Ídýfa með kryddblöndu⌑ Samstarf ⌑
góð ídýfa með snakkinu

Það er svo auðvelt að útbúa heimatilbúna ídýfu og hér kemur ein sem var alveg upp á 10!

Mæli með!

góð ídýfa og snakk

Ídýfa með kryddblöndu

 • 2 x dós sýrður rjómi (360 g)
 • 1 msk. „Dressing mix“ kryddblanda (italian eða ranch)
 • 1 msk. soyasósa
 • 1 msk. sítrónusafi
 • 3 msk. vorlaukur (saxaður)
 • 4 sneiðar beikon (stökkar + saxaðar)
 • Maarud snakk
 1. Pískið saman sýrðan rjóma, kryddblöndu, soyasósu og sítrónusafa.
 2. Toppið með vorlauk og beikoni.
 3. Njótið með Maarud snakki að eigin vali. Ég mæli með beikonsnakkinu, hvítlauk + chilli og salti + pipar.
snakk og ídýfa

Mmmm þetta beikonsnakk, namm!

heimagerð ídýfa

Elska síðan úrvalið af óáfengjum drykkjum sem eru komnir í verslanir og þessi 0% bjór frá Corona er algjör snilld!

óáfengur bjór í partýið

Fullkominn bakki fyrir komandi útskriftarveislur, kosningapartý og hittinga!

ídýfa með kryddblöndu

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
  0
  Karfan þín
  Karfan er tómNetverslun