Melónukokteill



⌑ Samstarf ⌑
Hvítvínskokteill

Það er svo gaman þegar eitthvað er bæði einfalt og gott!

Sumarkokteill

Þessi kokteill var ofur frískandi og æðislega góður!

Frískandi kokteill

Melónukokteill

Uppskrift í 3-4 glös

  • ½ gul melóna (um 300 g)
  • 1 lime (safinn)
  • 2 msk. hlynsýróp
  • 1 lúka mynta
  • 300 ml Muga hvítvín
  • 200 ml tónik vatn
  1. Skerið melónuna niður í litla teninga og frystið í 1-2 klukkustundir.
  2. Setjið síðan frosna melónukubbana ásamt öllum öðrum hráefnum í blandarann og blandið vel.
  3. Skiptið niður í glös og skreytið með myntu og lime sé þess óskað.
Muga hvítvín í sumarkokteilinn

Klárlega ekta sumarkokteill!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun