Toppaðu TUC!



⌑ Samstarf ⌑
Snittur með toppaðu TUC kexið

Ég tók þátt í skemmtilegu verkefni með Gerum daginn girnilegan á haustmánuðum þegar ég „Toppaði TUC“ í hinum ýmsu myndum. Hér eru á ferðinni einar 12 mismunandi útfærslur af áleggi fyrir TUC „kex-snittur“ en þær eru algjör snilld og hrikalega góðar!

Hér getið þið séð skemmtilegt myndband sem búið var til úr hugmyndum frá mér og hér fyrir neðan sjáið þið myndir og innihald betur.

Toppaðu TUC kexið

• TUC kex með sýrðum rjóma og lauk
• Philadelphia light rjómaostur
• Rautt pestó
• Saxaðar döðlur
• Saxaðar kasjúhnetur
• Steinselja

Snittur með toppaðu TUC kexið
  • TUC kex með beikoni
  • Philadelphia sweet chili rjómaostur
  • Stökkt beikonkurl
  • Chili í sneiðum
  • Graslaukur
Snittur með toppaðu TUC kexið
  • TUC kex með salti og pipar
  • Philadelphia original rjómaostur
  • Bláberjasulta
  • Bláber
  • Súkkulaðispænir
Snittur með toppaðu TUC kexið
  • TUC kex með papriku
  • Philadelphia rjómaostur með graslauk
  • Silkiskorið salami
  • Klettasalat
  • Tabasco sósa
  • Alfa alfa spírur
Snittur með toppaðu TUC kexið
  • TUC kex með salti og pipar
  • Philadelphia light rjómaostur með hvítlauk
  • Kirsuberjatómatar
  • Basilíka
  • Hvítlauksolía
Snittur með toppaðu TUC kexið
  • TUC kex með salti og pipar
  • Philadelphia original rjómaostur
  • Grænt pestó
  • Hráskinka
  • Basilíka
  • Græn piparkorn
Snittur með toppaðu TUC kexið
  • TUC original kex
  • Philadelphia original rjómaostur
  • Reyktur lax í sneiðum
  • Capers
  • Dill
Snittur með toppaðu TUC kexið
  • TUC original kex
  • Philadelphia original rjómaostur
  • Hamborgarhryggur í sneiðum
  • Þurrkuð trönuber
  • Pekanhnetur
  • Timían
  • Radísusneið
Snittur með toppaðu TUC kexið
  • TUC original kex
  • Philadelphia light rjómaostur
  • Epli
  • Valhnetur
  • Rifið súkkulaði
Snittur með toppaðu TUC kexið
  • TUC original kex
  • Philadelphia original rjómaostur
  • Nusica súkkulaðismjör
  • Oreo crumbs
  • Bananasneið
Snittur með toppaðu TUC kexið
  • TUC original kex
  • Philadelphia original rjómaostur
  • Sulta með hindberjum- og granateplum
  • Ferkt granatepli
  • Myntulauf
Snittur með toppaðu TUC kexið
  • TUC original kex
  • Philadelphia light rjómaostur
  • Jarðarber
  • Hunang
  • Sítrónusneið
  • Mynta

Já það er sko sannarlega hægt að leika sér með TUC kexið!

Snittur með toppaðu TUC kexið

Philadelphia rjómaosturinn er síðan tilvalinn til að smyrja á og toppa með góðu áleggi.

Mæli með að þið prófið og leikið ykkur með mismunandi kex og bragðtegundir af rjómaosti.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun