Á dögunum setti ég upp barnaafmæli fyrir Gestgjafann. Þetta var skemmtilegt verkefni og fórum við mæðgur alla leið með bleikt þema!
Fallegar myndir og skemmtilega grein er hægt að lesa í nýjasta tölublaði af Gestgjafanum, hér fyrir ofan er smá sýnishorn af því sem þar er að finna!