Námskeið í júníHér sjáið þið dagsetningar fyrir síðustu námskeiðin sem verða í boði þar til í haust!

Þrátt fyrir að námskeiðin séu komin í frí fram í lok ágúst þá er hægt að senda inn fyrirspurnir fyrir hópa yfir sumarið ef áhugi er fyrir hendi.

 

One Reply to “Námskeið í júní”

  1. Sæl. Mig langar til að spyrjast aðeins fyrir um bollakökuskreytinganámskeið. Hvað er farið yfir á þeim námskeiðum? Mig langar svo að læra að gera almennilegt krem og spraututækni, bollakökurnar verða alltaf hálf sorglegar hjá mér, kremið lint og ekkert í líkingu við þessar gersemar sem maður sér á myndunum hjá þér 🙂 Hvað kostar svona námskeið? Hvað eru mörg pláss laus 30. júní? Og svo síðasta spurningin.. hvað er námskeiðið langt?

    kv. Ragnhildur

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun