Grilluð nautasteik með bernaise er algjör negla, hreinlega máltíð sem getur ekki klikkað að mínu mati! Maður á það til að festast í að gera alltaf sama meðlætið svo nú… Lesa meira »
Sumar- Uppskriftir og hugmyndir - Page 3 of 4 - Gotterí og gersemar
Á dögunum tók ég þátt í mjög svo skemmtilegu verkefni með Sacla vörunum. Ég sá um að þróa og stílisera nokkrar uppskriftir fyrir auglýsingaherferð og var „on set“ með Pipar/TBWA… Lesa meira »
Það er sko lítið mál að útbúa sínar eigin kókosbollur! Það má gera þær með nokkurra daga fyrirvara og geyma í kæli ef veisla er í vændum…..já, við erum alveg… Lesa meira »
Þá er loksins komið að því að ég deili hingað inn uppskrift úr elsku bestu bókinni minni, Saumaklúbbnum sem út kom síðasta haust. Í bókinni er að finna yfir 140… Lesa meira »
Ég er búin að vera svo spennt að setja þessa færslu hingað inn fyrir ykkur að það hálfa væri hellingur! Lukka vinkona mín kom með eggjasalat og olíupenslað hrökkbrauð í… Lesa meira »
Ég tók þátt í skemmtilegu verkefni með Gerum daginn girnilegan á haustmánuðum þegar ég „Toppaði TUC“ í hinum ýmsu myndum. Hér eru á ferðinni einar 12 mismunandi útfærslur af áleggi… Lesa meira »
Já það er sko allt bleikt hjá mér þessa dagana! Hér kemur einn æðislegur kokteill fyrir helgina. Ég er auðvitað soddan sælkeri að ég mátti til með að sæta þennan… Lesa meira »
Mér finnst fátt skemmtilegra en að raða saman ostabökkum og útbúa ljúffengar veitingar fyrir þá sem mér þykir vænt um. Það sem er gott við ostabakka er að það þarf… Lesa meira »
Loksins kom að því að ég prófaði að gera sultur! Mamma gerir alltaf rabarbarasultu og setti ég einmitt uppskriftina að henni hingað inn í fyrra. Ég var líka að átta… Lesa meira »
Akrafjall – Akranesviti – Kallabakarí – Langisandur Það þarf ekki að leita langt yfir skammt til að búa til skemmtileg ævintýri. Við búum í Mosfellsbænum svo bíltúr upp á Akranes… Lesa meira »
Hér er á ferðinni brjálæðislega gott kartöflusalat sem er fullkomið með grillmatnum eða hverju sem ykkur dettur í hug. Undanfarna daga hefur veðrið leikið við okkur hér á Höfuðborgarsvæðinu svo… Lesa meira »
Þessi grillspjót……namm! Ég er sko enn að hugsa um þau síðan í síðustu viku! Grillolían passar mjög vel með og þessi spjót eru algjört dúndur, hvort sem þið viljið hafa… Lesa meira »
Um daginn kom út nýr grillostur frá MS í anda Halloumi osts. Ég var fengin til að prófa að útbúa nokkrar uppskriftir fyrir þau og er þetta ítalska salat ein… Lesa meira »
Ostakökur, ostakökur, ostakökur…..ég elska ostakökur! Ég hef ekki tölu á þeim ostakökum sem ég hef útbúið í gegnum ævina en þessi hér er alveg fullkomin. Lu kexbotn, vanillu ostakaka með… Lesa meira »
Þegar við bjuggum í Bandaríkjunum var þessi réttur víða vinsæll, hvort sem það var á útihátíðum, í „potlucks“ eða hverju sem er. Ég hef aldrei útbúið hann sjálf áður en… Lesa meira »
Rifinn kjúklingur í BBQ sósu á pizzu er snilld, þetta hreinlega getur ekki klikkað. Ég keypti tilbúinn grillaðan kjúkling til að rífa niður og notaði frosna mini pizzabotna frá Hatting…. Lesa meira »
Sumarið er sko sannarlega tími fyrir osta, snakk, möns og önnur kósýheit! Snakklínan frá Til hamingju býður upp á mikið úrval af alls kyns góðgæti og hér blandaði ég ýmsu… Lesa meira »
Þessi réttur er uppáhaldsréttur Hörpu Karinar elstu dóttur minnar. Hún biður alltaf reglulega um að þetta sé eldað og mikið sem það er nú gott því við öll hin elskum… Lesa meira »
Grillaðir bananar með súkkulaði hafa lengi verið vinsælir á mínu heimili. Í gegnum tíðina höfum við gert ýmsar útfærslur af þessu góðgæti og hér kemur enn ein hugmyndin fyrir ykkur… Lesa meira »
Nú er ég í sumargír og litríkir og léttir réttir líta dagsins ljós í eldhúsinu! Þessi undursamlegu grillspjót ásamt meðlæti voru hinn fullkomni kvöldverður í vikunni og ef það er… Lesa meira »
Já krakkar mínir, þetta er vegan færsla! Ég er nú ekki orðin vegan sjálf en það er alltaf meira og meira um það að fólk í kringum mig sé vegan,… Lesa meira »
Um daginn fór ég í mína fyrstu (og sannarlega ekki síðustu) heimsókn á sveitahótelið Hraunsnef. Þar er hægt að kaupa kjöt beint frá býli og keyptum við vinkonurnar sitt lítið… Lesa meira »
Þessi ostakaka fékk tíu í einkunn frá öllum sem hana smökkuðu! Ríkt bragð af Toblerone súkkulaði með Oreo Crumbs í kökunni og Oreo kexi í botninum, toppað með rjóma! Held… Lesa meira »
Þegar sumarblómin eru komin í pottana myndi ég segja að sumarið sé formlega komið. Nú er líka kominn júní svo sú gula má fara að láta sjá sig örlítið meira… Lesa meira »
Það er fátt betra en grillað lambakjöt og gott meðlæti að mínu mati. Sumarið er farið að láta á sér kræla og því er um að gera að nýta grillið… Lesa meira »
Brauðtertur hafa komið sterkar inn undanfarið og virðast þær sívinsælar í veislum og við hátíðleg tilefni. Páskarnir eru að ganga í garð og hvernig væri nú að eiga eina slíka… Lesa meira »
Ég veit ekki hversu lengi ég hef leitað af hinum fullkomna vínrekka til að hafa á veggnum í borðstofunni. Það er ekki mikið úrval af slíkum hérlendis en um daginn… Lesa meira »
Ég hef lengi ætlað að prófa að útbúa hasselback kartöflur og lét loksins verða af því. Tinna og Gunnsteinn gáfu okkur ótrúlega sniðugt lítið trébretti fyrir nokkrum árum (já, tíminn… Lesa meira »
Þennan sumarlega og dásamlega góða ost þurfa allir að prófa! Ég er alltaf að baka osta, eeeeeeelska bakaða osta og hreinlega fæ ekki nóg af þeim. Mig langaði að prófa… Lesa meira »
Ég er allt of lengi búin að ætla mér að útbúa fylltar sætar kartöflur, held þetta sé búin að vera á aðgerðarlistanum í nokkur ár, síðan ég sá svipaða hugmynd… Lesa meira »