Aðventubakki⌑ Samstarf ⌑
Góður ostur á ostabakka

Það er fátt meira við hæfi á aðventunni en gómsætir ostabakkar og hér kemur einn slíkur með æðislegum bökuðum osti í jólafíling!

Ostabakki hugmynd

Bakaðir ostar eru klárlega það allra besta!

Bakaður jólaostur með kanilsultu

Aðventubakki

Bakaður ostur

 • Gullostur
 • ½ krukka St.Dalfour Apple Cinnamon sulta (um 140 g)
 • 50 g pekanhnetur
 • 1 msk. graskersfræ
 • Smá ferskt timian
 1. Hitið ofninn í 180°C.
 2. Setjið ostinn í lítið eldfast mót og bakið í um 12 mínútur.
 3. Takið ostinn þá úr ofninum, setjið sultuna, hneturnar og graskersfræin yfir og bakið aftur í um 8 mínútur, toppið með timian þegar hann kemur út.

Annað meðlæti

 • Þurrkaðar fíkjur
 • Brómber
 • Kex
 • Primadonna ostur
 • Hnetur í skál
 • Eplasneiðar
 • Hráskinka
St.dalfour sulta á ostabakkann

Þessi kanilsulta er eitthvað annað góð!

Hvernig á að setja saman ostabakka

Fullkomið og hátíðlegt snarl að mínu mati!

Bakaður ostur með sultu og hnetum

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
  0
  Karfan þín
  Karfan er tómNetverslun