Kökupinnar á SælkerapressunniSkemmtileg umfjöllun um kökupinnanámskeiðið næsta sunnudag birtist á Sælkerapressunni í gær.

Enn eru nokkur sæti laus á námskeiðið og er það haldið milli kl:15:00-18:00!

Kökupinnar eru tilvaldir í ferminguna, brúðkaupið, útskriftina eða í raun í hvaða veislu sem er. Þeir eru ekki ekki einungis augnayndi og fallegt „skraut“ á veisluborðinu heldur undursamlega góðir á bragðið!

Myndir frá kökupinnanámskeiði

Ýmsar hugmyndir af kökupinnum

Skráning á námskeiðið fer fram á gotteri@gotteri.is

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun