Gotterí blogg - Page 5 of 26 - Gotterí og gersemar



Þið vitið að ég elska allt með marsípani! Hér er búið að hnoða því saman við kökudeigið og drottinn minn hvað þetta er góð kaka! Ylvolg eplakaka með ís eða… Lesa meira »



Í dag er akkúrat vika í Páskadag. Það er því ekki seinna að vænna en að byrja að huga að einhverju góðgæti til að dúlla sér við á næstu dögum…. Lesa meira »



Tiramisu er eftirréttur sem slær alltaf í gegn, alls staðar! Því ekki að prófa að gera úr honum köku, köku sem þarf ekki einu sinni að baka! Að þessu sinni… Lesa meira »



Súkkulaðimús + Oreo = Fullkomnun Hér er stutt myndband sem sýnir hversu einfalt er að útbúa þessa ljúffengu súkkulaðimús! Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að ég ELSKA súkkulaðimús… Lesa meira »



Nú eru fermingar hafnar að fullum krafti og því ekki úr vegi að koma með eitthvað nýtt í kransakökumálum hingað á bloggið. Margir leggja ekki í að gera heila kransaköku… Lesa meira »



OREO passar svoooooo vel í sjeik, bragðaref, ís og allt þannig, ætla rétt að vona þið hafið prófað! Eins og svo oft áður leitaði hugurinn til Bandaríkjanna og þegar við… Lesa meira »



Pönnukökur eru klassískur, fallegur og bragðgóður sætur réttur, hvort sem þær eru hluti af hlaðborði, með helgarkaffinu eða sem eftirréttur. Margir eiga það til að gleyma elsku bestu pönnukökunum í… Lesa meira »



Það er fátt betra en púðursykurs pavlova og rjómi með karamellufyllingu! Ég elska marengs og pavlovur í öllum stærðum og gerðum og finnið þið ógrynni af slíkum uppskriftum hér á… Lesa meira »



Þessar súkkulaðibitakökur eru alveg svakalega góðar! Oreo crumbs gefur kröns í annars mjúka smáköku sem er þó með stökkum köntum, alveg eins og hún á að vera. Ég veit ekki… Lesa meira »



Þessi undursamlega kaka er ein mín uppáhalds úr bókinni minni Saumaklúbburinn. Hún er alveg hrikalega góð og síðan þykir mér mikið vænt um blaðsíðurnar hennar í bókinni því þær voru… Lesa meira »



„Ketó-Vegan“, er það ekki eitthvað! Það eru nú líklega ekki margir sem tikka í bæði boxin en klárlega einhverjir. Mér skilst síðan á hörðum „Ketóistum“ að þetta tvennt fari ekki… Lesa meira »



Hér kemur sannarlega litaglöð færsla sem ég get lofað ykkur að á eftir að slá í gegn í komandi afmælum! Já það má LOKSINS fara að halda afmæli og ég… Lesa meira »



Ef það er eitthvað sem er snilld yfir vetrarmánuðina þá er það þessi dásamlegi drykkur! Ég man eftir því frá því að ég var barn þegar mamma og pabbi voru… Lesa meira »



Það er sko lítið mál að útbúa sínar eigin kókosbollur! Það má gera þær með nokkurra daga fyrirvara og geyma í kæli ef veisla er í vændum…..já, við erum alveg… Lesa meira »



Granólagott er klárlega hollari kostur þegar kemur að því að næla sér í smá gotterí. Ég á mjög bágt með mig þegar kemur að sælgæti og er alltaf að stelast… Lesa meira »



Nú er Bolludagurinn á morgun og ég er heldur betur búin að BOLLA yfir mig þetta árið! Enda er erfitt að hemja sig þegar kemur að góðum fyllingum og nýjum… Lesa meira »



Bollugleðin heldur áfram hjá mér og hér kemur ein sem er algjört DÚNDUR! Súkkulaðirjómi með súkkulaði og Oreo Crumbs og mjúkur súkkulaðiglassúr, namm! Þessar birtust í bollubæklingi Hagkaups þetta árið… Lesa meira »



Slurp! Vatnsdeigsbollur með karamellumús og karamellubráð, þarf að segja eitthvað meira? Ég bakaði þessar bollur ásamt tveimur öðrum tegundum fyrir bollubækling Hagkaups og þær voru hver annarri ljúffengari! Bæklinginn finnið… Lesa meira »



B O B A er eina orðið sem lýsir þessari vatnsdeigsbolluköku! Það hafa margir verið að útbúa bolluhringi núna undanfarið og ég mátti til með að taka þátt í slíkum… Lesa meira »



Bollugleðin heldur áfram! Í dag er akkúrat vika í einn skemmtilegasta dag ársins, sjálfan Bolludaginn! Það er svo gaman að halda í hefðir og fá sér bollu, eða tvær…..jafnvel þrjár… Lesa meira »



Þegar ég var yngri vildi ég ekki sjá neitt annað en gerbollur og veit ég að slíkt á við um marga í dag. Hér kemur því uppskrift af Bolludags-gerbollum sem… Lesa meira »



Nú skulið þið halda ykkur fast því þessar bollur voru GUÐDÓMLEGAR! Ég var búin að gleyma hversu brjálæðislega gott Toffifee nammið er! Þegar ég var krakki keypti amma Guðrún alltaf… Lesa meira »



Það eru sléttar tvær vikur í Bolludaginn og ekki seinna að vænna en byrja að gefa ykkur ljúffengar hugmyndir að bollum! Hér kemur ein undursamleg með Nusica súkkulaðismjöri, rjóma með… Lesa meira »



Elsku marengs! Það elska allir sem ég þekki marengs. Ég elska til dæmis púðursykursmarengsinn hans pabba mikið og það er eitthvað við púðursykurmarengs, rjóma og annað gúmelaði sem hreinlega getur… Lesa meira »



Hér er á ferðinni algjör snilldarhugmynd fyrir áramótin eða aðra viðburði. Melóna með muldum lakkrísbrjóstsykri og freyðivín fer hrikalega vel saman! Vinkonur mínar voru að dásama melónu með lakkrís frá… Lesa meira »



Það er fátt betra en púðursykurmarengs að mínu mati! Hvað þá þegar búið er að toppa slíka tertu með ljúffengri karamellu í allar áttir, namm þessi er sko B O… Lesa meira »



Hér kemur einn svellkaldur og góður mjólkurhristingur! Þessi uppskrift hefur verið hér á blogginu síðan 2014 en það var klárlega kominn tími á smá uppfærslu á myndum og leiðbeiningum því… Lesa meira »



„French Toast“ er að mínu mati nokkurs konar sameining á pönnuköku og brauði. Þetta er klárlega einfaldari útgáfan af „Bröns“ en hver segir að þetta þurfi að vera flókið! „French… Lesa meira »



Hér er hin sívinsæla Toblerone súkkulaðimús Gotterí komin í nýrri útfærslu til þess að gefa ykkur enn frekari hugmyndir til að nýta þessa undursamlegu uppskrift. Toblerone súkkulaðimúsin sem hefur verið… Lesa meira »



Hér kemur enn ein klassíkin frá mér fyrir þessar hátíðirnar! Það er nefnilega þannig að margir vilja halda í hefðir og bjóða upp á klassískan mat á helstu hátíðsdögum og… Lesa meira »

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun