Veislur og hátíðarhöld - Uppskriftir - Gotterí og gersemar



Það er að koma helgi og hversu fullkomið er að gera eina marengstertu! Ég elska púðursykurmarengs og get held ég gert endalausar tilraunir með nýjar fyllingar. Hér prófaði ég að… Lesa meira »



Það er endalaust hægt að leika sér með hráefni í túnfisksalat. Hér ákvað ég að útbúa hollari útgáfu af slíku þar sem margir eru aðeins að laga til í mataræðinu… Lesa meira »



Ég má til með að setja inn færslu af þessum guðdómlega ostabakka sem prýðir forsíðuna, já og reyndar líka baksíðuna á bókinni minni Saumaklúbburinn. Ég fékk nokkrar vinkonur mínar til… Lesa meira »



Þið hafið líklega tekið eftir því að ég elska að útbúa litríkar og skemmtilegar kökur. Hér gerði ég klassískar súkkulaði bollakökur með rjómaostakremi sem ég síðan skreytti með kökuskrauti og… Lesa meira »



Það er eitthvað við litríkar kökur sem allir elska! Hér er á ferðinni ótrúlega skemmtileg og einföld lausn á slíkri með aðstoð Betty Crocker. Kakan er vanillukaka með litríku kökuskrauti… Lesa meira »



Ég hreinlega fæ ekki nóg af S’mores í hinum ýmsu útgáfum! Þessi kaka var vægast sagt dásamleg. Það má ýmist grilla hana á útigrilli eða baka hana í ofni. Ég… Lesa meira »



Hér eru á ferðinni undur ljúffengir smjördeigssnúðar með skinku og osti. Þetta var sko alvöru djúsí bakkelsi og er sniðugt hvort sem heldur með kaffinu eða í nesti í ferðalagið… Lesa meira »



Hér kemur Frozé kokteill með skemmtilegri útfærslu fyrir þá sem elska lakkrís og jarðarber í bland! Þessi drykkur er einstaklega sumarlegur og svalandi…..og sáraeinfalt að útbúa! Frozé Uppskrift dugar í… Lesa meira »



Þessi bakki er ein mesta snilld sem ég hef útbúið. Tók líklega um 5 mínútur að setja þetta allt saman og búmm, eftirréttur tilbúinn! Allir fengu eitthvað við sitt hæfi… Lesa meira »



Þessar bollakökur eru sannarlega með kremtopp í lagi! Flöffí sykurpúðakrem sem ekkert mál er að gera er sett á kökurnar og fryst í stutta stund áður en þeim er síðan… Lesa meira »



Klassískt ostasalat er salat sem engan svíkur, það er bara þannig! Hér kemur mín útfærsla af slíku fyrir ykkur að njóta…..með Finn Crisp snakki, namm! Ostasalat og snakk 1 x… Lesa meira »



Elsku Elín Heiða okkar varð 12 ára í mars síðastliðnum. Hún útbjó allar kökur og sætindi sjálf fyrir afmælið og ég fékk bara að aðstoða við að leggja á borð… Lesa meira »



Ostabakkar eru eitthvað sem gleðja bæði augað og magann. Ég hef gert ógrynni af slíkum og elska hreinlega að útbúa gómsæta ostabakka. Það er endalaust hægt að leika sér með… Lesa meira »



Túnfisksalat er eitthvað sem klikkar ekki, hvar eða hvenær sem er! Í síðustu viku var mér sagt frá þessari frábæru hugmynd af túnfisksalati með eplum. Það var hún Dröfn hjá… Lesa meira »



Hæ hó jibbí jei það er að koma 17.júní! Þar sem það var ekkert um hátíðarhöld á Þjóðhátíðardeginum okkar í fyrra mæli ég sannarlega með því að þið sláið aðeins… Lesa meira »



Hrískökur og skyrkökur eru klárlega eitthvað sem ég elska í sitthvoru lagi svo útkoman úr þessari tilraunastarfsemi fór klárlega fram úr væntingum! Almáttugur hvað það passaði vel að hafa „chewy“… Lesa meira »



Sumarið er sko sannarlega tíminn til að útbúa bruschettur og kósýheit. Hvort sem maður nær að njóta þeirra úti í garði eða inni við þá eru þær frábær smáréttur, forréttur… Lesa meira »



Það jafnast ekkert á við nýbakaða skúffuköku og ískalda mjólk! Nú eru útilegur og ferðalög að fara í gang að nýju og það er sannarlega hægt að slá í gegn… Lesa meira »



Bakaðir ostar eru mitt uppáhald! Aldrei hef ég þó áður bakað fetakubb með gúmelaði og almáttugur minn hvað það var gott. Maður varð greinilega fyrir áhrifum af TikTok fetakubbs-pastaréttinum í… Lesa meira »



Það slær enginn hendinni á móti ferskri og bragðgóðri ídýfu á þessu heimili. Við höfum í mörg ár gert Nachos ídýfuna hennar Þórunnar vinkonu og kemur þessi frá sama grunni…. Lesa meira »



Ostakökur eru eitthvað sem ég fæ aldrei nóg af! Þær passa svo fullkomlega sem eftirréttur, hluti af veisluborði eða bara með sunnudagskaffinu. Hér er á ferðinni einföld og ljúffeng vanillu… Lesa meira »



Það er mjög svo nauðsynlegt að skella í brauðtertu annað slagið! Það má sko alveg gera það þó svo það sé engin veisla framundan, það eru flestir sem elska svona… Lesa meira »



Það er eitthvað við marengstertur sem fær mann til að kikna í hnjánum. Ég veit ekki um nokkurn mann sem elskar ekki marengs og það má endalaust finna upp á… Lesa meira »



Ef þig langar til að töfra fram eftirrétt á svipstundu ættir þú að lesa niður þessa færslu! Café Noir kex í botninum og létt súkkulaðimús með rjóma og berjum, namm!… Lesa meira »



Þegar lítil dama verður fjögurra ára gömul og biður mömmu sína að hafa bleikt afmæli, gerist svona á þessu heimili, hahaha! Ég var nú reyndar alls ekki viss um hvort… Lesa meira »



Hrískökur eru eitt það allra vinsælasta í veislum, hvort sem þær eru í litlum formum, hluti af stærri köku, jafnvel í kransaköku eða hvað eina! Ég hef áður gert hrískökupinna… Lesa meira »



Hulda Sif, yngsta dúllan mín varð 4 ára gömul um daginn og þá útbjuggum við þessa krúttlegu kisuköku fyrir hana. Kakan var sett efst á kökustand og síðan ýmsum sætindum… Lesa meira »



Já krakkar mínir, hér kemur sko ein litrík og ljúffeng! Stelpurnar mínar ELSKA Sour Patch Kids nammið og stukku hæð sína þegar það kom til Íslands eftir að hafa keypt… Lesa meira »



Á dögunum útbjó ég heimagerðar kókosbollur sem hafa notið mikilla vinsælda. Ég ákvað því að leika mér aðeins með þá uppskrift fyrir afmæli dóttur minnar í síðustu viku og hér… Lesa meira »



Ef þessi kaka færir okkur sumarið þá veit ég ekki hvað! Hún er björt og sumarleg, bæði í útliti og á bragðið. Ég varð að leyfa mér að nota enskt… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun