Veislur og hátíðarhöld - Uppskriftir - Gotterí og gersemar



Hér kemur frábær uppskrift úr bókinni Börnin baka sem ég get lofað ykkur að allir munu elska! Hér voru pizzasnúðar útfærðir úr uppskrift af pizzadeigi. Útkoman var alveg dásamleg og… Lesa meira »



Hamborgarhryggur er á veisluborði margra landsmanna yfir hátíðirnar. Hann er algjör klassík en svo er gaman að prófa mismunandi gljáa og meðlæti með honum. Hér var ég að prófa appelsínukeim… Lesa meira »



Því að baka smákökur þegar hægt er að baka smákökubollakökur? Það er alltaf gaman að leika sér með nýjungar og hér eru típískar súkkulaðibitasmákökur settar í lítil bollakökuform og bakaðar… Lesa meira »



Þetta jólaglögg á sér langa sögu og er sagt það allra besta! Amma Guðrún vann í Skólabæ í „gamla daga“ þar sem hún sá um ófáar veislurnar (já maður hlýtur… Lesa meira »



Þessi brownie var algjört lostæti! Svakalega djúsí og rjóminn æðislegur, berin toppuðu þetta síðan allt! Við buðum upp á þessa köku í eftirrétt þegar vinir okkar komu í jólaboð um… Lesa meira »



Það er svo gaman að bjóða upp á smárétti þar sem margir litlir og ljúffengir réttir koma saman. Þá eru líka enn frekari líkur á því að allir finni eitthvað… Lesa meira »



Það er fátt meira við hæfi á aðventunni en gómsætir ostabakkar og hér kemur einn slíkur með æðislegum bökuðum osti í jólafíling! Bakaðir ostar eru klárlega það allra besta! Aðventubakki… Lesa meira »



Þessa undursamlegu sérrímús útbjó ég á dögunum fyrir jólablað Húsgagnahallarinnar. Ég elska súkkulaðimús eins og þið hafið væntanlega tekið eftir og held ég geti gert óteljandi útfærslur af slíkri. Amma… Lesa meira »



Það myndu margir segja að það kæmu ekki jól fyrr en að jólasíldin frá ORA væri komin í verslanir! Það er svo gaman að leika sér með síldina og setja… Lesa meira »



Ég er algjör sósukerling og við eiginlega bara algjör sósufjölskylda. Mér finnst því mikilvægt að gera góða sósu og nóg af henni með góðri máltíð! Þessi sósa passar með hvaða… Lesa meira »



Ostasalöt eru sívinsæl og gaman að leika sér með útfærslur af slíkum. Nýja 4 osta blandan frá Gott í matinn er svo geggjuð að ég varð að prófa að setja… Lesa meira »



Ég elska að útbúa eftirrétti, held án gríns ég gæti gert endalausar útgáfur af einhverju sætu og góðu. Ostakökur eru alltaf klassískar og þegar hún er sett í glös/skálar líkt… Lesa meira »



Það er gaman að bjóða upp á jólalega drykki á aðventunni og það getur sannarlega verið annað en heitt jólaglögg! Hér er á ferðinni ferskur og góður drykkur með ávöxtum,… Lesa meira »



Hér er ein ofur einföld og jólaleg uppskrift sem gaman er að útbúa á aðventunni. Þessar bollakökur eru djúsí og mjúkar með vanillu smjörkremi sem búið er að sprauta í… Lesa meira »



Súkkulaðimús er okkar uppáhald þegar kemur að eftirréttum. Ég hugsa ég gæti útbúið endalausar útfærslur af slíkri án þess að fá leið! Hér er ég búin að taka klassísku súkkulaðimúsina… Lesa meira »



Já krakkar mínir, það er alltaf eitthvað nýtt undir uppskriftasólinni, það nokkuð er ljóst! Við vinkonurnar vorum að spjalla í húsmæðraorlofi í Eyjum í vor og þar sagði Þórunn vinkona… Lesa meira »



Þá höldum við áfram að jóla yfir okkur sem mér finnst algjörlega frábært! Ég elska að halda matarboð, veislur og útbúa gómsætan mat. Eftirréttir eru mitt uppáhald og gæti ég… Lesa meira »



Þessi kaka var bökuð í einu af fyrstu barnaafmælunum sem við héldum. Ég man eftir að hafa klippt hugmyndina út úr matreiðslublaði og hún var í uppskriftabókinni um árabil. Nú… Lesa meira »



Það er svo gaman að útbúa þemaveitingar fyrri hrekkjavökuna. Það þarf sannarlega ekki alltaf að vera flókið og allt sem er á þessum bakka var einfalt og fljótlegt að útbúa…. Lesa meira »



Döðlugott, döðlukubbar, döðlubitar eru víst allt heiti sem flestir ættu að kannast við. Það er eitthvað alveg ómótstæðilegt við þessar uppskriftir þó svo hver hafi sinn sjarma. Hér kemur útfærsla… Lesa meira »



Það þarf ekki að vera flókið til að vera gott! Ég elska þegar eitthvað svona einfalt slær algjörlega í gegn. Það tekur enga stund að smella í þessa dásemd og… Lesa meira »



Það var að koma á markaðinn sérstök afmælissíld í tilefni af 70 ára afmæli ORA! Maðurinn minn elskar síld svo ég var ekki lengi að skella í gómsætar síldarsnittur til… Lesa meira »



Pestósnittur með brie osti eru alltaf vinsælar. Ég hef útbúið nokkrar útgáfur af slíkum í gegnum tíðina og núna notaði ég chilli pestó sem var skemmtileg tilbreyting frá því klassíska…. Lesa meira »



Við vorum hópur af stelpum með smá Októberfest um síðustu helgi og allar komu með einhver mat á hlaðborð. Lukka vinkona kom með snitzel með örlítið nýstárlegu meðlæti og litla… Lesa meira »



Maður tekur að sjálfsögðu þátt í nýjasta „trendinu“ sem fer eins og eldur um sinu um netheima. Um er að ræða svokallað „Butter Board“ en ég ákvað að þýða þetta… Lesa meira »



Það eru alltaf einhver ný „trend“ í matarbloggheiminum og þetta er klárlega nýjasta nýtt! Ég hef gert ýmsar ídýfur með rjómaosti en aldrei neitt svona súper einfalt og gott! Harpa… Lesa meira »



Þegar við bjuggum í Seattle kom Stebbi vinur okkar einu sinni með Snickers köku í partý. Ég er búin að vera á leiðinni að útbúa slíka síðan þá og ekki… Lesa meira »



Ég setti inn á story á Instagram þegar ég útbjó þessi skinkuhorn um daginn og það eru sko klárlega nokkrir búnir að bíða spenntir eftir að uppskriftin birtist hér inni…. Lesa meira »



Mig hefur alltaf langað til að prófa að flambera marengs á köku og loksins lét ég verða af því! Nú verður ekki aftur snúið og ætli ég fari ekki að… Lesa meira »



Hér eru á ferðinni undursamlegar bollakökur þar sem búið er að bæta Royal súkkulaðibúðing út í deigið til að gera kökurnar extra djúsí og góðar. Ég ákvað síðan að prófa… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun