Mig hefur alltaf langað til að prófa að flambera marengs á köku og loksins lét ég verða af því! Nú verður ekki aftur snúið og ætli ég fari ekki að… Lesa meira »
Veislur og hátíðarhöld - Uppskriftir - Gotterí og gersemar
Hér eru á ferðinni undursamlegar bollakökur þar sem búið er að bæta Royal súkkulaðibúðing út í deigið til að gera kökurnar extra djúsí og góðar. Ég ákvað síðan að prófa… Lesa meira »
Skyrkökur eru eitthvað sem enginn stenst. Ég þori varla að viðurkenna það en ég hef aldrei áður gert skyrköku með matarlími sem hægt er að skera í sneiðar, alltaf bara… Lesa meira »
Ef þessi sumarsangria færir okkur ekki sumarið þá veit ég ekki hvað. Ástríðuávöxturinn í bland við allt þetta sumarlega hráefni, namminamminamm! Súper svalandi og fullkominn drykkur! Ég sá þessa hugmynd… Lesa meira »
Ég elska að leika mér með kökumix og bæta hinu og þessu saman við til að gera þau enn betri. Hér er ég búin að taka Betty Crocker gulrótarkökumix og… Lesa meira »
Það þarf ekki alltaf að vera flókið til að hafa gaman í kökuskreytingum! Hér er búið að lita smjörkrem og nota svokallaðan „gras-stút“ til þess að sprauta hár á kökurnar… Lesa meira »
Þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga er á morgun og margir sem fagna með því að bjóða heim í kaffi eftir hátíðarhöld. Við erum alltaf með kaffi hér heima fyrir gesti og gangandi… Lesa meira »
Elsta dóttir okkar hún Harpa Karin útskrifaðist á dögunum frá Menntaskólanum við Sund og að sjálfsögðu var slegið upp veislu í tilefni dagsins. Ég eeeeeeeeeeelska að skipuleggja og halda veislur… Lesa meira »
Eggjasalöt eru algjör klassík og eitthvað sem maður ætti að útbúa oftar, það er svo lítið mál! Ég ákvað að þessu sinni að gera smá spicy salat með chilli majónesi… Lesa meira »
Það er alltaf svo gaman að prófa eitthvað „út í loftið“ eins og þessa ídýfu hér sem var alveg hreint dásamleg! Ég elska að grilla tígristækjuspjót með mangósalsa svo þetta… Lesa meira »
Ef þessi kaka færir ykkur ekki sól og gleði heim í stofu þá veit ég ekki hvað! Ég fékk það skemmtilega verkefni um daginn að vinna með litabombur sem í… Lesa meira »
Það er svo gaman að koma með einfaldar hugmyndir fyrir veislur og þar sem ég er á fullu að undirbúa útskriftarveislu elstu dóttur minnar er ég í smá tilraunastarfsemi þessa… Lesa meira »
Ég elska þegar eitthvað einfalt heppnast svona vel! Ef þú ert að fara að halda veislu þá mæli ég með þessari súkkulaðimús, hún er hrikalega góð og passar fullkomlega á… Lesa meira »
Ostabakkar eru alltaf vinsælir, sérstaklega yfir stigagjöfinni á Júróvision! Ég útbjó þennan ostabakka á dögunum fyrir Fréttablaðið og þessi bakaði ostur með jarðarberjum og myntu er undursamlegur! Mmmmm, algjörlega 10… Lesa meira »
Það er svo gaman þegar eitthvað er bæði einfalt og gott! Þessi kokteill var ofur frískandi og æðislega góður! Melónukokteill Uppskrift í 3-4 glös ½ gul melóna (um 300 g)… Lesa meira »
Dálæti mitt á marengs mun engan endi taka, það er einfaldlega hægt að útbúa endalaust góðgæti með marengs og rjóma! Ég elska að útbúa litlar pavlovur og hef gert ótal… Lesa meira »
Yngri dúllurnar mínar tvær áttu afmæli í mars og apríl og Hulda Sif nýorðin 5 ára fékk að velja þema sem var að þessu sinni hafmeyjuþema. Við erum búin að… Lesa meira »
Hér eru á ferðinni undursamlegar bollakökur með lakkrískeim í kökunni sjálfri og silkimjúku súkkulaði smjörkremi, namm! Það er eitthvað með blöndu af lakkrís og súkkulaði sem hreinlega getur ekki klikkað…. Lesa meira »
Það er svo gaman að leika sér með kökumix og þessi útkoma er algjört dúndur! Kakan sjálf er blaut í sér og síðan koma þristabitar inn á milli og vanillurjóminn… Lesa meira »
Þið vitið að ég er mikil veislukona og nú eru fermingar í hámarki og útskriftir og brúðkaup yfirvofandi. Mér finnst því mikilvægt að koma reglulega með nýjar hugmyndir að veislumat… Lesa meira »
Súkkulaðimús er eftirréttur sem enginn fær leið á! Það er endalaust hægt að leika sér með súkkulaði og skreytingar. Ég veit í það minnsta að súkkulaðimús er einn vinsælasti eftirrétturinn… Lesa meira »
Ostasalöt slá alltaf í gegn og henta vel í veislur, með kaffinu eða bara þegar ykkur langar í eitthvað gott! Ég elska klassíska ostasalatið úr Hagkaupsbókinni gömlu en núna ákvað… Lesa meira »
Þessi uppskrift hér er auðvitað algjör klassík og allir elska! Mér finnst mikilvægt að hafa nóg súkkulaði og sýróp því þær verða að vera smá „sticky“ og djúsí, mmmmm! Það… Lesa meira »
Það var alveg kominn tími á einn gúrme ostabakka hingað inn, enda elska ég að útbúa slíka! Ég var að kynnast stökka ostakurlinu Kríu og Orra og langaði að prófa… Lesa meira »
Á dögunum fékk ég það skemmtilega verkefni í hendurnar að dekka upp smáréttahlaðborð fyrir „Höllina mína“ sem er glæsilegt tímarit sem Húsgagnahöllin var að gefa út. Hér tíndi ég til… Lesa meira »
Það er fátt sem toppar heita brauðrétti í veislum. Þeir eru sívinsælir og oft það fyrsta sem klárast því allir þá elska. Fermingar eru framundan og heitir réttir sniðugir í… Lesa meira »
Á morgun verður framlag Íslands til Eurovision söngvakeppninnar valið og eflaust nokkrir sem ætla að gera sér glaðan dag af því tilefni. Hér er uppskrift af hinum fullkomna partýmat, hvort… Lesa meira »
Hér eru á ferðinni undurljúffengar döðlur í sparifötunum. Það er tilvalið að bjóða upp á þær sem forrétt, á smáréttarhlaðborði nú eða bara þegar ykkur langar í eitthvað gómsætt. Það… Lesa meira »
Það er alltaf gaman að gera þemakökur, hvort sem það er fyrir afmæli eða eitthvað allt annað. Þessi kaka varð til sökum þess að ný BATMAN mynd verður frumsýnd 04.03.22… Lesa meira »
Þessi búðingur, almáttugur minn! Ég kolféll við fyrsta smakk, það er bara þannig, enda hef ég elskað Eitt sett síðan ég var lítil stelpa! Ég mátti auðvitað til með að… Lesa meira »