Gotterí og gersemar
Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Leit í bloggum
Leit á síðum
Leita eftir flokkum
Á grillið
Afmæli
Bakstur
Bollakökur
Brúðkaup
Eftirréttir
Ferming
Gotteri
Hollusta
Hrekkjavaka
Ís
Jól
Kökupinnar
Kökur
Matur
Námskeið
Páskar
Salöt, Sósur og Meðlæti
Smáréttir
Sumar
Tilefni
Uppskriftir
Veislur

Glamúr kökupinnarÍ dag er akkúrat ár síðan þessir kökupinnar voru á boðstólnum í fertugsafmæli vinkonu minnar. Í dag fór ég að ég fór að hugsa um glamúrpartýið fyrir ári síðan og áttaði mig á því að ég hafði ekki enn sett myndir af pinnunum hingað inn.

Þemað var svart og gyllt og að sjálfsögðu urðu kökupinnarnir að vera í stíl!

Svartir stjörnu-kökupinnar:

  1. Betty Crocker súkkulaðikaka í bland við Betty Crocker vanilla frosting
  2. Svart Candy Melts (til að dýfa í)
  3. Svört plast-kökupinnaprik
  4. Kökuskraut – gylltar þunnar stjörnur (keyptar í USA) og að hluta gylltur skrautsykur

Gull glimmer-kökupinnar:

  1. Betty Crocker vanillu kökumix í bland við Betty Crocker vanilla frosting
  2. Hvítt Candy Melts (til að dýfa í)
  3. Svört plast-kökupinnaprik og gyllt kokteilprik úr Tiger
  4. Gullkökusprey og gulllitað glimmer (Gott er að nota sprey eða „gullmálningu“ í krús og pensla á….strá svo ríkulega af glimmer yfir áður en þornar)

Aðrar spennandi færslur

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Fylgstu með á Facebook

Fylgstu með á Instagram

Fylgstu með í tölvupósti


Nýlegar færslur