BLT vefja⌑ Samstarf ⌑
Fljótlegur kvöldmatur

Ég elska að útbúa eitthvað einfalt og gott og þessar vefjur slógu rækilega í gegn á heimilinu!

Hugmyndir fyrir nesti

Þær eru frábærar í nesti en svo líka sem hádegisverður eða léttur kvöldverður.

Hádegismatur hugmyndir

BLT vefjur

Uppskrift dugar í 4 vefjur

 • 4 x Old el Paso vefja (stærri gerðin, seldar 6 í pakka)
 • Hellmann‘s lighter than light majónes
 • 1 box silkiskorin skinka
 • 4 x ostsneiðar (ferkantaðar úr boxi)
 • 8 steiktar beikonsneiðar (krönsí)
 • Tómatsneiðar
 • Blaðsalat
 • Salt + pipar
 1. Leggið vefjurnar á bretti/borð og smyrjið miðjuna með majónesi, 1-2 msk. eftir smekk.
 2. Skiljið smá pláss eftir á báðum endum til að geta brotið upp á vefjuna og rúllað upp með báða enda lokaða.
 3. Raðið næst öðru áleggi á miðjuna, saltið og piprið eftir smekk.
 4. Brjótið upp endana og rúllið eins þétt og þið getið.
 5. Skerið vefjuna í tvennt í miðjunni og njótið!
Hellmann's majónes í vefjuna

Hellmann’s Lighter than Light majónesið hentar fullkomlega í þessa vefju.

BLT vefja

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
  0
  Karfan þín
  Karfan er tómNetverslun