Hugmyndir fyrir hrekkjavökuFyrir 3 árum héldum við uppá fyrstu amerísku Hrekkjavökuna okkar í Seattle. Ég var „á milli myndavéla“ á þessum tíma svo það er ekki beint hægt að telja þessar myndir til gæðamynda en ég ákvað að láta þær flakka engu að síður til að gefa ykkur hugmyndir fyrir morgundaginn.

Bollakökur með sykurmassa og köngulóavef úr svörtu geli/glassúr

Bollakaka með appelsínugulu smjörkremi og „Halloween“ kökuskrauti.

Köngulóarstandinn keypti ég í Crate&Barrel eins og ýmislegt fleira sem felur sig í eldhúsinu mínu.

Svartur bollakökustandur sem ég keypti á Amazon

Vanillukaka skreytt með appelsínugulu smjörkremi og sykurmassaskrauti

Stelpurnar í 3rd grade í Sand Point Elementary 🙂 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun