Tyrkisk Peber sjeikTyrkisk Peber sjeik

 • 2 bollar bláber
 • 800ml vanilluís
 • 4msk jarðaberjaíssósa
 • 100gr Toblerone (gróft saxað)
 • 10 stk Tyrkisk Peber brjóstsykur (mulinn) – meira ef þið viljið sterkara bragð
 • 1 bolli mjólk
 • Þeyttur rjómi og mulinn piparbrjóstsykur til skrauts.

 1. Maukið súkkulaðið og brjóstsykinn í blandaranum– setjið til hliðar.
 2. Maukið saman bláber og jarðaberjasósu í blandaranum – geymið.
 3. Setjið ísinn og mjólkina í hrærivélina og blandið vel saman á rólegum hraða.
 4. Hellið maukaðri berjablöndunni sem og súkkulaði- og brjóstsykurblöndu saman við og hrærið rólega þar til vel blandað.
 5. Skiptið í 4-6 glös skreytið með þeyttum rjóma og muldum Tyrkisk Peber.

Tags:

2 Replies to “Tyrkisk Peber sjeik”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
  0
  Karfan þín
  Karfan er tómNetverslun