Elsku besta æskuvinkona mín og nafna varð fertug fyrr á árinu. Við höfum verið vinkonur frá því að við vorum fimm ára og bjuggum garð í garð á Seltjarnarnesinu alla… Lesa meira »
Veislur og hátíðarhöld - Uppskriftir - Gotterí og gersemar
„Naked Cake“ útlit á kökum hefur verið mjög vinsælt undanfarið. Það er eitthvað við þetta hráa útlit sem í senn verður svo undurfallegt ef rétt er skreytt. Ég gerði þessa… Lesa meira »
Hér koma tvær hugmyndir af fljótlegum og góðum ídýfum, önnur er grænmetisdýfa og hin mexicodýfa. Það þarf svo sannarlega ekki alltaf að vera flókið og þessar tvær voru algjört dúndur…. Lesa meira »
Hér er á ferðinni brjálæðislega góð hvít súkkulaðimús í lögum með hafrakexi og bananakaramellu! Þetta er án efa með betri eftirréttum sem ég hef prófað og þessi karamella! Hún er… Lesa meira »
Þið sem mig þekkið vitið að ég ELSKA að útbúa ostabakka. Hér kemur því ein skemmtileg samsetning sem mig langaði að deila með ykkur. Um er að ræða niðurskorna Óðalsosta,… Lesa meira »
Þessa draumkenndu og fallegu fermingartertu á tveimur hæðum útbjó ég um daginn. Þemað var hvítt og ljósbleikt með smá gylltu ívafi. Kakan var því hvít í grunninn og örlítið bleikt… Lesa meira »
Þessa dúlluköku útbjó ég fyrir lítinn vin í gær. Skreytingin er í sjálfu sér einföld en ég mátti til með að setja inn mynd af kökunni því þetta krúttlega kökuskilti… Lesa meira »
Það er engin uppskrift sem ég hef prófað með Toblerone sem hefur klikkað, Toblerone súkkulaðimúsin sló rækilega í gegn um árið og hef ég heyrt margar frægar sögur af henni… Lesa meira »
Hver elskar ekki brauðtertu? Maðurinn minn er klárlega í þeim hópi og gat hann varla beðið á meðan þessi var útbúin. Foreldrar mínir og tengdaforeldrar komu í kaffi ásamt nokkrum… Lesa meira »
Þessir molar urðu til við tilraunastarfsemi í eldhúsinu. Bæði döðlugott og lakkrísgott hefur verið útbúið í tonnavís á þessu heimili og okkur þykja líka Rice Krispies kökur mjög góðar. Úr… Lesa meira »
Þessar tjúllað góðu hrískökur útbjó ég um daginn fyrir Gott í matinn og eins og svo oft áður steingleymi ég að setja þær uppskriftir hingað inn, obbosí. Það er nú… Lesa meira »
Þessa kjúklingaborgara útbjuggu Finnur og Þórunn fyrir sameiginlegan bröns hjá vinahópnum okkar um páskana. Þórunn hafði séð svipaðar uppskriftir á netinu og blandaði þeim saman og bjó til sína eigin… Lesa meira »
Ég veit held ég um engan sem ekki elskar skinkuhorn! Það er bara eitthvað í þessari blöndu sem fær mann til að vilja borða annað og annað og annað….. Ég… Lesa meira »
Á dögunum kom Sjöfn Þórðardóttir sem sér um þáttinn Fasteignir og heimili á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í heimsókn til þess að fá að kíkja á eldhúsið okkar. Viðtalið í heild sinni… Lesa meira »
Þessa köku útbjó ég fyrir Gestgjafann um daginn og birtist hún þar ásamt fleiri myndum úr fyrstu og einu fermingarveislunni sem ég hef haldið…..hingað til! Fermingarkakan 2019 Kakan er súkkulaðikaka… Lesa meira »
Það hentar frábærlega vel að bjóða upp á bruschettur í veislum og ekki er nú verra ef þær eru einfaldar, bragðgóðar og fljótlegar að útbúa. Hér fyrir neðan eru tvær… Lesa meira »
Fermingar, útskriftir og brúðkaup eru framundan á þessu ári og að ýmsu að huga í undirbúningi. Flestir eru í kappi við tímann, margar ákvarðanir þarf að taka og allir vilja… Lesa meira »
Í haust fékk ég þennan dásamlega hringlaga plexistand hjá snillingunum í Fást. Ég hef ekki haft tök á því að mynda hann þar sem það er ekki á hverjum degi… Lesa meira »
Mig hefur lengi langað til þess að útbúa svona ostakúlu. Svona lagað var mikið í tísku hér á árum áður og mér fannst tilvalið að gera tilraun í þessum efnum… Lesa meira »
Elsta dóttir mín hún Harpa Karin varð 15 ára á dögunum. Hátíðarhöld stóðu eðlilega yfir heila helgi þar sem hún byrjaði á því að bjóða öllum skautavinkonum sínum í afmælisveislu…. Lesa meira »
Elsku litli drengurinn þeirra Máneyjar og Janna fékk fallega nafnið sitt um helgina. Ég föndraði þessa sumarlegu skírnartertu fyrir gullmolann og er hún í grunninn súkkulaðikaka með súkkulaðismjörkremi, eins og… Lesa meira »
Það er hún Þóra snillingur á Matarvef mbl sem átti hugmyndina af þessum undur fallegu brúðartertum síðan í sumar. „Naked cake“ er klárlega það sem allir vilja í dag og… Lesa meira »
Hann Stefán Kári yndisvinur minn varð sex ára fyrir nokkrum dögum, hvernig sem það má nú vera þar sem hann bara fæddist í gær! Ég dýrka þetta barn og finnst… Lesa meira »
Þann 16.júní síðastliðinn útskrifaðist ég með MPM meistaragráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Ég er mjög góð í því að halda veislur fyrir aðra en var varla að nenna því fyrir… Lesa meira »
Elsku litla gullið mitt hún Hulda Sif varð eins árs gömul þann 19.apríl síðastliðinn. Það var að þessu sinni Sumardagurinn fyrsti og því var ekkert annað í stöðunni en að… Lesa meira »
Í desember skreytti ég þessa skírnarköku fyrir lítinn vin minn sem fékk nafnið Viktor Breki. Mamma hans hafði ákveðna hugmynd að skreytingu, litasamsetningu og slíku og fannst okkur takast vel… Lesa meira »
Elsku litli vinur minn hann Stefán Kári varð fimm ára í lok sumars. Hún Inga vinkona mín og mamma hans er algjör snillingur þegar kemur að veisluhöldum svo ég laumaði… Lesa meira »
Í vor var Shopkins æðið yfirráðandi hjá henni Elínu minni og kom ekkert annað til greina en halda Shopkins afmæli. Það kom skemmtileg umfjöllun um veisluna á www.mbl.is en síðan… Lesa meira »
Ég eeeeelska að skipuleggja afmælisveislur dætra minna og í næsta mánuði verður sú elsta fjórtán ára og ég mun víst ekki fá að gera fleiri stórafmæli fyrir hana. Ég held… Lesa meira »
Þann 11.júní síðastliðinn fékk litla monsan okkar nafnið Hulda Sif. Skírnin fór fram í Lágafellskirkju og að athöfn lokinni buðum við nánustu vinum og ættingjum heim í grillaða hamborgara og… Lesa meira »