Dálæti mitt á kransaköku hefur engan endi svo hér kemur gómsæt og jólaleg útfærsla sem tilvalið er að skella í fyrir næsta jólaboð og hátíðirnar sem styttist í! Hugmyndina af… Lesa meira »
Gotterí blogg - Page 4 of 26 - Gotterí og gersemar
Ég hef útbúið þær ófáar ostakökurnar í gegnum tíðina og finnst mér mikill kostur að þurfa ekki að baka þær. Einu sinni var ég smeyk við matarlímið en eftir að… Lesa meira »
Ójá það eru sko löngu komnar piparkökur í verslanir ef þið tókuð ekki eftir því! Við erum nú þegar búin með nokkur box og stefnum ótrauð á að halda áfram,… Lesa meira »
Þessi kaka er B O B A eins og Bubbi myndi segja það! Dúdda mía sko, hér er á ferðinni ein besta marengsterta sem ég hef sett saman, það er… Lesa meira »
Hrekkjavakan er framundan og hér kemur skemmtileg útfærsla af draugaköku sem allir ættu að geta gert! Draugakaka Kökubotnar 1 x Betty Crocker Devils Food Cake Mix 3 egg 125 ml… Lesa meira »
Almáttugur minn, þessi kaka! Sjúklega djúsí og klístruð með ríku súkkulaðibragði, alveg eins og svona kökur eiga að vera, namm! Ef ykkur langar til þess að baka eitthvað um helgina… Lesa meira »
Góð skúffukaka er algjör klassík! Það má síðan sannarlega skreyta hana eftir tilefni og nú þegar Hrekkjavakan nálgast var gaman að leika sér með beinagrindahlaup og Oreo til að búa… Lesa meira »
Heit súkkulaðikaka með blautri miðju, ís og karamellusósu, já takk! Þessi eftirréttur er algjörlega guðdómlegur! Súkkulaðisæla 140 g smjör 140 g Green & Blacks 70% súkkulaði 2 egg 3 eggjarauður… Lesa meira »
Uppskriftir með eplum fylgja haustinu og ég elska það! Haustið er uppáhalds tíminn minn, lyktin úti þegar það fer aðeins að kólna, litirnir, rútínan og allt þetta! Eplakökumöffins 12-16 stykki… Lesa meira »
Þið hafið líklega tekið eftir því að ég elska að útbúa litríkar og skemmtilegar kökur. Hér gerði ég klassískar súkkulaði bollakökur með rjómaostakremi sem ég síðan skreytti með kökuskrauti og… Lesa meira »
Ég hreinlega fæ ekki nóg af S’mores í hinum ýmsu útgáfum! Þessi kaka var vægast sagt dásamleg. Það má ýmist grilla hana á útigrilli eða baka hana í ofni. Ég… Lesa meira »
Þessi bakki er ein mesta snilld sem ég hef útbúið. Tók líklega um 5 mínútur að setja þetta allt saman og búmm, eftirréttur tilbúinn! Allir fengu eitthvað við sitt hæfi… Lesa meira »
Ískaldir, svalandi, súrir og sætir frostpinnar sem ofureinfalt er að útbúa! Súrir sumarpinnar 1-2 pokar Sour Patch Kids hlaupkarlar 1 x Capri Sun Multivitamin safi 1 x Capri Sun Orange… Lesa meira »
Hnetustykki eru svo góð og æðislegt að eiga þau til að grípa í nesti eða sem millimál. Við tókum þessa mola með í göngu um helgina og fólk var ansi… Lesa meira »
Elsku Elín Heiða okkar varð 12 ára í mars síðastliðnum. Hún útbjó allar kökur og sætindi sjálf fyrir afmælið og ég fékk bara að aðstoða við að leggja á borð… Lesa meira »
Golf – Hótel – Fjallganga Við hjónin áttum 10 ára brúðkaupsafmæli á dögunum og í ár höfum við verið saman í 23 ár! Hvernig má þetta hreinlega vera, mér finnst… Lesa meira »
Túnfisksalat er eitthvað sem klikkar ekki, hvar eða hvenær sem er! Í síðustu viku var mér sagt frá þessari frábæru hugmynd af túnfisksalati með eplum. Það var hún Dröfn hjá… Lesa meira »
Hæ hó jibbí jei það er að koma 17.júní! Þar sem það var ekkert um hátíðarhöld á Þjóðhátíðardeginum okkar í fyrra mæli ég sannarlega með því að þið sláið aðeins… Lesa meira »
Eplapæ er eitthvað sem flestir elska og hvað þá þegar maður setur smá karamellu saman við, namm! Það er mjög einfalt að útbúa eplapæ á grillið, hvort sem það er… Lesa meira »
Hrískökur og skyrkökur eru klárlega eitthvað sem ég elska í sitthvoru lagi svo útkoman úr þessari tilraunastarfsemi fór klárlega fram úr væntingum! Almáttugur hvað það passaði vel að hafa „chewy“… Lesa meira »
OMG! Ef ykkur langar í súkkulaði og sykurpúðaklístraða köku sem bráðnar í munni þá er þetta eitthvað fyrir ykkur! Um er að ræða útfærslu af S’mores brúnku sem ég bætti… Lesa meira »
Það jafnast ekkert á við nýbakaða skúffuköku og ískalda mjólk! Nú eru útilegur og ferðalög að fara í gang að nýju og það er sannarlega hægt að slá í gegn… Lesa meira »
Ostakökur eru eitthvað sem ég fæ aldrei nóg af! Þær passa svo fullkomlega sem eftirréttur, hluti af veisluborði eða bara með sunnudagskaffinu. Hér er á ferðinni einföld og ljúffeng vanillu… Lesa meira »
Það er eitthvað við marengstertur sem fær mann til að kikna í hnjánum. Ég veit ekki um nokkurn mann sem elskar ekki marengs og það má endalaust finna upp á… Lesa meira »
Ef þig langar til að töfra fram eftirrétt á svipstundu ættir þú að lesa niður þessa færslu! Café Noir kex í botninum og létt súkkulaðimús með rjóma og berjum, namm!… Lesa meira »
Þegar lítil dama verður fjögurra ára gömul og biður mömmu sína að hafa bleikt afmæli, gerist svona á þessu heimili, hahaha! Ég var nú reyndar alls ekki viss um hvort… Lesa meira »
Hrískökur eru eitt það allra vinsælasta í veislum, hvort sem þær eru í litlum formum, hluti af stærri köku, jafnvel í kransaköku eða hvað eina! Ég hef áður gert hrískökupinna… Lesa meira »
Á dögunum útbjó ég heimagerðar kókosbollur sem hafa notið mikilla vinsælda. Ég ákvað því að leika mér aðeins með þá uppskrift fyrir afmæli dóttur minnar í síðustu viku og hér… Lesa meira »
Ef þessi kaka færir okkur sumarið þá veit ég ekki hvað! Hún er björt og sumarleg, bæði í útliti og á bragðið. Ég varð að leyfa mér að nota enskt… Lesa meira »
Djúsí súkkulaðikaka með súkkulaðismjörkremi er algjör klassík. Sé hún síðan borin fram á fallegum kökudiski verður hún enn betri, því get ég lofað! Ivv Diamante kökudiskarnir frá Húsgagnahöllinni eru undurfallegir…. Lesa meira »