksalat. Hér ákvað ég að útbúa hollari útgáfu af slíku þar sem margir eru aðeins að laga til í mataræðinu… Lesa meira »



Ég má til með að setja inn færslu af þessum guðdómlega ostabakka sem prýðir forsíðuna, já og reyndar líka baksíðuna á bókinni minni Saumaklúbburinn. Ég fékk nokkrar vinkonur mínar til… Lesa meira »



Það er lítið mál að gera heimagerða ostasósu og nammigott hvað hún er góð! Heit ostasósa 2 jalapeño 1 skallottlaukur 2 hvítlauksrif 20 g smjör 400 ml matreiðslurjómi 2 msk…. Lesa meira »



Linda frænka spurði hvort hún ætti ekki að gera „lútmílu“ í kartöflurnar þegar við vorum að grilla fyrir norðan í sumarfríinu. Ég vissi ekki hvað hún var að tala um… Lesa meira »



Hér er á ferðinni ekta „Street Food“ matur og það er leikur einn að útbúa þennan rétt heima hjá sér og koma gestum skemmtilega á óvart með útkomunni. Um er… Lesa meira »



Hér kemur ein súper sumarleg, holl og góð uppskrift! Rækjutaco Fyrir 3-4 manns 700 g risarækjur Grillolía að eigin vali 8-10 litlar vefjur 3 avókadó ½ mangó ½ rauð paprika… Lesa meira »



Klassískt ostasalat er salat sem engan svíkur, það er bara þannig! Hér kemur mín útfærsla af slíku fyrir ykkur að njóta…..með Finn Crisp snakki, namm! Ostasalat og snakk 1 x… Lesa meira »



Það er fátt betra en grilluð rif sem losna auðveldlega af beinunum. Á þessu heimili elskar öll fjölskyldan rif og því eru eldaðir stórir skammtar í hvert sinn svo allir… Lesa meira »



Við erum alls ekki nógu dugleg að borða fisk og þegar við gerum þessa undursamlegu bleiku, góðan fiskrétt í ofni eða annað spyr ég mig alltaf af hverju við gerum… Lesa meira »



Þessi uppskrift er algjör snilld. Ég hef gert svona skálar reglulega í gegnum árin er var að átta mig á því að slík uppskrift hefur aldrei ratað hingað inn svo… Lesa meira »



Hér er á ferðinni dásamlega ferskt og gott salat með grilluðum kjúklingi og pestódressingu, namm! Einfalt, hollt og gott….það er ekki hægt að biðja um mikið meira! Mozzarella salat, kjúklingur… Lesa meira »



Ostabakkar eru eitthvað sem gleðja bæði augað og magann. Ég hef gert ógrynni af slíkum og elska hreinlega að útbúa gómsæta ostabakka. Það er endalaust hægt að leika sér með… Lesa meira »



Túnfisksalat er eitthvað sem klikkar ekki, hvar eða hvenær sem er! Í síðustu viku var mér sagt frá þessari frábæru hugmynd af túnfisksalati með eplum. Það var hún Dröfn hjá… Lesa meira »



Grillað lambalæri er máltíð sem klikkar seint! Hér er á ferðinni einföld útgáfa af grilluðu lambalæri og grænmeti í álpappírsvasa með kaldri grillsósu. Máltíð sem hentar fullkomlega í ferðlagið jafnt… Lesa meira »



Fyllt jalapeño hef ég gert áður fyrir ykkur en svo er það eins og með margar aðrar uppskriftir að þær þróast aðeins með tíð og tíma og hér er komin… Lesa meira »



Gott pastasalat stendur alltaf fyrir sínu, hvort sem það er heitt eða kalt! Þessi útfærsla hér minnti mig mikið á sesarsalat nema með pasta og pestó að auki, algjörlega fullkomin… Lesa meira »



Heimagerður hummus er eitthvað sem ég hef ætlað að útbúa óralengi! Eftir mína fyrstu heimsókn á Mandí með Írisi Huld vinkonu þar sem hún keypti dásamlegan jalapeño hummus með „pita-chips“… Lesa meira »



Sumarið er sannarlega tíminn fyrir grill og á dögunum útbjó ég nokkur skemmtileg uppskriftamyndbönd á grillinu með Innnes og hér kemur ein af þeim uppskriftum. Þessi kjúklingaspjót voru undur ljúffeng… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun