Grillaður BBQ kjúklingur í vefju með ísköldum bjór er sannarlega sumarið uppmálað! Þessi útfærsla er guðdómleg, svo djúsí, góð og fullkomin fyrir komandi sumargrill. Mmmm….. Sumarvefjur Fyrir um 4 manns… Lesa meira »
Sumar- Uppskriftir og hugmyndir - Page 2 of 4 - Gotterí og gersemar
Ostabakkar eru alltaf vinsælir, sérstaklega yfir stigagjöfinni á Júróvision! Ég útbjó þennan ostabakka á dögunum fyrir Fréttablaðið og þessi bakaði ostur með jarðarberjum og myntu er undursamlegur! Mmmmm, algjörlega 10… Lesa meira »
Það er svo gaman þegar eitthvað er bæði einfalt og gott! Þessi kokteill var ofur frískandi og æðislega góður! Melónukokteill Uppskrift í 3-4 glös ½ gul melóna (um 300 g)… Lesa meira »
Það er svo mikið vor í lofti þessa dagana að ég er komin með grillið í stuð aftur! Hér eru á ferðinni kjúklingaspjót og undurljúffengir rjómaostafylltir sveppir með frönskum og… Lesa meira »
Já krakkar mínir, það er ekki seinna að vænna en klára að skrifa um dásamlega sumarfríið okkar síðastliðið sumar! Við gerðum einfaldlega svooooo margt skemmtilegt að ég hef verið að… Lesa meira »
Stuðlagil er náttúruundur sem hefur verið lengi á óskalistanum að skoða. Á hringferðinni okkar í sumar hittum við vinafólk okkar á Egilsstöðum og áttum með þeim dásamlegan dag þar sem… Lesa meira »
Ferðalagið okkar heldur áfram frá því í sumar og á eftir Höfn í Hornafirði var komið að Eskifirði. Hemmi bjó nánast á Eskifirði í um tvö ár fyrir nokkrum árum,… Lesa meira »
Jæja ég held nú barasta að það sé löööööngu kominn tími á að ég setji hingað inn efni úr sumarfríinu! Þetta sumar frussaðist áfram á ljóshraða og verkefnin í kringum… Lesa meira »
Linda frænka spurði hvort hún ætti ekki að gera „lútmílu“ í kartöflurnar þegar við vorum að grilla fyrir norðan í sumarfríinu. Ég vissi ekki hvað hún var að tala um… Lesa meira »
Loksins sest ég niður til að skrifa þessa færslu. Það er búið að vera allt of mikið í gangi hjá mér í sumar að ég hef ekki náð í skottið… Lesa meira »
Ég hreinlega fæ ekki nóg af S’mores í hinum ýmsu útgáfum! Þessi kaka var vægast sagt dásamleg. Það má ýmist grilla hana á útigrilli eða baka hana í ofni. Ég… Lesa meira »
Hér kemur Frozé kokteill með skemmtilegri útfærslu fyrir þá sem elska lakkrís og jarðarber í bland! Þessi drykkur er einstaklega sumarlegur og svalandi…..og sáraeinfalt að útbúa! Frozé Uppskrift dugar í… Lesa meira »
Ískaldir, svalandi, súrir og sætir frostpinnar sem ofureinfalt er að útbúa! Súrir sumarpinnar 1-2 pokar Sour Patch Kids hlaupkarlar 1 x Capri Sun Multivitamin safi 1 x Capri Sun Orange… Lesa meira »
Litlu Landmannalaugar er falin perla á miðju Reykjanesinu. Við fórum í gönguferð þangað á dögunum með Fjallhalla Adventurers og mikið sem leiðin var falleg. Hvar sem við gengum var litadýrð… Lesa meira »
Það er ekki hægt annað en að elska S’mores! Það hreinlega klístrast sykurpúði og súkkulaði um allt í bland við heitt hafrakex og almáttugur minn hvað þetta er gott, hahahaha!… Lesa meira »
Ég legg ekki meira á ykkur! Frosin ananas margaríta er eitthvað annað, NAMM! Ég er mjög hrifin af ananassafa og öllu með ananas, líka á pizzu já…..svo það er kannski… Lesa meira »
Það er fátt betra en grilluð rif sem losna auðveldlega af beinunum. Á þessu heimili elskar öll fjölskyldan rif og því eru eldaðir stórir skammtar í hvert sinn svo allir… Lesa meira »
Ég hef áður deilt með ykkur uppskriftum af kjötlausum máltíðum og hér er sumarlegur og gómsætur borgari á ferðinni! Það er nefnilega þannig að þó ákveðnar vörur flokkist sem vegan,… Lesa meira »
Ostabakkar eru eitthvað sem gleðja bæði augað og magann. Ég hef gert ógrynni af slíkum og elska hreinlega að útbúa gómsæta ostabakka. Það er endalaust hægt að leika sér með… Lesa meira »
Grillað lambalæri er máltíð sem klikkar seint! Hér er á ferðinni einföld útgáfa af grilluðu lambalæri og grænmeti í álpappírsvasa með kaldri grillsósu. Máltíð sem hentar fullkomlega í ferðlagið jafnt… Lesa meira »
Fyllt jalapeño hef ég gert áður fyrir ykkur en svo er það eins og með margar aðrar uppskriftir að þær þróast aðeins með tíð og tíma og hér er komin… Lesa meira »
Það jafnast ekkert á við nýbakaða skúffuköku og ískalda mjólk! Nú eru útilegur og ferðalög að fara í gang að nýju og það er sannarlega hægt að slá í gegn… Lesa meira »
Lambakjöt er grillmatur sem klikkar seint! Það er svo auðvelt að galdra fram dýrindis grillmáltíð með góðu kjöti og grillolíu. Ég vildi óska þið fynduð góða ilminn af þessu kjöti… Lesa meira »
Að grilla heilan kjúkling á útigrillinu er ÆÐI! Fyrir ykkur sem ekki hafið prófað þá mæli ég 100% með. Mér finnst best að nota Weber kjúklingagrindina sem við fengum einu… Lesa meira »
Þegar við bjuggum í Seattle byrjuðum við að grilla risarækjur fyrir alvöru og ég hef elskað þær síðan. QFC verslunarkeðjan var í sömu götu og húsið okkar og þangað rölti… Lesa meira »
Á dögunum útbjó ég heimagerðar kókosbollur sem hafa notið mikilla vinsælda. Ég ákvað því að leika mér aðeins með þá uppskrift fyrir afmæli dóttur minnar í síðustu viku og hér… Lesa meira »
Ef þessi kaka færir okkur sumarið þá veit ég ekki hvað! Hún er björt og sumarleg, bæði í útliti og á bragðið. Ég varð að leyfa mér að nota enskt… Lesa meira »
Síðan í fyrra hefur mig dreymt um fallegt stell á pallinn, sem væri úr plasti því við erum mikið úti í góðu veðri og ekki gaman ef gler brotnar og… Lesa meira »
Það þarf sannarlega ekki alltaf að vera flókið til að vera gott, fallegt og fullkomið fyrir ýmis tilefni! Þessi dásamlegu tortellni spjót gerði ég fyrir auglýsingaherferð Sacla á dögunum og… Lesa meira »
Þessi lambahryggur er eitthvað sem þið verðið að prófa! Að pensla hann með Caj P grillolíu og elda á útigrillinu var svo svakalega gott að ömmuhryggurinn minn góði er kominn… Lesa meira »