Gotterí blogg - Page 20 of 26 - Gotterí og gersemarLakkrístoppar eru eitthvað sem gaman er að baka fyrir hver jól og eins og með svo margar aðrar smákökur þá tekur það enga stund, það þarf bara að koma sér… Lesa meira »Eldri dóttir mín var hörð á því að við myndum prófa að gera mömmukökur þetta árið og held ég að ég hafi ekki smakkað mömmukökur síðan á Vallarbrautinni hjá mömmu… Lesa meira »Það var í lok október sem fagfólk frá Silent kom hingað heim í Mosfellsbæinn og tók upp nokkur myndbönd af jólabakstri. Það má því segja að jólin hafi komið snemma… Lesa meira »Á dögunum tók ég þátt í smá jólaverkefni með INNNES og var ég að átta mig á því að ég var aldrei búin að setja þessa guðdómlegu uppskrift af Oreo… Lesa meira »Nú er hægt að kaupa gjafabréf á kökuskreytingarnámskeið hjá Gotterí! Þið getið séð úrval námskeiða hér og tekið er við pöntunum á gotteri@gotteri.is eða í síma 695-9293 Í janúar kemur út… Lesa meira »Elsku amma Guðrún heitin bakaði þessa köku ansi reglulega í minni barnæsku. Alltaf var hún tilbúin að hræra í hvað sem er eftir pöntun og stjanaði í kringum okkur systurnar… Lesa meira »Þessar smákökur útbjó ég um daginn fyrir skemmtilegt verkefni sem ég tók að mér fyrir jólin. Þetta eru án efa einar bestu smákökur sem ég hef búið til svo ef… Lesa meira »Hér er á ferðinni einföld, fljótleg og bragðgóð uppskrift sem ég hvet allt til þess að skella í fyrir jólin! Þessi uppskrift birtist í jólablaði Fréttatímans  og á eftir að… Lesa meira »Frá því ég eignaðist börn hafa piparkökubakstur og skreytingar verið hefð í jólahaldi heimilisins. Þegar ég var lítil var alltaf gert piparkökuhús frá grunni með hundakofa og öllu tilheyrandi í… Lesa meira »Hátíðarnar nálgast og margir eru farnir að huga að jólabakstri, konfektgerð og öðru skemmtilegu. Hér er ég búin að útbúa kökupinnakonfekt sem er frábært konfekt fyrir alla sælkera, börn sem… Lesa meira »

Berjarefur með röri


Hér er á ferðinni hálfgerður sjeik en samt eiginlega bragðarefur svo hann fékk nafnið Berjarefur „með röri“. Ég notaði fersk bláber og jarðaber í þennan drykk en þeim má án… Lesa meira »Alltaf má gera gott betra og hér er ég búin að útfæra súkkulaði brownie með því að bæta við karamellubitum, karamellubráð og hvítu súkkulaði! Karamellu – brownie 150gr smjör við… Lesa meira »

Síðasta námskeið ársins á sunnudag!


Síðasta námskeið ársins verður haldið næsta sunnudag! Um er að ræða námskeið í smjörkremsskreytingum á heilar kökur og fara allir þátttakendur heim með heila skreytta köku. Mynd frá námskeiðinu í… Lesa meira »Ég hef mjög gaman af því að leika mér með kökumix og finnst alltaf jafn spennandi að prófa eitthvað nýtt, já og líka bara eitthvað svo einfalt! Hér kemur uppskrift… Lesa meira »Vegna forfalla var eitt pláss að losna á námskeið í smjörkremsskreytingum á heilar kökur á morgun, fimmtudag milli kl:18:00-22:00! Einnig er aðeins eitt sæti laust á aukanámskeiðið næsta sunnudag (9.nóv)… Lesa meira »  Rósakaka Vilt þú læra að skreyta rósaköku, blúnduköku, köku með „öldumynstri“ og stjörnuköku ásamt fleiri aðferðum með smjörkremi? Vegna eftirspurnar hefur verið bætt við námskeiði í smjörkremsskreytingum á heilar… Lesa meira »Eins og þið hafið líklega tekið eftir finnst okkur í fjölskyldunni gaman að útfæra íssósur, ísdrykki og annað þessháttar. Það er bara svo æðislegt að geta galdrað fram góðgæti á… Lesa meira »Fyrir 3 árum héldum við uppá fyrstu amerísku Hrekkjavökuna okkar í Seattle. Ég var „á milli myndavéla“ á þessum tíma svo það er ekki beint hægt að telja þessar myndir… Lesa meira »Þar sem Hrekkjavakan nálgast langaði mig að skella inn nokkrum kökupinnahugmyndum fyrir þá sem langar til að föndra fyrir föstudaginn! Ef þið smellið á slóðina fyrir neðan hverja mynd getið… Lesa meira »Um helgina átti vinkona dóttur minnar 11 ára afmæli og tók ég að mér að skreyta afmæliskökuna hennar. Hún vildi bleika og fjólubláa rósaköku og langaði mig að smella inn… Lesa meira »Dumle bollakökur 1 bolli púðursykur ½ bolli sykur 120gr smjör 2 egg 1tsk vanilludropar 190gr hveiti 1tsk lyftiduft ½ tsk salt 120ml súrmjólk 1 poki Dumle karamellur (ljósar) skornar í… Lesa meira »Eldri dóttir mín hún Harpa Karin varð 11 ára um helgina. „The Dog“ þema varð fyrir valinu en í rauninni voru það aðeins diskar, servettur, glös, dúkur og nokkrir aukahlutir… Lesa meira »Síðustu námskeið ársins verða haldin fyrri hluta nóvembermánaðar! Hver fer að verða síðastur að tryggja sér pláss og búið er að bæta við einu námskeiði í smjörkremsskreytingum á heilar kökur… Lesa meira »Í dag, 16.október er BLEIKI DAGURINN. Krabbameinsfélagið hvetur landsmenn til að klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi í dag! Þar sem bleikur er fallegur litur og við fjölskyldan búum… Lesa meira »Loksins lét ég verða af því að útbúa makkarónur! Þetta er verkefni sem ég hef miklað svo fyrir mér og hreinlega ekki lagt í þrátt fyrir að vera búin að… Lesa meira »

Konfektgerðin í ár


Hvernig væri að breyta út af vananum og útbúa kökupinnakonfekt fyrir þessi jólin? Hægt er að útfæra kökupinna á ýmsa vegu og á kökupinnanámskeiði lærir þú tækni sem nýtist fyrir… Lesa meira »Þessir bláu kökupinnar voru í skírnarveislu hjá vinum okkar á dögunum. Þetta eru einfaldir súkkulaði kökupinnar sem dýft er í mislitan bláan súkkulaðihjúp og skreyttir með hvítu kökuskrauti. Kökukúlurnar 1x… Lesa meira »Þegar ég var yngri skar mamma mín alltaf út fiðrildi úr skúffuköku þegar afmæli gengu í garð að ógleymdri 3ja hæða súkkulaðikökunni! Á þessa fiðrildaköku fór alltaf FROSTING krem og… Lesa meira »Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á námskeið á þessu ári. Örfá sæti eru laus í nóvember og að auki við þau sem eru auglýst hér að… Lesa meira »Ég hef reglulega bakað möndluköku eftir uppskrift af www.ljufmeti.com en þar er að finna margar frábærar uppskriftir. Þessi kaka er guðdómlega góð og einföld og upphafleg uppskrift kemur frá Home&Delicius…. Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun