Gotterí og gersemar

Hrekkjavakan nálgastÞar sem Hrekkjavakan nálgast langaði mig að skella inn nokkrum kökupinnahugmyndum fyrir þá sem langar til að föndra fyrir föstudaginn!

Ef þið smellið á slóðina fyrir neðan hverja mynd getið þið séð nánari leiðbeiningar.

Graskers kökupinnar

Kökupinnaköngulær – Hugmynd frá My Cupcake Addiction

Göldróttir kökupinnar – hugmynd Nerdie Nummies

Svo má líka gera Hrekkjavökubollakökur en hér má finna hugmynd fyrir slíkar.

Fyrir áhugasama þá eru enn örfá sæti laus á kökupinnanámskeiðið næsta laugardag kl:11:00 svo endilega sendið línu á gotteri@gotteri.is ef þið hafið áhuga á að skrá ykkur.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fylgstu með á Instagram